Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

NM stúlkna hefst í dag

Norđurlandamót stúlkna fer fram í Reykjavík 27.-29. ágúst nk.  Teflt er í skákmiđstöđinni, Faxafeni 12.  Ţetta er í fjórđa skipti sem keppnin fer fram og í fyrsta skipti sem hún fer fram á Íslandi.  Ţátt taka 34 stúlkur, í ţremur flokkum, frá öllum Norđurlöndunum nema Finnlandi

Ţar af eru 13 íslenskar stúlkur.  Ţrjár af íslensku stúlkunum munu tefla fyrir Íslands hönd á ólympíuskákmótinu í haust.  Keppendur eru á aldrinum 12-20 ára.  

Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram í apríl en eldgosiđ í Eyjafjallajökli varđ til ţess ađ fresta ţurfti mótinu.

Mótiđ hefst föstudaginn 27. ágúst međ fyrstu umferđ.  Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra mun setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.

Fulltrúar Íslands á mótinu eru:

A-flokkur (1990-1993):

  • Hallgerđur Helga Ţorseinsdóttir (1995)
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1781)
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir (1781)
  • Sigríđur Björg Helgadóttir(1685)

Alls tefla 10 stúlkur í riđlinum.   Hallgerđur, Jóhanna og Tinna eru allar í ólympíuliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu sem fram fer í september-október í Síberíu. Hin sćnska Inna Agrest (dóttir stórmeistarans Evgenij Agrest) er stigahćst keppenda. 

B-flokkur (1994-96):

  • Hrund Hauksdóttir (1588)
  • Hulda Rún Finnbogadóttir (1185)
  • Elín Nhung

Alls tefla 10 stúlkur b-riđli.  Međal keppenda má nefna hina norku Ingrid Öen Carlsen, systir Magnusar, stigahćsta skákmanns heims.  

C-flokkur (1997-):

  • Sóley Lind Pálsdóttir (1060)
  • Donika Kolica
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • Sonja María Friđriksdóttir
  • Tara Séoley Mobee
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Alls tefla 14 stúlkur í c-riđli.

Keppendalista má finna á Chess-Results.  Sex skákir í hverri umferđ (tvćr úr hverjum riđli) verđa sýndar beint alla mótshelgina.

Dagskrá mótsins:

  • 1. umferđ, föstudaginn, 18:30
  • 2. umferđ, laugardaginn 28. ágúst, kl. 10
  • 3. umferđ, laugardaginn, 28. ágúst, kl. 16:30
  • 4. umferđ, sunnudaginn, 29. ágúst, kl. 10
  • 5. umferđ, sunnudaginn, 29. ágúst kl. 16:30
  • Verđlaunaafhending er áćtluđ um um 21:-21:30

Játuđu sig Mátađa gegn Hellisbúum

Hellir bar sigurorđ af Mátum í annarri umferđ Hrađskákmóts taflfélaga, sem fram fór í félagsheimili Máta í Garđabć, međ 45,5 vinninga gegn 26,5. Hálfleikstölur voru 23,5-12,5 Helli í vil. Bestum árangri Hellis náđu Björn Ţorfinnsson og Róbert Lagerman, en bestur heimamanna var Arnar Ţorsteinsson.

Árangur liđsmanna var annars sem hér segir:

Hellir

  • Björn Ţorfinnsson 10,5/12
  • Róbert Lagerman 7/8
  • Andri Áss Grétarsson 3,0/6
  • Gunnar Björnsson 7,5/12
  • Lenka Ptácníková 6,5/11
  • Ögmundur Kristinsson 5,0/10
  • Vigfús Vigfússon 3,5/7
  • Helgi Brynjarsson 2,5/6

Mátar

  • Arnar Ţorsteinsson                      9,5/12
  • Magnús Teitsson                         6,5/12
  • Pálmi R. Pétursson                      5,0/12
  • Jón Árni Jónsson                        2,5/12
  • Skafti Ingimarsson                      2,5/12
  • Jakob Ţór Kristjánsson               0,5/12

Úrslit 2. umferđar:

  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur (Hellir,  föstudaginn, 27. ágúst, kl. 20)
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka 24˝-47˝
  • Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir 26˝-45˝
  • Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur (Gallerý Skák, fimmtudaginn, 26. ágúst, kl. 19)
Heimasíđa Hellis

Starfsemi Taflfélags Akraness endurvakin

Skagastađir, sem er hluti verkefnis, sem gengur út á ađ virkja unga atvinnuleitendur til athafna og hvetja ţá til góđra verka og hjálpa fólki í atvinnuleit á Akranesi, hefur tekiđ ađ sér ađ endurvekja starfsemi Taflfélags Akraness.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ fimmtudagskvöldiđ 9. sept verđur haldiđ Skákkvöld í Garđakaffi og opnar húsiđ kl. 2000. Kaffiterían verđur međ kaffisölu og eitthvađ međ ţví. Allir velkomnir sem hafa áhuga á skák. 

Um verkefniđ

 


Ţorvarđur, Stefán, Hjörvar og Bjarni Jens efstir á Meistaramóti Hellis

Ólympíufararnir Hjörvar og Tinna tefla viđ Emil og ŢorvarđŢorvarđur F. Ólafsson (2200), Stefán Bergsson (2080), Hjörvar Steinn Grétarsson (2435) og Bjarni Jens Kristinsson (2070) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Elsa María Kristínardóttir (1685) er í fimmta sćti međ 2,5 vinning.   Hlé er á mótinu fram á mánudag vegna NM stúlkna sem fram fer nćstu helgi.

Myndir frá mótinu má finna í myndaalbúmi mótsins.

Úrslit 4. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 21 - 0 2Sigurdarson Emil 
Finnbogadottir Tinna Kristin 20 - 1 2Olafsson Thorvardur 
Bergsson Stefan 21 - 0 2Antonsson Atli 
Johannsdottir Johanna Bjorg 20 - 1 2Kristinsson Bjarni Jens 
Kristinardottir Elsa Maria 1 - 0 Ulfljotsson Jon 
Lee Gudmundur Kristinn ˝ - ˝ Leosson Atli Johann 
Johannesson Oliver 1˝ - ˝ 1Hauksson Hordur Aron 
Andrason Pall 11 - 0 1Hardarson Jon Trausti 
Stefansson Orn 11 - 0 1Arnason Einar Agust 
Hauksdottir Hrund 10 - 1 1Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 10 - 1 1Petursson Stefan Mar 
Moller Agnar Tomas 11 - 0 1Sigurvaldason Hjalmar 
Vignisson Ingvar Egill 11 - 0 1Gudmundsson Gudmundur G 
Larusson Agnar Darri 11 - 0 1Kolka Dawid 
Johannesson Kristofer Joel 10 - 1 1Sigurdsson Birkir Karl 
Johannsdottir Hildur Berglind 00 - 1 0Kristbergsson Bjorgvin 
Jonsson Gauti Pall 00 - 1 0Ragnarsson Heimir Pall 
Johannesson Petur 00 - 1 0Juliusdottir Asta Soley 
Kristinsson Kristinn Andri 01 - 0 0Fridriksdottir Sonja Maria 
Magnusdottir Veronika Steinunn 01 bye
Stefansson Vignir Vatnar 00 not paired


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Olafsson Thorvardur 22052200324543,6
2Bergsson Stefan 21022080323712,7
3Gretarsson Hjorvar Steinn 23942435324172,4
4Kristinsson Bjarni Jens 20442070324644,5
5Kristinardottir Elsa Maria 170916852,517780
6Leosson Atli Johann 0146521798 
7Sigurdarson Emil 1626179021891-2
 Johannsdottir Johanna Bjorg 17381785216720,2
9Antonsson Atli 17411770217849,5
10Sigurdsson Birkir Karl 1442149821549-2,3
11Finnbogadottir Tinna Kristin 17911890218492,7
12Lee Gudmundur Kristinn 15421575216550
13Stefansson Orn 17671640214800
 Vignisson Ingvar Egill 0021526 
15Andrason Pall 1617166521757-1,2
 Kjartansson Dagur 14971600217618,6
17Petursson Stefan Mar 0146521717 
18Moller Agnar Tomas 0157021520 
 Larusson Agnar Darri 1725151021489-12
20Ulfljotsson Jon 019261,51572 
21Hauksson Hordur Aron 173416751,51679-4,8
 Johannesson Oliver 155414901,517134
23Gudmundsson Gudmundur G 1607151011272-6,5
 Sigurvaldason Hjalmar 0136011395 
25Brynjarsson Eirikur Orn 1650158511445-1,2
 Hardarson Jon Trausti 0149011575 
 Arnason Einar Agust 0147511565 
 Hauksdottir Hrund 1605147511455-18,3
29Johannesson Kristofer Joel 0133511298 
 Kolka Dawid 0115010 
31Ragnarsson Heimir Pall 0112511434 
32Kristbergsson Bjorgvin 0115511254 
33Magnusdottir Veronika Steinunn 0010 
34Juliusdottir Asta Soley 0011262 
 Kristinsson Kristinn Andri 0011242 
36Fridriksdottir Sonja Maria 000657 
37Johannsdottir Hildur Berglind 000576 
 Stefansson Vignir Vatnar 0000 
39Johannesson Petur 010900675 
40Jonsson Gauti Pall 000660 


Pörun 4. umferđar (mánudagur kl. 19:30):

 

NamePts.Result Pts.Name
Kristinsson Bjarni Jens 3      3Gretarsson Hjorvar Steinn 
Olafsson Thorvardur 3      3Bergsson Stefan 
Sigurdarson Emil 2      Kristinardottir Elsa Maria 
Lee Gudmundur Kristinn 2      2Finnbogadottir Tinna Kristin 
Leosson Atli Johann 2      2Johannsdottir Johanna Bjorg 
Antonsson Atli 2      2Moller Agnar Tomas 
Sigurdsson Birkir Karl 2      2Andrason Pall 
Petursson Stefan Mar 2      2Stefansson Orn 
Kjartansson Dagur 2      2Larusson Agnar Darri 
Hauksson Hordur Aron       2Vignisson Ingvar Egill 
Ulfljotsson Jon       Johannesson Oliver 
Kristbergsson Bjorgvin 1      1Brynjarsson Eirikur Orn 
Gudmundsson Gudmundur G 1      1Johannesson Kristofer Joel 
Hardarson Jon Trausti 1      1Juliusdottir Asta Soley 
Arnason Einar Agust 1      1Kristinsson Kristinn Andri 
Kolka Dawid 1      1Hauksdottir Hrund 
Sigurvaldason Hjalmar 1      1Magnusdottir Veronika Steinunn 
Ragnarsson Heimir Pall 1      0Johannesson Petur 
Fridriksdottir Sonja Maria 0      0Jonsson Gauti Pall 
Stefansson Vignir Vatnar 0      0Johannsdottir Hildur Berglind 

 


Átta keppendur efstir og jafnir á Meistaramóti Hellis

Átta keppendur eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Lítiđ var um óvćnt úrslit rétt eins og í fyrstu umferđ og unnu hinir stigahćrri yfirleitt hina stigalćgri.  Ţriđja umferđ fer fram á morgun, miđvikudag, og hefst kl. 19:30.


Úrslit 2. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Hauksson Hordur Aron 10 - 1 1Gretarsson Hjorvar Steinn 
Olafsson Thorvardur 11 - 0 1Andrason Pall 
Kjartansson Dagur 10 - 1 1Bergsson Stefan 
Kristinsson Bjarni Jens 11 - 0 1Brynjarsson Eirikur Orn 
Ulfljotsson Jon 1˝ - ˝ 1Lee Gudmundur Kristinn 
Gudmundsson Gudmundur G 10 - 1 1Finnbogadottir Tinna Kristin 
Sigurdarson Emil 11 - 0 1Moller Agnar Tomas 
Sigurdsson Birkir Karl 10 - 1 1Johannsdottir Johanna Bjorg 
Antonsson Atli 11 - 0 1Larusson Agnar Darri 
Leosson Atli Johann 1˝ - ˝ 1Kristinardottir Elsa Maria 
Ragnarsson Heimir Pall 00 - 1 0Stefansson Orn 
Hardarson Jon Trausti 01 - 0 0Johannesson Petur 
Fridriksdottir Sonja Maria 00 - 1 0Johannesson Oliver 
Arnason Einar Agust 01 - 0 0Johannsdottir Hildur Berglind 
Jonsson Gauti Pall 00 - 1 0Hauksdottir Hrund 
Juliusdottir Asta Soley 00 - 1 0Petursson Stefan Mar 
Sigurvaldason Hjalmar 01 - 0 0Kristinsson Kristinn Andri 
Magnusdottir Veronika Steinunn 00 - 1 0Johannesson Kristofer Joel 
Kristbergsson Bjorgvin 00 - 1 0Vignisson Ingvar Egill 
Stefansson Vignir Vatnar 0- - + 0Kolka Dawid 


Stađan:

Rk.NameRtgPts. 
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24352
 Olafsson Thorvardur 22002
 Bergsson Stefan 20802
 Kristinsson Bjarni Jens 20702
 Finnbogadottir Tinna Kristin 18902
 Sigurdarson Emil 17902
7Antonsson Atli 17702
8Johannsdottir Johanna Bjorg 17852
9Ulfljotsson Jon 19261,5
 Leosson Atli Johann 14651,5
11Kristinardottir Elsa Maria 16851,5
 Lee Gudmundur Kristinn 15751,5
13Sigurdsson Birkir Karl 14981
14Larusson Agnar Darri 15101
 Kolka Dawid 11501
16Hauksson Hordur Aron 16751
 Andrason Pall 16651
 Kjartansson Dagur 16001
 Brynjarsson Eirikur Orn 15851
 Moller Agnar Tomas 15701
 Gudmundsson Gudmundur G 15101
 Hardarson Jon Trausti 14901
 Johannesson Oliver 14901
 Arnason Einar Agust 14751
 Hauksdottir Hrund 14751
 Sigurvaldason Hjalmar 13601
 Johannesson Kristofer Joel 13351
28Stefansson Orn 16401
 Petursson Stefan Mar 14651
30Vignisson Ingvar Egill 01
31Kristbergsson Bjorgvin 11550
32Ragnarsson Heimir Pall 11250
 Kristinsson Kristinn Andri 00
34Johannesson Petur 10900
 Fridriksdottir Sonja Maria 00
 Johannsdottir Hildur Berglind 00
 Jonsson Gauti Pall 00
 Juliusdottir Asta Soley 00
 Magnusdottir Veronika Steinunn 00
40Stefansson Vignir Vatnar 00


Röđun 3. umferđar (miđvikudagur, kl. 19:30):

 

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 2      2Sigurdarson Emil 
Finnbogadottir Tinna Kristin 2      2Olafsson Thorvardur 
Bergsson Stefan 2      2Antonsson Atli 
Johannsdottir Johanna Bjorg 2      2Kristinsson Bjarni Jens 
Kristinardottir Elsa Maria       Ulfljotsson Jon 
Lee Gudmundur Kristinn       Leosson Atli Johann 
Johannesson Oliver 1      1Hauksson Hordur Aron 
Andrason Pall 1      1Hardarson Jon Trausti 
Stefansson Orn 1      1Arnason Einar Agust 
Hauksdottir Hrund 1      1Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 1      1Petursson Stefan Mar 
Moller Agnar Tomas 1      1Sigurvaldason Hjalmar 
Vignisson Ingvar Egill 1      1Gudmundsson Gudmundur G 
Larusson Agnar Darri 1      1Kolka Dawid 
Johannesson Kristofer Joel 1      1Sigurdsson Birkir Karl 
Johannsdottir Hildur Berglind 0      0Kristbergsson Bjorgvin 
Jonsson Gauti Pall 0      0Ragnarsson Heimir Pall 
Johannesson Petur 0      0Juliusdottir Asta Soley 
Kristinsson Kristinn Andri 0      0Fridriksdottir Sonja Maria 
Magnusdottir Veronika Steinunn 01 bye
Stefansson Vignir Vatnar 00 not paired

 

  • Heimasíđa Hellis
  • Chess-Results

 


NM stúlkna fer fram um nćstu helgi

Norđurlandamót stúlkna fer fram í Reykjavík 27.-29. ágúst nk.  Teflt er í skákmiđstöđinni, Faxafeni 12.  Ţetta er í fjórđa skipti sem keppnin fer fram og í fyrsta skipti sem hún fer fram á Íslandi.  Ţátt taka 34 stúlkur, í ţremur flokkum, frá öllum Norđurlöndunum nema Finnlandi

Ţar af eru 13 íslenskar stúlkur.  Ţrjár af íslensku stúlkunum munu tefla fyrir Íslands hönd á ólympíuskákmótinu í haust.  Keppendur eru á aldrinum 12-20 ára.  

Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram í apríl en eldgosiđ í Eyjafjallajökli varđ til ţess ađ fresta ţurfti mótinu.

Mótiđ hefst föstudaginn 27. ágúst međ fyrstu umferđ.  Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra mun setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.

Fulltrúar Íslands á mótinu eru:

A-flokkur (1990-1993):

  • Hallgerđur Helga Ţorseinsdóttir (1995)
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1781)
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir (1781)
  • Sigríđur Björg Helgadóttir(1685)

Alls tefla 10 stúlkur í riđlinum.   Hallgerđur, Jóhanna og Tinna eru allar í ólympíuliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu sem fram fer í september-október í Síberíu. Hin sćnska Inna Agrest (dóttir stórmeistarans Evgenij Agrest) er stigahćst keppenda. 

B-flokkur (1994-96):

  • Hrund Hauksdóttir (1588)
  • Hulda Rún Finnbogadóttir (1185)
  • Elín Nhung

Alls tefla 10 stúlkur b-riđli.  Međal keppenda má nefna hina norku Ingrid Öen Carlsen, systir Magnusar, stigahćsta skákmanns heims.  

C-flokkur (1997-):

  • Sóley Lind Pálsdóttir (1060)
  • Donika Kolica
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • Sonja María Friđriksdóttir
  • Tara Séoley Mobee
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Alls tefla 14 stúlkur í c-riđli.

Keppendalista má finna á Chess-Results.  Sex skákir í hverri umferđ (tvćr úr hverjum riđli) verđa sýndar beint alla mótshelgina.

Dagskrá mótsins:

  • 1. umferđ, föstudaginn, 18:30
  • 2. umferđ, laugardaginn 28. ágúst, kl. 10
  • 3. umferđ, laugardaginn, 28. ágúst, kl. 16:30
  • 4. umferđ, sunnudaginn, 29. ágúst, kl. 10
  • 5. umferđ, sunnudaginn, 29. ágúst kl. 16:30
  • Verđlaunaafhending er áćtluđ um um 21:-21:30

Íslandsmót skákfélaga: Töfluröđ 1. og 2. deildar

Í kvöld var dregiđ um töfluröđ Íslandsmót skákfélaga í 1. og 2. deild.   Taflfélag Bolugnarvíkur og Taflfélag Vestmannaeyja mćtast í lokaumferđinni.  Töfluröđ er sem hér segir:

1. deild:

  1. Fjölnir
  2. Hellir
  3. Haukar
  4. TV
  5. KR
  6. SA
  7. TR
  8. TB
2. deild:
  1. Haukar-b
  2. Hellir-b
  3. TR-b
  4. Mátar
  5. SR
  6. SSon
  7. TA
  8. TB-b

Umferđartafla:

1 1:8 2:7 3:6 4:5  
2 8:5 6:4 7:3 1:2  
3 2:8 3:1 4:7 5:6  
4 8:6 7:5 1:4 2:3  
5 3:8 4:2 5:1 6:7  
6 8:7 1:6 2:5 3:4  
7 4:8 5:3 6:2 7:1 


Meistaramót Hellis hefst í kvöld

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  30 keppendur eru skráđir til leiks.  

Teflt er á mánu- og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ stúlkna fer fram í Reykjavík og Norđurlandamót barnaskólasveita fer fram í Noregi.

Núverandi skákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson.  Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson, Davíđ Ólafsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.   

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 30. ágúst, kl. 19:30
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 6. umferđ, mánudaginn, 6. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, miđvikudaginn, 8. september, kl. 19:30
Heimasíđa Hellis

Haukar sigruđu TG í Hrađskákkeppni taflfélaga

Fyrsta viđureign 2. umferđar (8 liđa úrslita) Hrađskákkeppni talfélaga fór fram í kvöld í Garđabć.  Skákdeild Hauka úr Hafnarfirđi vann ţá fremur öruggan sigur á nágrönnum sínum í Garđabć, 47˝-24˝.  Stađan í hálfleik var 22˝-13˝.  Hlíđar Ţór Hreinsson var bestur gestanna međ 11˝ vinning úr 12 skákum en Jóhann H. Ragnarsson var bestur heimamanna međ 6˝ vinning.

Einstaklingsárangur:

TG.

  • Jóhann H Ragnarsson 6,5 v. af 12.
  • Jón Ţór Bergţórsson 5 v.
  • Páll Sigurđsson 5 v.
  • Björn Jónsson 4,5 v. af 11.
  • Ţorlákur Magnússon 2 v.
  • Sigurjón Haraldsson 1,5 v.
  • Stefán Daníel Jónsson 0 v. af 1.


Haukar.

  • Hlíđar Ţór Hreinsson 11,5 v.
  • Ţorvarđur F Ólafsson 8,5 v.
  • Heimir Ásgeirsson 8,5 v. af 10.
  • Sverrir Ţorgeirsson 7,5 v.
  • Ingi Tandri Traustason 6 v.
  • Snorri S Karlsson 3,5 v.
  • Stefán Freyr Guđmundsson 2 af 2.


Úrslit 2. umferđar:

  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur (föstudaginn, 27. ágúst)
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka 24˝-47˝
  • Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir (Garđabćr, fimmtudaginn 26.ágúst, kl. 20)
  • Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur (dags. liggur ekki fyrir) 
Heimasíđa Hellis

Skákţáttur Morgunblađsins: Kínverjar ađ mala Rússana

Ţegar nćsta Ólympíumót verđur komiđ á góđan rekspöl í Khanty Manyisk í Síberíu í september/október og augu skákunnenda um heim allan munu beinast ađ efstu borđum er ekki ósennilegt ađ ţar sitji sveit frá Kína sem er hiđ nýja stórveldi skákarinnar. Ekki eru ţađ alveg ný tíđindi í kvennaflokki ţar sem Kína hefur margsinnis unniđ gullverđlaun en í karlaflokki, sem nefndur er opni flokkurinn, hefur Kína aldrei boriđ sigur úr býtum. Nú kann ađ verđa breyting á, Armenar sem sigruđu 2006 og 2008 hljóta ađ telja Kínverja sína helstu andstćđinga.


Hverju veldur ţessi mikli uppgangur? Ţegar sá sem ţetta ritar tók ţátt í hrađskákmóti á Grand Rokk, 40 ára afmćlismóti Illuga Jökulssonar áriđ 2000 og langt var liđiđ á viđureign mína í 8. umferđ viđ 14 ára kínverskan pilt, Bu Xiangzhi, varđ mér litiđ á klukkuna og sá ađ Bu átti tćpar 4 mínútur eftir gegn u.ţ.b. 1˝ mínútu. Ég velti ţví fyrir mér hver hefđi hleypt piltinum inn á ţessa hrikalegu knćpu en kom ţá auga á fulltrúa frá kínverska sendiráđinu. Og hvernig var ţjálfun hans háttađ? Mér fannst Bu ţeyta taflmönnunum út um allt borđ eins og hann vćri ađ leika borđtennis. Nú ţurfti ađ hafa hrađar hendur á og rétt ađ halda ţví til haga ađ á síđustu sekúndunum tókst mér ađ vinna tafliđ af hinum unga Bu sem ţessa dagana fer fremstur í flokki kínverskra skákmanna sem eru nánast ađ niđurlćgja Rússa í landskeppni ţjóđanna sem stendur yfir í borginni Ningbo í Kína. Eftir fyrri hluta keppninnar ţar sem tefldar voru kappskákir var stađan ţessi:

Kína 27 (karlar 15˝, konur 11˝) - Rússland 23 (karlar 9˝, konur 13˝). Eftir fyrsta keppnisdag at-skáka höfđu Kínverja aukiđ forskotiđ um ţrjá vinninga.

Stílbrögđin Kínverjanna hafa vitanlega tekiđ miklum breytingum frá ţví er ţeir tefldu á sínu Ólympíumóti áriđ 1978 og ţjálfun mun markvissari; Nigel Short sagđi mér ađ ţegar hann hélt fyrirlestur í smábć einum í Kína hefđu mćtt ţúsund börn til ađ hlýđa á sig. Ţeir hafa bćtt sig gríđarlega á öllum sviđum skákarinnar, ekki síst í byrjunum og í endatöflum hafa margir ţeirra tileinkađ sér afburđa tćkni. Ţađ sem hinsvegar jók mjög á vinsćldir ţeirra er ţeir tóku ađ hasla sér völl á alţjóđavettvangi var mögnuđ nálgun í taktískum stöđum: enn má heyra skćran bjölluhljóm ţegar yfir menn dembast kínverskar drottningarfórnir eđa ađrar leikbrellur.

Í eftirfarandi skák úr landskeppni ţjóđanna hikar svartur ekki viđ ađ láta skiptamun af hendi og knýr fram sigur međ ţróttmikilli taflmennsku:

Vladimir Potkin - Hao Wang

Nimzoindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 Rc6. 8. a3 bxc3 9. bxc3 Dc7 10. Bb2 Ra5 11. cxd5 exd5 12. Re5 He8 13. a4

10-08-15.jpg( Sjá stöđumynd )

13....Hxe5! 14. dxe5 Dxe5 15. h3 c4 16. Bc2 Bf5!

Skiptamunsfórnin var ekki síst stöđulegs eđlis. Biskupinn á b2 er grafinn bak viđ c3-peđiđ.

17. He1 Bxc2 18. Dxc2 Rb3 19. Had1 He8 20. f3 Rc5 21. Hd4 Rd3 22. He2

Hér varđ hvítur ađ reyna 22. Hxd3 ţó svarta stađan sé betri efir 22.... cxd3 23. Dxd3 .

22.... Rh5 23. e4 Rhf4 24. Hd2 f5 25. Ba3 fxe4 26. fxe4 Dg5 27. Kh2 Hxe4 28. Dd1 De5 29. Hxe4 dxe4 30. Dg4 h5

- og hvítur gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 31. Dc8+ Kh7 32. g3 e3! og vinnur.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 15. ágúst 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband