Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Meistaramót Hellis hefst á mánudag

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  

Teflt er á mánu- og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ stúlkna fer fram í Reykjavík og Norđurlandamót barnaskólasveita fer fram í Noregi.

Núverandi skákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson.  Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson, Davíđ Ólafsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.   

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 30. ágúst, kl. 19:30
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 6. umferđ, mánudaginn, 6. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, miđvikudaginn, 8. september, kl. 19:30

Íslandsmót kvenna b-flokkur - hefst á morgun

Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur mun fara fram dagana 20. - 22. ágúst nk.  Teflt verđur í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12,  Reykjavík og 1. umferđ hefst föstudaginn 20. ágúst kl. 18.00.

Fyrirkomulag:  Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.

Dagskrá:

  1. umferđ föstudagur   kl. 18:00
  2. umferđ föstudagur   kl. 20:30  - verđur flýtt ef 1. umferđ klárast snemma.
  3. umferđ laugardagur kl. 12:00
  4. umferđ laugardagur kl. 14:30
  5. umferđ laugardagur kl. 17:00
  6. umferđ sunnudagur kl. 12:00
  7. umferđ sunnudagur kl. 14:30

2. 4. 5. og 7. umferđ verđur flýtt ef skákir umferđarinnar á undan klárast fljótt.

Bođiđ verđur upp á ávexti og kex á laugardaginn.

Sérstaklega er vakiđ athygli á ađ dagskrá og keppnisfyrirkomulag getur breyst eftir fjölda keppenda.                    

Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka.  Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári.  Ţátttaka tilkynnist fyrir 19. ágúst í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti; skaksamband@skaksamband.is


Vinnslustöđvarmótiđ í Eyjum

Helgina 3. til 4. september nk. hefst vetrarstarfiđ hjá Taflfélagi Vestmannaeyja međ hefđbundnum hćtti, ţ.e.a.s. međ Vinnslustöđvarmótinu.

Mótiđ er opiđ 7 umferđa mót blandađ međ atskákum og kappskákum.

Síđdegis á föstudeginum verđ 4 umferđir atskákir og á laugardeginum verđa 3 kappskákir og verđlaunaafhending strax ađ ţví loknu.

Athugiđ ađ nú er mun auđveldara ađ skreppa til Eyja og taka ţátt í mótum og eru allir velkomnir, en Herjólfur gengur nú úr Bakkafjöru hálftíma siglingu og fer á milli 4-6 sinnum á dag svo auđvelt ćtti ađ vera ađ taka ţátt í mótinu fyrir áhugasama.

Skráning keppenda fer fram á heimasíđu TV eđa í símum stjórnar TV: Gauti s. 898 1067, Sverrir s. 858 8866 og Björn Ívar s. 692 1655.

Nú ţegar hafa 10 manns forskráđ sig en keppendalisti verđur birtur í byrjun nćstu viku.

Heimasíđa TV


Borgarskákmótiđ fer fram á morgun - Borgarstjóri setur mótiđ

Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 19. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00.  Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár.  Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn. 

Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví.   Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á hér á Skák.is.  Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um skráđa keppendur hér

Einnig er hćgt ađ skrá sig í  í síma 866 0116.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.     Ţetta er í 25. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs.  Í fyrra sigrađi  Bragi Ţorfinnsson, sem ţá tefldi fyrir Egilssíld.  Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar. 

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3.   5.000 kr.

Óli Bé í stuđi á afmćlismóti Hrannars

Ólafur B. ŢórssonTuttugu manns melduđu sig til leiks í afmćlismóti Hrannars Jónssonar, fyrirliđa Skákfélags Vinjar í gćr, mánudag. Fyrir mótiđ skýrđi Ólafur B. Ţórs út skák Aron Nimzowitsch sem hann tefldi í Kaupmannahöfn 1927 gegn Systemson. Nimzowitsch lék ţar ansi frumlega byrjun í skák sem gengur undir nafninu "ódauđlegi yfirvöldunarleikurinn".

Međ Óla í för var hin austurríska Karen sem er myndlistarkona og fjallađi hún ađeins um tengsl - og fegurđ - skáklistar og myndlistarinnar og áhrif ţessara tengsla á sína listsköpun.

Ađ ţessum skemmtilega inngangi mótsins var afmćlisbarniđ Hrannar Jónsson heiđrađur og ţakkađ fyrir leiđtogahlutverkiđ undanfarin misseri. Róbert Lagerman tók ađ sér skákstjórn og rennt í sex umferđa mót međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Karen lék fyrsta leik Hrannars í viđureign hans viđ Arnar Valgeirsson og lćtin byrjuđu. Ekki vantađi baráttuna í ţátttakendur og nokkrir nautsterkir skákmenn kíktu viđ ţó ekki hefđu ţeir tök á ađ vera međ, m.a. ţeir Ingvar Ţór Jóhannesson og Gunnar Freyr Rúnarsson.

En hrađskákvélmenniđ Óli B. var í banastuđi og landađi fullu húsi, ţó hann lenti svo sannarlega í kröppum dansi gegn jókernum Birni Sölva og Róberti stjóra.

Í miđju móti var tekin kaffipása ţar sem Lenka (ekki samt Lenka Ptácníková heldur önnur Lenka), sjálfbođaliđi í Vin hafđi skellt í tékkneska ananasköku og ís var í bođi ásamt fleiru a la Vin.

Úrslit:

  • 1.   Ólafur B. Ţórsson                           6
  • 2.   Róbert Lagerman                            4,5   
  • 3.   Ágúst Örn Gíslason                         4
  • 4.   Páll Andrason                                 4
  • 5.   Hrannar Jónsson                             4
  • 6.   Örn Leó Jóhannsson                       3,5
  • 7.   Birkir Karl Sigurđsson                    3,5
  • 8.   Jón Úlfljótsson                                3,5
  • 9.   Emil Ólafsson                                  3
  • 10. Gunnar Nikulásson                          3
  • 11. Hjálmar Hrafn Sigurvaldason           3
  • 12. Arnar Valgeirsson                            3
  • 13  Björn Sölvi Sigurjónsson                  2,5
  • 14. Ásgeir Sigurđsson                            2,5
  • 15. Henrik Páll Friđriksson                    2,5
  • 16. Árni Pétursson                                2,5
  • 17. Haukur Halldórsson                        2
  • 18-20. Haraldur Guđmundsson             1
  •  Guđmundur Rúnar Ingvarsson              1
  • Ingvar Sigurđsson                                 1

Hrađskákkeppni taflfélaga: TR sigrađi Vestmanneyinga í spennandi viđureign

Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Taflfélag Vestmannaeyja í síđustu viđureign fyrstu umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í gćrkveldi í húsnćđi TR.  Reykvíkingar fengu 37,5 gegn 34,5 vinningi Eyjamanna.  Stađan í hálfleik var 20-16.  Vestmanneyingar unnu fyrstu umferđina 3,5 - 2,5 en TRingar ađra umferđ međ 4-2 og ţetta setti tóninn fyrir keppnina; liđin skiptust á ađ vinna umferđir en TRingar yfirleitt međ meiri mun.  Langdrýgstir TRinga voru Arnar Gunnarsson og Guđmundur Kjartansson međ 10 og 10˝ vinning en í hópi Eyjamanna fór Björn Ívar Karlsson fremstur í flokki međ 9 vinninga.

 

Árangur Reykvíkinga:

  • Arnar Gunnarsson 10 v. af 12
  • Guđmundur Kjartansson 10,5 v.af 12
  • Snorri Bergsson 5 v. af 12
  • Bergsteinn Einarsson 5 v. af 12
  • Júlíus Friđjónsson 1,5  v. af 6
  • Torfi Leósson 3 v. af 10
  • Ríkharđur Sveinsson 1,5 v. af 5
  • Eiríkur K. Björnsson 0 v. af 2

 

Bestir Vestmanneyinga voru:

  • Björn Ívar Karlsson 9 v. af 12
  • Ingvar Ţór Jóhannesson 7,5 v. af 12
  • Ţorsteinn Ţorsteinsson 7 v. af 12
  • Dr. Kristján Guđmundsson 7 v. af 12
Heimasíđa Hellis

Meistaramót Hellis hefst 23. ágúst

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  

Teflt er á mánu- og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ stúlkna fer fram í Reykjavík og Norđurlandamót barnaskólasveita fer fram í Noregi.

Núverandi skákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson.  Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson, Davíđ Ólafsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.   

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 30. ágúst, kl. 19:30
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 6. umferđ, mánudaginn, 6. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, miđvikudaginn, 8. september, kl. 19:30

Íslandsmót kvenna - b-flokkur fer fram um nćstu helgi

Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur mun fara fram dagana 20. - 22. ágúst nk.  Teflt verđur í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12,  Reykjavík og 1. umferđ hefst föstudaginn 20. ágúst kl. 18.00.

Fyrirkomulag:  Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.

Dagskrá:

  1. umferđ föstudagur   kl. 18:00
  2. umferđ föstudagur   kl. 20:30  - verđur flýtt ef 1. umferđ klárast snemma.
  3. umferđ laugardagur kl. 12:00
  4. umferđ laugardagur kl. 14:30
  5. umferđ laugardagur kl. 17:00
  6. umferđ sunnudagur kl. 12:00
  7. umferđ sunnudagur kl. 14:30

2. 4. 5. og 7. umferđ verđur flýtt ef skákir umferđarinnar á undan klárast fljótt.

Bođiđ verđur upp á ávexti og kex á laugardaginn.

Sérstaklega er vakiđ athygli á ađ dagskrá og keppnisfyrirkomulag getur breyst eftir fjölda keppenda.                    

Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka.  Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári.  Ţátttaka tilkynnist fyrir 19. ágúst í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti; skaksamband@skaksamband.is


Dađi međ jafntelfi í lokaumferđinni - hćkkar um 22 skákstig

Dađi Ómarsson í Búdapest 2010Dađi Ómarsson (2150) gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Ruslan Kashanov (2319) í níundu og síđustu umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Dađi hlaut 4,5 vinning og endađi í 4.-7. sćti.

Frammistađa Dađa var góđ og samsvarađi 2274 skákstigum.  Dađi hćkkar um heil 22 skákstig fyrir frammistöđu sína.  

Allar skákir Dađa frá mótinu fylgja fréttinni.  

Alls tefldu 10 skákmenn í flokki Dađa og tefldu ţeir allir viđ alla.   Međalstig voru 2261 skákstig og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţurfti 7 vinninga.  Dađi var nćststigalćgstur keppenda.

Heimasíđa mótsins


Dr. Kristján í TV

Kristján GuđmundssonDr. Kristján Guđmundsson (2262) er genginn í rađir Vestmannaeyinga en Kristján hefur mörg undanfarin ár veriđ í Taflfélagi Garđabćjar og varđ Íslandsmeistari međ ţví félagi áriđ 1992. Kristján er ćttađur úr Eyjum ţannig ađ Eyjamenn halda uppteknum hćtti međ ţví ađ krćkja í skákmenn sem eiga ćttir sínar ađ rekja ţangađ.

Kristján er einn í röđ nokkurra sterkra skákmanna sem nýlega hafa gengiđ í TV og mun hann án efa styrkja a-liđ ţess. Kristján ţótti snemma hćfileikaríkur á skáksviđinu og var međal efnilegustu skákmanna landsins upp úr 1970. Hann tók m.a. ţátt í Reykjavíkurskákmótinu 1974 sem var sterkt lokađ mót og stóđ sig vel. Sínum besta árangri náđi hann ţó í World Open í Bandaríkjunum áriđ 1981 ţegar hann varđ međal efstu manna fyrir ofan marga sterka stórmeistara.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765557

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband