Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Hrađskákkeppni taflfélaga: Pörun 2. umferđar

Dregiđ var í ađra umferđ Hrađskákeppni taflfélaga í morgun. 

Pörunin: 

  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur/Taflfélag Vestmannaeyja
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka
  • Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir
  • Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur  

Annarri umferđ skal veriđ lokiđ 25. ágúst.

Heimasíđa Hellis


Vin í dag: Skákskýringar, mót og afmćli í einum pakka

Hrannar JónssonSkákfélag Vinjar og Hróksmenn halda skákmót á mánudaginn, 16. ágúst nk kl. 13:00. Er ţađ til heiđurs sjálfum fyrirliđa Vinjarliđsins, Hrannari Jónssyni. Hann átti semsagt afmćli drengurinn ţann 9. ágúst.

Víkingaklúbbsrefurinn Óli B. Ţórs ćtlar ađ hefja partýiđ međ skákskýringum á einni af sinni uppáhaldsskákum. Strax ađ ţví loknu verđur rennt í fimm til sex umferđa mót međ sjö mínútna umhugsunartíma og ćtla ţeir Hrannar afmćlisdrengur og varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman, ađ sjá um mótshald, dómgćslu og til ţess ađ ţetta fari fram án mikilla illdeilna... Ólafur B. Ţórsson

Bođiđ verđur upp á ávexti og tékkneska randalín međ kaffinu.

Geisladiskar fyrir efstu sćtin og skákbćkur í happadrćttisvinninga.

Fer ţetta alltsaman fram í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands ađ Hverfisgötu 47.

Síminn ţar er 561-2612, skráning á stađnum og allir velkomnir ađ sjálfsögđu.


Borgarskákmótiđ fer fram 19. ágúst - Borgarstjóri setur mótiđ

Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 19. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00.  Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár.  Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn. 

Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví.   Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á hér á Skák.is.  Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um skráđa keppendur hér

Einnig er hćgt ađ skrá sig í  í síma 866 0116.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.     Ţetta er í 25. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs.  Í fyrra sigrađi  Bragi Ţorfinnsson, sem ţá tefldi fyrir Egilssíld.  Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar. 

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3.   5.000 kr.

Guđmundur Kjartansson sigrađi á Stórmóti Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

IMG 6605Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fór fram í dag. Mótiđ hefur veriđ haldiđ annan sunnudag í ágúst undanfarin ár og markar upphaf nýs starfsárs hjá Taflfélagi Reykjavíkur eftir gott sumarfrí. Stórmótiđ er raunar tvískipt, ţví fyrst er tefld ein skák međ lifandi taflmönnum úti á túni og síđan fer fram 7. umferđa hrađskákmót.

Í dag kl.13 hófst "lifandi tafliđ". Ţađ voru ţeir Matthías Pétursson, 19 ára úr Taflfélagi Reykjavíkur og Svanberg Már Pálsson, 17 ára úr Taflfélagi Garđabćjar sem tefldu sýningarskákina. Ţeir voru staddir innanhúss á 2. hćđ viđ opnar svaladyr og fengu 15 sekúndur umhugsunartíma á leik. Bjalla var notuđ til ađ gefa til kynna nćsta leik og svo var leikurinn "kallađur" af svölunum niđur á taflborđiđ niđri á túni.IMG 6567

Ţetta var bćđi löng og jöfn skák, en svo fór ađ Matthías, sem stýrđi svörtu mönnunum, mátađi hvíta kóng Svanbergs ţegar leiknir höfđu veriđ 84 leikir. En ţađ var einmitt yngsta, svarta "peđiđ" sem mátađi hvíta kónginn á g2!

Bćđi börn og fullorđir tóku ţátt í lifandi taflinu og meira ađ segja erlendir ferđamenn létu ekki sitt eftir liggja ađ klćđast búningum og taka ţátt í skemmtuninni.

Klukkan 14 fór svo fram 7. umferđa hrađskákmót međ 7. mín. umhugsunartíma. Ţetta varđ metţátttaka ţví 44 skákmenn voru skráđir til leiks! Ţađ var ţröngt á ţingi en skákmenn létu ekki ţađ á sig fá.

Mótiđ var mjög vel skipađ og sterkt. Einnig var mikiđ af börnum og unglingum. Erlendu ferđamennirnir sem voru međ í lifandi taflinu tóku einnig ţátt,  en ţađ var fjölskylda frá Kanada sem ćtlađi síđan ađ ná ferjunni á Bakka til Vestmannaeyja!

KIMG 6581eppnin var geysihörđ og spennandi. Svo fór ađ Guđmundur Kjartansson, Taflfélagi Reykjavíkur, vann međ fullu húsi, 7 af 7 og hlaut 10.000 krónur í verđlaun. 2. verđlaun, 5000 krónur, hlaut Hjörvar Steinn Grétarsson, Helli. 3. verđlaun, 3000 krónur, hlaut Jóhann H. Ragnarsson, Taflfélagi Garđabćjar.

Hrađskákmótiđ gekk vel fyrir sig enda ţaulreyndur skákstjóri ađ störfum, Ríkharđur Sveinsson. Ađstođarskákstjóri og "kallari" í lifandi taflinu var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.

Taflfélag Reykjavíkur vill koma ţökkum til allra sem tóku ţátt í ţessum skemmtilega viđburđi á Árbćjarsafninu í dag.

Myndaalbúm mótsins

Heildarúrslit:

  1   Guđmundur Kjartansson,                7   
  2   Hjörvar Steinn Grétarsson,            6   
  3   Jóhann H. Ragnarsson,                 5.5 
 4-7  Robert Lagerman,                      5   
      Stefán Bergsson,                      5   
      Jón Úlfljótsson,                      5   
      Páll Sigurđsson,                      5   
8-13  Eiríkur Örn Brynjarsson,              4.5 
      Stefán Már Pétursson,                 4.5 
      Örn Leo Jóhannsson,                   4.5 
      Hallgerđur Ţorsteinsdótti,            4.5 
      Páll Andrason,                        4.5 
      Birkir Karl Sigurđsson,               4.5 
14-21 Eiríkur Björnsson,                    4   
      Kristján Örn Elíasson,                4   
      Jóhanna Björg Jóhannsdótt,            4   
      Örn Stefánsson,                       4   
      Guđmundur Kristinn,                   4   
      Guđmundur G. Guđmundsson,             4   
      Atli Snćr Andrésson,                  4   
      Hrund Hauksdóttir,                    4   
22-23 Svanberg Már Pálsson,                 3.5 
      Ásgeir Sigurđsson,                    3.5 
24-33 Sigurđur E. Kristjánsson,             3   
      Vignir Vatnar Stefánsson,             3   
      Björgvin Kristbergsson,               3   
      Birgir Berndsen,                      3   
      Veronika Steinunn Magnúsd,            3   
      Leifur Ţorsteinsson,                  3   
      Axel Bergsson,                        3   
      Donika Kolica,                        3   
      Sigurđur Kjartansson,                 3   
      Jakob Alexander Petersen,             3   
34-36 Tara Sóley,                           2.5 
      Jóhann Arnar Finnsson,                2.5 
      Nancy Daviđs,                         2.5 
37-40 Hannah Land,                          2   
      Hildur Berlind Jóhannsdót,            2   
      Hnikarr Bjarmi Franklínss,            2   
      Bjarki Sigurđsson,                    2   
41-43 Gabríela Íris Ferreira,               1   
      Sam Lund,                             1   
      Ethan Land,                           1   
 44   Fannar Sigurđsson,                    0 


Dađi međ jafntefli í áttundu umferđ í Búdapest

Dađi Ómarsson í Búdapest 2010Dađi Ómarsson (2150) gerđi jafntefli viđ Rússann Pavel Martynov (2190) í áttundu og nćstsíđustu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Dađi hefur 4 vinninga og er í 4.-7. sćti.  Í lokaumferđinni sem fram fer á morgun teflir Dađi viđ rússneska alţjóđlega meistarann  Ruslan Kashanov (2319).  Rússinn er langefstur, međ sex vinninga, og hefur ţegar tryggt sér sigur á mótinu 

Skákir Dađa úr 1.-6. umferđ fylgja međ fréttinni. 

Alls tefla 10 skákmenn í flokki Dađa og tefla ţeir allir viđ alla.   Međalstig eru 2261 skákstig og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 7 vinninga.  Dađi er nćststigalćgstur keppenda.

Heimasíđa mótsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Danir hylla Bent Larsen 75 ára

Á Politiken-mótinu í Kaupmannahöfn sem nú stendur yfir hylla Danir sinn fremsta skákmann, Bent Larsen sem varđ 75 ára hinn 5. mars sl. Međal atriđa á dagskrá tileinkađri honum er einvígi sem Peter Heine Nielsen teflir viđ Peter Svidler. Ţeir tefla nokkrar stuttar skákir sem hefjast međ hinni svonefndu Larsen-byrjun, 1. b3.

Larsen sló í gegn á Ólympíumótinu í Moskvu 1956 en ţar náđi hann bestum árangri 1. borđs manna og var ţegar í stađ útnefndur stórmeistari. Hann var lengi ađ gera upp viđ sig hvort hann ćtti ađ leggja skákina fyrir sig en ţegar sú ákvörđun var tekin héldu honum engin bönd; hann varđ efstur međ öđrum á millisvćđamóti í Amsterdam 1964 og gaf ţá skýringu á frammistöđu sinni ađ fyrir mótiđ hafi flestir keppendur legiđ yfir nýjustu bókum Boleslavskís en hann hafi gramsađ í skákum gömlu meistaranna og dregiđ úr pússi sínu ýmsar fornar byrjanir eins og t.d. Vínartafl. Á ţessum árum var Bent einn harđvítugasti mótarefurinn og fyrir ţađ afrek ađ vinna fimm mót í röđ áriđ 1967 hlaut hann fyrstur manna Skák-Óskarinn.

Í Belgrad áriđ 1970 tefldi hann á 1. borđi fyrir heimsliđiđ gegn Sovétríkjunum fyrir ofan Bobby Fischer sem eftir mikiđ japl, jaml og fuđur gaf heiđurssćtiđ eftir. Kom ţađ mjög á óvart. Ţó Larsen tapađi í ađeins 17 leikjum annarri skák sinni gegn ţáverandi heimsmeistara Boris Spasskí var hann fljótur ađ jafna metin og lagđi síđan Stein ađ velli ţegar Spasskí tók sér frí í lokaumferđinni. Sovétmenn unnu ţó 20˝ : 19˝.

Í júlí 1971 háđi Larsen hiđ frćga einvígi viđ Fischer í Denver og tapađi 0:6. Var aldrei eftir ţađ litli glađi drengurinn, eins og einhver orđađi ţađ. Hann var aldrei međ ađstođarmann en treysti á mátt sinn og megin og fyrir vikiđ var hann dálítiđ brokkgengur í einvígjum á ţessum árum. Vann ţó nokkra góđa sigra, t.a.m. yfir Portich '68 og Tal '69. Ţriđja sigurinn á millisvćđamóti vann hann í Biel 1976.

Eftir Bent Larsen liggur frábćrt verk á sviđi skákbókmennta. Í ritinu „50 valdar skákir" dró hann athygli lesenda ađ dálćti sínu á framrás kantpeđanna. Hann var geysilega sterkur í endatöflum og baráttuvilji hans var nánast ódrepandi. Vissulega tapa ég oft, sagđi hann einu sinni, en ekki jafn mörgum hálfum vinningum eins og keppinautarnir, bćtti hann viđ. Leikbragđ eitt í miđtafli má rekja til Larsens og kemur ţađ fram í eftirfarandi skák (og fyrir fróđleiksfúsa - gegn Van Scheltinga '64) ţegar honum tekst ađ opna línu fyrir drottningu. Ţađ hefst međ leiknum 20. g4! og inniheldur m.a. hinn eitursvala varnarleik, 28. Ka1! Lokin eru snilldarleg. Larsen vann ţetta mót - Friđrik varđ í 2. sćti.

Lugano 1970:

Bent Larsen - Lubomir Kavalek

Larsens-byrjun

1. b3 c5 2. Bb2 Rc6 3. c4 e5 4. g3 d6 5. Bg2 Rge7 6. e3 g6 7. Re2 Bg7 8. Rbc3 O-O 9. d3 Be6 10. Rd5 Dd7 11. h5 f5 12. Dd2 Hae8 13. h5 b5 14. hxg6 hxg6 15. Rec3 bxc4 16. dxc4 e4 17. O-O-O Re5 18. Rf4 Hd8 19. Kb1 Bf7 20. g4 Rxg4 21. f3 exf3 22. Bxf3 Re5 23. Dh2 Bxc4 24. bxc4 Rxf3 25. Dh7+ Kf7 26. Rcd5 Hg8 27. Rxe7 Hb8 28. Ka1 Dxe7 29. Dxg6+ Kf8 30. Re6+ Dxe6 31. Bxg7+ Ke7

stodumynd_1.jpg32. Bf8+ Hgxf8 33. Hh7+

- og Kavalek gafst upp. Eftir 33. ... Hf7 kemur 34. Hxf7+ Dxf7 35. Dxd6+ o.s.frv.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 8. ágúst 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Hrađskákkeppni taflfélaga: Bolvíkingar lögđu Akureyringa

Taflfélag Bolungarvíkur vann öruggan sigur á Skákfélagi Akureyringa í viđureign félaganna í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í gćrkveldi í húsnćđi SÍ.  Vestfirđingarnir fengu 45 gegn 27 vinningum Norđlendinga.  Stađan í hálfleik var 26,5-9,5.   Magnús Pálmi Örnólfsson hlaut flesta vinninga Vestfirđinga eđa 10 í 12 skákum.  Halldór Brynjar Halldórsson og Stefán Bergsson fóru hins vegar fremstir í flokki Akureyringa og hlutu 6,5 vinning.

Árangur Bolvíkinga:
  • Magnús Pálmi Örnólfsson 10 v. af 12
  • Ţröstur Ţórhallsson 8 v.af 8
  • Bragi Ţorfinnsson 6 v. af 6
  • Stefán Kristjánsson 6 v. af 7
  • Guđmundur Dađason 5,5 v. af 12
  • Halldór Grétar Einarsson 4,5 v. af 6
  • Stefán Arnalds 4 v. af 10
  • Gísli Gunnlaugsson 2 v. af 7
  • Dađi Guđmundsson 1 v. af 4

Bestir Akureyringa voru:

  • Halldór Brynjar Halldórsson 6,5 v. af 12
  • Stefán Bergsson 6,5 v. af 12
  • Ţór Valtýsson 5,5 v. af 12
  • Sigurjón Sigurbjörnsson 5,5 v. af 12

Dregiđ verđur í 2. umferđ á morgun, mánudag, en 2. umferđ á ađ vera lokiđ 25. ágúst.  

Heimasíđa Hellis


Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram í dag

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.

Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ er fyrir löngu orđinn árviss og skemmtilegur viđburđur í dagatali skákmanna.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 10.000 kr., 5.000 kr. og 3.000 kr.

Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 600 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis fyrir yngri en 18 ára og eru ţátttökugjöld jafnframt ađgangseyrir í safniđ.

Ekkert kostar ađ taka ţátt í Stórmótinu fyrir ţá sem taka ţátt í lifandi taflinu.

Enn eru laus pláss í lifandi taflinu og leika peđ, riddara, biskup, hrók, kóng eđa drottningu. Áhugasamir hafi samband viđ Sigurlaugu Regínu í sigurlaug.regina@internet.is

Dađi tapađi í sjöundu umferđ í Búdpest

Dađi Ómarsson í Búdapest 2010Dađi Ómarsson (2150) tapađi fyrir Ungverjanum Zombor Erdelyi (2336) í sjöundu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Dađi hefur 3,5 vinning og er í 4.-6. sćti.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram á morgun, teflir Dađi viđ Rússann Pavel Martynov (2190)

Rússneski alţjóđlegi meistarinn Ruslan Kashanov (2319) er efstur međ 5 vinninga.  

Alls tefla 10 skákmenn í flokki Dađa og tefla ţeir allir viđ alla.   Međalstig eru 2261 skákstig og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 7 vinninga.  Dađi er nćststigalćgstur keppenda.

Heimasíđa mótsins


Borgarskákmótiđ fer fram 19. ágúst

Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 19. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00.  Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár.  Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví.   Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á hér á Skák.is.  Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um skráđa keppendur hér

Einnig er hćgt ađ skrá sig í  í síma 866 0116.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.     Ţetta er í 25. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs.  Í fyrra sigrađi  Bragi Ţorfinnsson, sem ţá tefldi fyrir Egilssíld.  Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar. 

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3.   5.000 kr.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8765881

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband