Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Dađi vann alţjóđlegan meistara í Búdapest - er í 2.-4. sćti

Dađi Ómarsson í Búdapest 2010Dađi Ómarsson (2150) vann ungverska alţjóđlega meistarann Emil Szalanczy (2272) í sjöttu umferđ First Saturday-mótsins, sem fram fór í dag.  Dađi hefur 3,5 vinning og er í 2.-4. sćti.

Rússneski alţjóđlegi meistarinn Ruslan Kashanov (2319) er efstur međ 4 vinninga.

Skákir Dađa úr 1.-5. umferđ fylgja međ fréttinni.  

Alls tefla 10 skákmenn í flokki Dađa og tefla ţeir allir viđ alla.   Međalstig eru 2261 skákstig og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 7 vinninga.  Dađi er nćststigalćgstur keppenda.

Heimasíđa mótsins


Hellismenn lögđu Skagamenn í Hrađskákkeppni taflfélaga

Taflfélagiđ Hellir sigrađi Taflfélag Akranes međ 48,5 vinningum gegn 23,5v í viđureign félaganna í Hrađskákkeppni taflfélaganna sem fram fór í gćrkvöldi í Hellisheimilinu. Hellismenn tóku forystuna strax í upphafi og juku hana jafnt og ţétt án ţess ţó ađ ná skilja alveg Akurnesingana fyrr en međ stórum sigri í lokaumferđ fyrri hlutans.

Hellir leiddi eftir fyrri hlutanna međ 27 vinningum gegn 9 vinningum Akurnesinga. Seinni hlutinn gekk svo svipađ og fyrri hlutinn ţangađ til Akurnesingar náđu ađeins ađ rétta sinn hlut međ góđum sigri í lokaumferđinni.

Árangur Hellismanna:

  • Róbert Lagerman                      6v/6
  • Omar Salama                            6,5v/7
  • Rúnar Berg                                6v/7
  • Bjarni Jens Kristinsson                8v/12
  • Helgi Brynjarsson                       7v/11
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir  6v/12
  • Jón Gunnar Jónsson                  4,5v/7
  • Vigfús Óđinn Vigfússon               2,5v/4
  • Paul Frigge                                 2v/6

Bestir Skagamanna voru:

  • Gunnar Magnússon                    7vv/10
  • Magnús Magnússon                    6,5v/11
  • Pétur Atli Lárusson                      3,5v/11
  • Árni Böđvarsson                         3,5v/10  
Heimasíđa Hellis

Fjölnismenn Mátađir í Hrađskákkeppni taflfélaga

Ungt og efnilegt liđ úr Grafarvogi sótti Máta heim fimmtudaginn 12. ágúst. Teflt var í bćkistöđvum Máta, í húsnćđi Rauđa krossins viđ Garđatorg í Garđabć. Mátar sýndu mátt sinn og gáfu lítil griđ. Viđureigninni lauk međ sigri Máta međ 57,5 vinninga gegn 14,5. Hálfleikstölur voru 29,5-6,5 Mátum í vil. Flestum vinningum heimamanna náđi Magnús Teitsson, en bestur gesta var Erlingur Ţorsteinsson.

Árangur einstaklinga var annars sem hér segir:

Mátar

  • Magnús Teitsson                            10,5/12
  • Pálmi R. Pétursson                         9,5/11
  • Arnar Ţorsteinsson                        9/11
  • Tómas Hermannsson                    9/12
  • Jón Árni Jónsson                             6/6
  • Jakob Ţór Kristjánsson                 6,5/9
  • Halldór Ingi Kárason                       7,0/11


Fjölnir

  • Erlingur Ţorsteinsson                    6,5
  • Jón Árni Halldórsson                      3
  • Hörđur Aron Hauksson                 2,5
  • Dagur Ragnarsson                          2,5
  • Hrund Hauksdóttir                         0
  • Kristinn Andri Kristinsson            0

Heimasíđa Hellis

 


Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.

Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ er fyrir löngu orđinn árviss og skemmtilegur viđburđur í dagatali skákmanna.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 10.000 kr., 5.000 kr. og 3.000 kr.

Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 600 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis fyrir yngri en 18 ára og eru ţátttökugjöld jafnframt ađgangseyrir í safniđ.

Ekkert kostar ađ taka ţátt í Stórmótinu fyrir ţá sem taka ţátt í lifandi taflinu.

Enn eru laus pláss í lifandi taflinu og leika peđ, riddara, biskup, hrók, kóng eđa drottningu. Áhugasamir hafi samband viđ Sigurlaugu Regínu í sigurlaug.regina@internet.is

Íslandsmót kvenna - b-flokkur

Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur mun fara fram dagana 20. - 22. ágúst nk.  Teflt verđur í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12,  Reykjavík og 1. umferđ hefst föstudaginn 20. ágúst kl. 18.00.

Fyrirkomulag:  Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.

Dagskrá:

  1. umferđ föstudagur   kl. 18:00
  2. umferđ föstudagur   kl. 20:30  - verđur flýtt ef 1. umferđ klárast snemma.
  3. umferđ laugardagur kl. 12:00
  4. umferđ laugardagur kl. 14:30
  5. umferđ laugardagur kl. 17:00
  6. umferđ sunnudagur kl. 12:00
  7. umferđ sunnudagur kl. 14:30

2. 4. 5. og 7. umferđ verđur flýtt ef skákir umferđarinnar á undan klárast fljótt.

Bođiđ verđur upp á ávexti og kex á laugardaginn.

Sérstaklega er vakiđ athygli á ađ dagskrá og keppnisfyrirkomulag getur breyst eftir fjölda keppenda.                    

Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka.  Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári.  Ţátttaka tilkynnist fyrir 19. ágúst í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti; skaksamband@skaksamband.is


Garđbćingar mörđu Reyknesinga í Hrađskákkeppni taflfélaga

Undirskrift
Taflfélag Garđabćjar sigrađi Skákfélag Reyknesinga í ćsispennandi viđureign gegn nú fyrr í kvöld, 36,5-35,5.    TG komst yfir í byrjun en Suđurnesjamenn snéru taflinu sér í vil ţegar nálgast fór hálfleik og voru yfir í hálfleik 19-17.   Einar Hjalti Jensson var bestur Garđbćinga en Jóhann Ingvason var bestur Reyknesinga.
 
TG-ingar náđu forustunni til baka strax í áttundu umferđ og bćttu ađeins í ţeirri níundu Reyknesingar svöruđu hins vegar til baka í bćđi tíundu og tólftu umferđ en niđurstađan minnsti mögulegi sigur fyrir Garđbćinga eđa 36,5 vinningur gegn 35,5.

Árangur einstakra liđsmanna.


TG
Einar Hjalti Jensson 9 v.
Jóhann H Ragnarsson 6 af 10.
Björn Jónsson 6 af 11.
Jóhann Helgi Sigurđsson 5,5 v
Leifur I Vilmundarson 5,5 v.
Jón Ţór Bergţórsson 3 af 6.
Páll Sigurđsson 1,5 af 5.
Svanberg Már Pálsson 0 af 4.

SR.
Jóhann Ingvason 9,5 v.
Siguringi Sigurjónsson 7,5 v.
Haukur Bergmann 7 v.
Helgi E Jónatansson 5 v.
Ólafur Ísberg Hannesson 4 v. af 11.
Patrick Svansson 1,5 v. af 7.
Arnbjörn Barbato 1 v. af 6.

Lenka međ jafntefli í lokaumferđinni - endađi í 6.-17. sćti

LenkaLenka Ptácníková (2262) gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Alexey Gorbatov (2390) í níundu og síđustu umferđ opins flokks skákhátíđirnar í Olomouc sem fram fór í morgun.  Lenka hlaut 6˝ vinning og endar í 6.-17. sćti (8. á stigum).  Smári Rafn Teitsson (2089) vann í lokaumferđinni, hlaut 4˝ vinning og endar í 77.-116. sćti.

Árangur Lenku samsvarar 2364 skákstigum og hćkkar hún um 20 stig fyrir frammistöđu sína.  Árangur Smára Rafns samsvarar 1986 skákstigum og lćkkar hann um 15 stig fyrir frammistöđu sína.

Rússinn Sergey Savitskiy (2245), sem er ađeins 15 ára, sigrađi á mótinu en hann hlaut 8 vinninga.  Hann var nr. 25 í stigaröđ keppenda fyrir mót. 

Fjórar skákir Lenku eru ađgengilegar á vefsíđu mótsins og fylgja ţćr međ fréttinni.

Alls taka 192 skákmenn ţátt í opnum flokki skákhátíđirnar í Olomouc í Tékklandi.  Ţar á međal er einn stórmeistari kvenna (Lenka) og 11 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er nr. 23 í stigaröđ keppenda en Smári er nr. 63.


Skákskýringar, mót og afmćli í einum pakka

Skákfélag Vinjar og Hróksmenn halda skákmót á mánudaginn, 16. ágúst nk kl. 13:00. Er ţađ til heiđurs sjálfum fyrirliđa Vinjarliđsins, Hrannari Jónssyni. Hann átti semsagt afmćli drengurinn ţann 9. ágúst.

Víkingaklúbbsrefurinn Óli B. Ţórs ćtlar ađ hefja partýiđ međ skákskýringum á einni af sinni uppáhaldsskákum. Strax ađ ţví loknu verđur rennt í fimm til sex umferđa mót međ sjö mínútna umhugsunartíma og ćtla ţeir Hrannar afmćlisdrengur og varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman, ađ sjá um mótshald, dómgćslu og til ţess ađ ţetta fari fram án mikilla illdeilna...

Bođiđ verđur upp á ávexti og tékkneska randalín međ kaffinu.

Geisladiskar fyrir efstu sćtin og skákbćkur í happadrćttisvinninga.

Fer ţetta alltsaman fram í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands ađ Hverfisgötu 47.

Síminn ţar er 561-2612, skráning á stađnum og allir velkomnir ađ sjálfsögđu.


KR-ingar lögđu Víkinga í Hrađskákkeppni taflfélaga

IMG 1453Skáksveit KR vann Víkingaklúbbinn međ 37 vinningum gegn 35 í viđureign félaganna í Hrađskákkeppni sem fram fór í gćrkveldi svo tćpara mátti ţađ varla standa.   Fyrir síđustu umferđ leiddu KR-ingar međ 5 vinninga mun og voru yfir allt frá byrjun svo sigurinn var engu ađ síđur nokkuđ öruggur.  Gunnar Gunnarsson var bestur KR-inga međ 9 vinninga en Ólafur B. Ţórsson var bestur Víkinga međ 10 vinning.

Besti einstaklingaárangur:

 

Sk. KR:    

 

  • Gunnar Kr. Gunnarsson   9
  • Jóh. Örn Sigurjónsson    8˝
  • Jón G. Friđjónsson         7˝
  • Friđgeir K. Hólm             6

Víkingar:  

  • Ólafur B. Ţórsson        10
  • Tómas Björnsson          9˝
  • Birgir Berndsen             5

Tefldar voru 2x6 umferđir, allir viđ alla, en varamönnum skipt inná einkum í lokin. Teflt var í Gallerý Skák, Bolholti í spennuţrungnu andrúmslofti eins og sjá má á međfylgjandi myndum.


Skákfélag Íslands sigađi Skákfélag Vinjar í Hrađskákkeppni taflfélaga

Picture 002Skákfélag Íslands sigrađi Skákfélag Vinjar í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga međ 57 vinningum gegn 15.  Stađan í hálfleik var 27,5 vinningur gegn 8,5 vinningi.  Sigurđur Dađi Sigfússon og Örn Leó Jóhannsson voru bestir Skákfélagsmanna en Björn Sölvi Sigurjónsson og Árni H. Kristjánsson voru bestir Vinjarmanna međ 5 vinninga.

Liđ Skákfélag Íslands:

  • Sigurđur Dađi Sigfússon 11 v. af 12
  • Örn Leó Jóhannsson 11 v. af 12
  • Eiríkur Örn Brynjarsson 9,5 v. af 12
  • Kristján Örn Elíasson 8,5 v. af 12
  • Páll Snćdal Andrason 8,5 v. af 12
  • Birkir Karl Sigurđsson 8,5 v. af 12


Liđ Skákfélag Vinjar:

  • Björn Sölvi Sigurjónsson 5 v. af 12
  • Árni Kristjánsson 5 v. af 12
  • Hrannar Jónsson 3 v. af 12
  • Jón Birgir Einarsson 2 v. af 12
  • Ađalsteinn Thorarensen 0 v. af 12
  • Arnar Valgarđsson 0 v. af 6
  • Guđmundur V. Guđmundsson 0 v. af 6

 Ţetta var frumraun (jómfrúarmót) Skákfélags Íslands á skáksviđinu.

Myndaalbúm Hrađskákkeppni taflfélaga


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 8780454

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband