Leita í fréttum mbl.is

Haukar lögđu Selfyssinga í Hrađskákkeppni taflfélaga

Viđureign Hauka og Skákfélags Selfoss og nágrennis fór fram ađ Ásvöllum í gćrkvöldi.  Eftir jafnar fyrstu umferđir sigu Haukamenn framúr. Leikar fóru ţannig ađ Haukar unnu međ 57,5 vinningum gegn 14,5. Í hálfleik stóđ 25,5 gegn 10,5.  Hlíđar Ţór Hreinsson og Sverrir Ţorgeirsson voru bestir Haukamanna međ 11 vinninga í 12 skákum en Hr. Magnús Matthíasson stóđ sig best gestanna en hann hlaut 4˝ vinning.

Myndir vćntanlegar.

 
Einstaklingsúrslit:
 
Haukar:

  • Hlíđar Ţór Hreinsson 11/12
  • Sverrir Ţorgeirsson 11/12
  • Einar Valdimarsson 9,5/12
  • Jorge Fonseca 8/9
  • Árni Ţorvaldsson 8/11
  • Ţorvarđur Fannar Ólafsson 6,5/8
  • Ingi Tandri Traustason 3,5/8
 
SSON:
  • Magnús Matthíasson 4,5
  • Páll Leó Jónsson 3,5
  • Ingimundur Sigurmundsson 3
  • Ingvar Örn Birgisson 1,5
  • Magnús Gunnarsson 1
  • Úlfhéđinn Sigurmundsson 1

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 8
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8766199

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 173
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband