Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Lenka og Smári Rafn töpuđu í sjöundu umferđ

LenkaLenka Ptácníková (2262) og Smári Rafn Teitsson (2089) töpuđu bćđi í sjöundu umferđ opins flokks skákhátíđinnar í Olomouc sem fram fór í dag.  Lenka tapađi fyrir stigahćsta keppenda mótsins, tékkneska alţjóđlega meistaranum, Stepan Zilka (2493).

Lenka hefur 5 vinninga og er í 10.-29. sćti en Smári hefur 3˝ vinning og er í 78.-112. sćti.

Alls taka 192 skákmenn ţátt í opnum flokki skákhátíđirnar í Olomouc í Tékklandi.  Ţar á međal er einn stórmeistari kvenna (Lenka) og 11 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er nr. 23 í stigaröđ keppenda en Smári er nr. 63.

Dađi tapađi í fjórđu umferđ

Dađi Ómarsson í Búdapest 2010Dađi Ómarsson (2150) tapađi fyrir ungverska alţjóđlega meistaranum Sandor Farago (2243) í fjórđu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Dađi hefur 1˝ vinning og er í 7.-8. sćti.

Í 5. umferđ sem fram fer á morgun teflir Dađi viđ Víetnamann Tuan Minh Tran (2244).

Alls tefla 10 skákmenn í flokki Dađa og tefla ţeir allir viđ alla.   Međalstig eru 2261 skákstig og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 7 vinninga.  Dađi er nćststigalćgstur keppenda.

Heimasíđa mótsins


Örn Leó sigrađi á atkvöldi

Örn LeóÖrn Leó Jóhannsson sigrađi á atkvöldi Hellis sem fram fór 9. ágúst. Örn Leó fékk 5,5 vinning í sex skákum og tryggđi sigurinn međ jafntefli viđ Pál Andrason í síđustu umferđ. Í öđru sćti varđ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir međ 5 vinninga og ţriđji varđ Páll Andrason međ 4˝ vinning. Góđa ţátttaka var á atkvöldinu en 20 keppendur mćttu til leiks í sumarblíđunni.

Lokastađan á atkvöldinu:

  • 1.   Örn Leó Jóhannsson                  5,5v/6
  • 2.   Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir  5v
  • 3.   Páll Andrason                             4,5v
  • 4.   Oddgeir Ottesen                         4v
  • 5.   Sćbjörn Guđfinnsson                 4v
  • 6.   Jón Úlfljótsson                           3,5v
  • 7.   Birkir Karl Sigurđsson                  3,5v
  • 8.   Sigurđur Ingason                        3,5v
  • 9.   Stefán Pétursson                        3v
  • 10. Vigfús Ó. Vigfússon                     3v
  • 11. Dagur Kjartansson                      2,5v
  • 12. Gunnar Gunnarsson                    2,5v
  • 13. Árni H. Kristjánsson                     2,5v
  • 14. Jón Birgir Einarsson                     2,5v
  • 15. Árni Thoroddsen                          2,5v
  • 16. Kristinn Andri Kristinsson              2,5v
  • 17. Óskar Einarsson                          2v
  • 18. Arnar Valgeirsson                        1,5v
  • 19. Björgvin Kristbergsson                1v
  • 20. Jón Gauti Magnússon                  1v

Jón Viktor býđur upp á einkaskákkennslu

Jón Viktor, Dagur, Björn og BragiAlţjóđlegi meistarinn, Jón Viktor Gunnarsson, býđur uppá einkatíma fyrir skákmenn sem hafa áhuga á ađ bćta sig sem skákmenn t.d. ađstođ viđ uppbygginu byrjanakerfis eđa fínpússa ţćr byrjanir sem menn hafa áhuga á ađ tefla. Kennslan fer fram međ ţeim hćtti ađ nemandinn fćr sér símaforritiđ Skype, sé hann ekki međ ţađ fyrir. tímarnir eru hugsađir fyrir skákmenn međ um og yfir 1600 eló stig til allt ađ 2200 stig. En auđvitađ eru skákmenn á öđru stigabili líka velkomnir ađ hafa samband

Á Skype er bođiđ uppá myndbandssamtal og ţví horfir nemandinn einfaldlega á skjá kennarans á međan kennslustundinni stendur. Ađ loknum tímanum fćr svo nemandinn efniđ sent á pgn-formi og getur ţá haldiđ öllum kennslustundunum til haga. Ţađ er ekki nauđsynlegt ađ eiga gagnagrunnsforrit eins og Chessbase eđa Chess-Assistant ţar sem hćgt er ađ niđurhala Chessbase Light sem er forrit til ađ lesa pgn-skrá.

Hver tími er cirka 75-90 mín. langur og kostar stakur tími 3.000 kr. Hafi nemendur áhuga á ađ festa marga tíma verđur verđur veittur sanngjarn afsláttur samkvćmt samkomulagi.

Dćmi: 10 tímar 26 ţúsund eđa 2600 krónur tíminn.


Lenka međ jafntefli og er í 3.-8. sćti

LenkaLenka Ptácníková (2262) gerđi jafntefli viđ tékkneska FIDE-meistarann Jan Juptner (2283) í sjöttu umferđ opins flokks skákhátíđinnar í Olomouc sem fram fór í dag.  Lenka hefur 5 vinninga og er í 3.-8. sćti.  Smári Rafn Teitsson sigrađi í sinni skák,vi hefur 3˝ vinning og er í 49.-80. sćti

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka đ stigahćsta mann mótsins, tékkneska alţjóđlega meistarann Stepan Zilka (2493).

Tvćr skákir međ Lenku eru ađgengilegar á vefnum og fylgja ţćr međ.

Alls taka 192 skákmenn ţátt í opnum flokki skákhátíđirnar í Olomouc í Tékklandi.  Ţar á međal er einn stórmeistari kvenna (Lenka) og 11 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er nr. 23 í stigaröđ keppenda en Smári er nr. 63.

Dađi tapađi í ţriđju umferđ

Dađi ÓmarssonDađi Ómarsson (2150) tapađi fyrir ísraelska alţjóđlega meistaranum Boris Maryasin (2339) í ţriđju umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Dađi hefur 1˝ vinning og er í 4.-7. sćti.

Í 4. umferđ sem fram fer á morgun teflir Dađi viđ ungverska alţjóđlega meistarann Sandor Farago (2243). 

Alls tefla 10 skákmenn í flokki Dađa og tefla ţeir allir viđ alla.   Međalstig eru 2261 skákstig og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 7 vinninga.  Dađi er nćststigalćgstur keppenda.

Heimasíđa mótsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Henrik vann minningarmótiđ um Heini Olsen

Samskipti Íslendinga og Fćreyinga á skáksviđinu hafa veriđ mikil allar götur frá fyrstu landskeppni ţjóđanna sem haldin var áriđ 1975 en ţar tefldi Friđrik Ólafsson á 1. borđi fyrir Íslands hönd. Eftir ţađ var keppnin gerđ ađ föstum liđ og hafa norđlenskir skákmenn haldiđ uppi merki Íslands á ţeim vettvangi. Fćreyingar hafa í gegnum tíđina eignast marga ágćta skákmenn og á síđasta Ólympíumóti í Dresden varđ sveit ţeirra fyrir ofan ţá íslensku.

Miklir aufúsugestir jafnan á Reykjavíkurskákmótunum og einn ţeirra, Heini Olsen, í miklum metum. En í vor bárust vinum hans ţau hörmulegu tíđindi ađ Heini Olsen úr Klakksvík hefđi látist af slysförum. Ţeir minntust hans á dögunum međ veglegu minningarmóti sem haldiđ var í Klakksvík. Héđan fór vel samsettur hópur: Róbert Harđarson tefldi í opna flokknum ásamt nokkrum félagsmönnum í Ósk, skákfélagi kvenna, en ţar er Róbert ţjálfari. Hann hlaut 7 vinninga af níu mögulegum, Saga Kjartansdóttir varđ efst ţeirra stallsystra hlaut 5 vinninga, Ásrún Bjarnadóttir, Ţorbjörg Sigfúsdóttir og Guđný Erla Guđnadóttir hlutu 4 vinninga, Stefanía R. Ragnarsdóttir 3 vinninga, Eyrún Bjarnadóttir 2 vinninga og Ţrúđa Sif Einarsdóttir og Halla Norđfjörđ Guđmundsdóttir hlutu ˝ vinning hvor. Međal gesta á mótinu var fyrrverandi heimsmeistari, Anatoly Karpov, sem hefur bođiđ sig fram gegn sitjandi forseta FIDE, Kirsan Ilyumzinhov, og var ferđ hans til Fćreyja hluti af kosningabaráttu hans. Karpov tók eina „bröndótta" viđ Sögu Kjartansdóttur, formann Óskar, og hafđi betur.

Í efsta flokki sem var í 6. styrkleikaflokki varđ Henrik Danielsen efstur ásamt enska stórmeistaranum Gawain Jones en ţeir hlutu báđir 7 vinninga af níu mögulegum en árangur Henriks reiknast upp á 2596 elo-stig. Í 3. sćti varđ Helgi Dam Ziska međ 6 vinninga. Bitastćđasti sigur Henriks var í uppgjöri hans viđ helsta keppinautinn. Í skákinni sem hér fer á eftir virđist Henrik eiga undir högg ađ sćkja og Englendingurinn teflir eins og sá sem valdiđ hefur. En ekki er allt sem sýnist; lengi vel bíđur Henrik eftir heppilegu tćkifćri til ađ skipta upp á biskupum og ţegar ţađ nćst gildir einu ţó hvítur eigi peđi meira, upp er komin vonlaus stađa ţar sem riddarinn er mun sterkari en biskupinn. Svartur tínir síđan upp hvert peđiđ á fćtur öđru.

Gawain Jones -Henrik Danielssen

Pirc vörn

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Bg7 4. f4 Rf6 5. Rf3 O-O 6. Bd3 Rca6 7. O-O c5 8. d5 Bg4 9. Bc4 Rc7 10. h3 Bxf3 11. Dxf3 a5 12. a4 b6 13.Dd3 e6 14. Hb1 exd5 15. exd5 He8 16. Bd2 De7 17. Hbe1 Dd7 18. f5 Hxe1 19. Bxe1 g5 20. b4 cxb4 21. Re4 b5 22. axb5 axb5 23. Bb3 Rxe4 24. Dxe4 Re8 25. De3 h6 26. Bxb4 Rf6 27. Bc3 He8 28. Dd3 Da7+ 29. Bd4 Da5 30. c3 b4 31. c4 Ha8 32. Dc2 Dd8 33. Db2 De7 34. Bc2 Hb8 35. Ba4 Kh7 36. Bc6 Bh8 37. Da1 b3 38. He1 Dd8 39. da7 Kg8 40. Hb1 Bg7 41. Da3 Re4 42. Bxg7 Kxg7 43. Hxb3 Hxb3 44. Dxb3 Df6

g66m6f5n.jpg45. Df3 Dd4+ 46. Kh2 Dxc4 47. De3 Rf6 48. Dd2 De4 49. g4 De5+ 50. Kg2 Re4 51. De2 Kf6 52. Kf3 Rc3 53. Dd2 De4+ 54. Kf2 Dc4 55. Db2 Ke5 56. Be8 f6 57. Bf7 Da2 58. Dxa2 Rxa2 59. Kg3 Rc3 60. h4 Rxd5 61. hxg5 hxg5 62. Kf3 Kd4 63. Be8 Rb4 64. Bf7 Rd3 65. Be6 Re5+ 66. Kg3 d5 67. Bg8 Ke4 68. Be6 d4 69. Bb3 Ke3

- og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 1. ágúst 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  9. ágúst 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Lenka vann og er í 2.-5. sćti í Olomouc

LenkaLenka Ptácníková (2262) vann Ţjóđverjann Lars Neumeier (2281) í fimmtu umferđ opins flokks skákhátíđinnar í Olomouc sem fram fór í dag.  Lenka hefur 4˝ vinning og er í öđru sćti ásamt fjórum öđrum skákmönnum.   Smári Rafn Teitsson (2089) tapađi sinni skák og hefur 2˝ vinning.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka viđ tékkneska FIDE-meistarann Jan Juptner (2283).

Alls taka 192 skákmenn ţátt í opnum flokki skákhátíđirnar í Olomouc í Tékklandi.  Ţar á međal er einn stórmeistari kvenna (Lenka) og 11 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er nr. 23 í stigaröđ keppenda en Smári er nr. 63.

Dađi vann alţjóđlegan meistara

Dađi ÓmarssonDađi Ómarsson (2150) vann ungverska alţjóđlega meistarann Pal Petran (2372) í 2. umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Dađi hefur 1˝ vinning og er efstur ásamt tveimur öđrum keppendum. 

Í 3. umferđ sem fram fer á morgun teflir Dađi viđ ísraelska alţjóđlega meistarann Boris Maryasin (2339).

Alls tefla 10 skákmenn í flokki Dađa og tefla ţeir allir viđ alla.   Međalstig eru 2261 skákstig og til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf 7 vinninga.  Dađi er nćststigalćgstur keppenda.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8780460

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband