Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Anand og Carlsen tefla til úrslita

Indverjinn Anand sigrađi í undanrásum skákhátíđar í Kristianssund í Noregi.  Anand hlaut 5 vinninga í 6 skákum, 1,5 vinning meira en Carlsen sem varđ annar.  Ţeir tefla til úrslita á morgun.  Jon Ludvig Hammer varđ ţriđji međ 2 vinninga og Judit Polgar rak lestina međ 1,5 vinning.  Ţau tefla einvígi um ţriđja sćtiđ.  

Útsending frá úrslitunum hefst kl. 11:30 á morgun. 

 


Sigríđur Björg, Hrund og Veronika Steinunn í verđlaunasćtum fyrir lokaumferđina

Sigríđur Björg Helgadóttir, sem teflir í a-flokki, Hrund Hauksdóttir, sem teflir í b-flokki, og Veronika Steinunn Magnúsdóttir, sem teflir í c-flokki eru allar í verđlaunasćti eftir fjórđu og nćstsíđustu umferđ NM stúlkna sem fram fór í morgun.   Ţeir unnu allar sínar skákir ásamt ţeim Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur, Sóleyju Lind Pálsdóttur og Hildi Berglindi Jóhannsdóttur.   Fimmta og síđasta umferđ hefst kl. 16:30.  Verđlaunaafhending hefst um 20:30 í kvöld.


Stađan íslensku skákstúlknanna.

A-flokkur (1990-93):

 • 2.-5. Sigríđur Björg Helgadóttir 2,5 v.
 • 6. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2 v.
 • 7.-8. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir 1,5 v.

Sćnska skákkonan Inna Agrest er efst međ 3,5 og hefur ţví vinningsforskot á nćstu stúlkur. 

B-flokkur (1994-96):

 • 3.-4. Hrund Hauksdóttir 2,5 v.
 • 9. Elín Nhung 1 v.
 • 10. Hulda Rún Finnbogadóttir 0 v.
Efstar međ 3,5 vinning eru sćnsku stúlkurnar Linda Astrom og Jessica Bengtsson.  Ţćr hafa vinningsforskot.

C-flokkur (1997-:)

 • 2.-5. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3 v.
 • 6.-9. Sóley Lind Pálsdóttir 2 v.
 • 10.-13. Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Sonja María Friđriksdóttir og Tara Sóley Mobee 1 v.
 • 14. og Donika Kolica og  0 v.
Norska stúlkan Jarani Suntharalingam er efst međ fullt hús og hefur vinningsforskot á nćstu stúlkur. 

Carlsen og Anand efstir í Kristiansund

Í gćr hófst atskákmót í í Kristianssund Noregi, kennt viđ fyrirtćkiđ Artic Securities sem er ađalstuđnginsađili Magnúsar.  Ţátt taka fjórir skákmenn og tefld er tvöföld umferđ, atskákir í efsta flokki.  Ţátt taka Magnus Carlsen, Vishy Anand, Jon Ludvig Hammer og Judit Polgar.  Tveir efstu menn mótsins tefla svo til úrslita á morgun.   Magnús og Vishy hafa 2,5 vinning, svo flest bendir til ţess ađ ţeir mćtist.  Polgar og Hammer hafa hálfan vinning hvort.

Umferđin í dag hefst kl. 12:30 en bein útsending í mjög góđum gćđaflokki hefst kl. 12.

 


NM stúlkna: Veronika í ţriđja sćti í c-flokki

Picture 079Ţađ gekk á ýmsu hjá íslensku stúlkunum í ţriđju umferđ NM stúlkna sem fram fór í dag.  Í a-flokki sigruđu Sigríđur Björg Helgadóttir og Hallgerđur Helgadóttir í sínum skákum, Elín Nhung í b-flokki og Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Sonja María Friđriksdóttir í c-flokki.  Hrund Hauksdóttir, sem teflir í b-flokki gerđi jafntefli.  Ađrar skákir íslensku stúlknanna töpuđust.  Fjórđa og nćstsíđasta umferđ, fer fram í fyrramáliđ, og hefst kl. 10.

Stađan íslensku skákstúlknanna.

A-flokkur (1990-93):

 • 4.-6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir 1,5 v.
 • 7.-8. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1 v.
 • 9.-10. Tinna Kristín Finnbogadóttir 0,5 v.
Efstar međ 2,5 vinning eru Inna Agrest, Svíţjóđ, Herborg Hansen, Fćreyjum, og Line Jin Jörgensen, Noregi.

B-flokkur (1994-96):

 • 5.-6. Hrund Hauksdóttir 1,5 v.
 • 7.-8. Elín Nhung 1 v.
 • 10. Hulda Rún Finnbogadóttir 0 v.
Efstar međ 2,5 vinning eru Linda Astrom og Jessica Bengtsson, Svíţjóđ, og Amelia Heiring Lindeström, Danmörku.

C-flokkur (1997-:

 • 3.-7. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2 v.
 • 8.-12.Sóley Lind Pálsdóttir, Sonja María Friđriksdóttir og Tara Sóley Mobee 1 v.
 • 13.-14. Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Donika Kolica og  0 v.
Efstar međ fullt hús eru Ina Kramer, Svíţjóđ, og Jarani Suntharalingam, Noregi.

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast á mánudag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 30. ágúst 2010. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ ćfingunum hafa Paul Frigge og Vigfús Ó. Vigfússon.


Jóhanna Björg efst í a-flokki NM stúlkna

Picture 049Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er efst í a-flokki NM stúlkna ásamt fjórum öđrum stúlkum ađ lokinni 2. umferđ sem fram fór í morgun.  Jóhanna gerđi jafntefli viđ norsku stúlkuna Line Jin Jörgensen (1888) og hefur 1,5 vinning.  Tara Sóley Mobee og Veronika Steinunn Magnúsdóttir unnu sínar skákir í c-flokki og Tinna Kristín Finnbogadóttir gerđi jafntefli í sinni skák í a-flokki.  Ađrar skákir töpuđust.   Ţriđja umferđ fer fram í dag og hefst kl. 16.   

 Picture 059

 

 

Stađan íslensku skákmannanna:

A-flokkur (1990-93):

 • 1.-5. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1,5 v.
 • 7.-9. Sigríđur Björg Helgadóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir 0,5 v.
 • 10. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 0 v.

B-flokkur (1994-96):

 • 4.-7. Hrund Hauksdóttir 1 v.
 • 9.-10. Hulda Rún Finnbogadóttir og Elín Nhung 0 v.

C-flokkur (1997-:

 • 5.-10. Sóly Lind Pálsdóttir, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Tara Sóley Mobee 1 v.
 • 11.-14. Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Donika Kolica og Sonja María Friđriksdóttir 0 v.

 



Fjörug fyrsta umferđ NM stúlkna

Picture 008Fyrsta umferđ NM stúlkna fór fram í kvöld.   Af íslensku stúlkunum sigruđu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem teflir í a-flokki, Hrund Hauksdóttir, sem teflir í b-flokki og Sóley Lind Pálsdóttir sem teflir í c-flokki.  Jóhanna Björg sigrađi stöllu sínu í ólympíuliđinu, Hallgerđi Helgu, í mikilli baráttuskák og naut ţar ađstođar menntamálaráđherra sem lék fyrir hana fyrsta leikinn.   Sigríđur Björg, sem einnig teflir í a-flokki gerđi jafntefli.   Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.

Sex skákir hverjar umferđar (2 skákir í hverjum flokki) eru sýndar beint á vefnum.  Í fyrramáliđ verđa skákir Jóhönnu Bjargar, Hrundar og Sóleyjar Lindar sýndar beint.

NM stúlkna hófst í kvöld

Picture 020Norđurlandamót stúlkna hófst í kvöld í skákmiđstöđinni Faxafeni 12.  34 stúlkur taka ţátt og ţar af 13 íslenskar.  Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur og Hallgerđur Helgu Ţorsteinsdóttur en báđar tefla ţeir međ kvennalandsliđinu á Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Síberíu í september-október.  Teflt er í ţremur aldurskiptum flokkum á Norđurlandamótinu.  

Sex skákir hverjar umferđar eru sýndar beint og má nálgast beinu útsendingarnar á vefsíđu mótsins sem og myndir og úrslit.


Hrađskákkeppni taflfélaga: Pörun undanúrslita

Í kvöld var dregiđ um hvađa liđ lenda saman í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga.  Ţađ eru annars vegar Hellismenn og Bolvíkingar en ţessar sveitar tefldu til úrslita í fyrra og hins vegar sigurvegarinn í viđureign Skákfélags Íslands og Taflfélags Reykjavíkur og Skákdeild Hauka.

Undanúrslitum á ađ vera lokiđ eigi síđar en 8. september.  Úrslitaviđureignin fer svo vćntanlega fram miđvikudaginn 15. september.

Heimasíđa Hellis


Bolvíkingar tóku KR-inga í bakaríiđ

Í gćrkvöldi öttu kappi í 8 liđa úrslitum Hrađskákmóts taflfélaga skáksveitir  KR og Bolvíkinga.  KR-ingar buđu til tafls og upp á í kruđerí  í Galleríinu en Bolvíkingar ţökkuđu fyrir sig međ ađ taka ţá í bakaríiđ og vinna ţá létt međ 49 vinningum gegn ađeins 23.

Sjö umferđir af 12 enduđu 4-2 fyrir víkingasveitina ađ vestan sem leik á alsoddi, en KR vann ađeins eina umferđ, svo segja má ađ ţetta hafi veriđ leikur kattarins ađ músinni. Engu ađ síđur voru margar skákir tvísýnar og töpuđust naumlega á tíma, ţar sem tímamörkin 5 mín. á skákina hentuđu gömlu mönnunum illa, sem vanir eru ađ tefla á 7 mín. en ekki svokallađar kaffihúsaskákir, ţessu ţyrfti ađ breyta, svo gćđi taflmennskunnar fái ađ njóta sín.  

Bestu skori náđu í liđi KR:  

 • Jón G. Friđjónsson međ 7/12
 • Jóhann Örn Sigurjónsson 6/12
 • Gunnar Kr. Gunnarsson međ 5/11


Bestir Bolvíkinga:


 • Ţröstur Ţórhallsson 5/5
 • Bragi Ţorfinnsson 11/12
 • Magnús Pálmi Örnólfsson 8/12
 • Halldór Grétar Einarsson 7/12

Liđstjórar voru ţeir Einar S. Einarsson, KR og Guđmundur Dađason BV

Úrslit 2. umferđar:

 • Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur (TR, ţriđjudaginn 31. ágúst)
 • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka 24˝-47˝
 • Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir 26˝-45˝
 • Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur 23-49
Dregiđ verđur í ţriđju umferđ í kvöld.

 


Heimasíđa Hellis

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 16
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 193
 • Frá upphafi: 8705297

Annađ

 • Innlit í dag: 14
 • Innlit sl. viku: 160
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband