Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Hammer gengur til liđs viđ TV

Norđmađurinn Jon Ludvig Hammer (2636) er genginn til liđs viđ Vestmannaeyinga (TV) og mun hann tefla fyrir liđiđ í haust. Jon Ludvig er ađeins tvítugur ađ aldri og nćstbesti skákmađur Norđmanna en hann hefur ađ vissu leyti falliđ í skuggann af stórstirninu Magnúsi Carlsen (2826).

Í liđi TV eru fyrir stórmeistararnir Alexey Dreev (2660), Sebastien Maze (2573), Igor-Alexandre Nataf (2541), Helgi Ólafsson (2527) auk alţjóđlega meistarans Nils Grandelius (2505), sem verđur vćntanlega útnefndur stórmeistari í haust, og Fide meistarans Ţorsteins Ţorsteinssonar (2231).


Guđmundur vann í lokaumferđinni

Guđmundur Kjartansson í Búdapest 2010Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2384) vann danska alţjóđlega meistarann Bjorn Brinck-Claussen (2290) í elleftu og síđustu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.   Guđmundur hlaut 4,5 vinning og endađi í ellefta sćti.   Bandaríski FIDE-meistarinn Daniel Naroditsky (2403) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7,5 vinning. 

Árangur Guđmundar samsvarađi 2348 skákstigum og lćkkar hann um sex skákstig fyrir frammistöđu sína.

Allar skákir Guđmundar fylgja međ fréttinni.

Skákir Guđmundar úr 1.-10. umferđ fylgja međ fréttinni.First Saturday-mótin hefjast eins og nafniđ ber međ sér fyrsta laugardag hvers mánađar.  Guđmundur teflir í stórmeistaraflokki og eru međalstigin ţar 2411 skákstig.  8˝ vinning ţarf í áfanga ađ stórmeistaratitli í 11 skákum.  Guđmundur er sjöundi í stigaröđ keppenda.

First Saturday-mótin


Guđmundur međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ

Guđmundur Kjartansson (2384) gerđi stutt jafntefli viđ jórdanska FIDE-meistarann Ahmad Samhouri (2379) í tíundu og nćstsíđustu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í kvöld.  Guđmundur hefur 3,5 vinning og er í 11. sćti.  Í lokaumferđinni, sem fram í fyrramáliđ, teflir Guđmundur viđ danska alţjóđlega meistarann Bjorn Brinck-Claussen (2290).

Bandaríski FIDE-meistarinn Daniel Naroditsky (2403) er efstur međ 7 vinninga og hefur tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

Skákir Guđmundar úr 1.-10. umferđ fylgja međ fréttinni.

First Saturday-mótin hefjast eins og nafniđ ber međ sér fyrsta laugardag hvers mánađar.  Guđmundur teflir í stórmeistaraflokki og eru međalstigin ţar 2411 skákstig.  8˝ vinning ţarf í áfanga ađ stórmeistaratitli í 11 skákum.  Guđmundur er sjöundi í stigaröđ keppenda.

First Saturday-mótin


Guđmundur tapađi í níundu umferđ

Guđmundur Kjartansson í Búdapest 2010Guđmundur Kjartansson (2384) tapađi fyrir bandaríska FIDE-meistarann Daniel Naroditsky (2403) í níundu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í kvöld.  Guđmundur hefur 3 vinninga og er ellefti.  Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ jórdanska FIDE-meistarann Ahmad Samhouri (2379). 

Naroditsky er efstur međ 6,5 vinning.  

First Saturday-mótin hefjast eins og nafniđ ber međ sér fyrsta laugardag hvers mánađar.  Guđmundur teflir í stórmeistaraflokki og eru međalstigin ţar 2411 skákstig.  8˝ vinning ţarf í áfanga ađ stórmeistaratitli í 11 skákum.  Guđmundur er sjöundi í stigaröđ keppenda 

 

First Saturday-mótin

 



Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen nálgast stigamet Kasparovs

Skákáhugamönnum víđa um heim kom ekki á óvart ađ „norska undriđ" Magnús Carlsen skyldi bera sigur úr býtum á ţví sem kallađ var „Mót kónganna" sem fram fór í smábćnum Medias og heilsulindinni Bazna í Rúmeníu á dögunum.Yfirburđir hans voru međ ólíkindum eins og lokaniđurstađan gefur til kynna:


1. Magnús Carlsen 7 ˝ v. af 10.
2. - 3. Teimour Radjabov og Boris Gelfand 5 ˝ v. 4. Ruslan Ponomariov 4 ˝ v. 5. Liviu Nisipeanu 4 v. 6. Yue Wang 3 v.

Samanburđur viđ Fischer og Kasparov kemur strax upp í hugann og ekki skrýtiđ ţví enn er Magnús ađ bćta sig og ógnar jafnvel stigameti Kasparovs sem stóđ í 2851 elo-stigi á júlí-lista FIDE áriđ 1999. Eftir mótiđ í Rúmeníu er Magnús međ 2826 elo-stig, nćstur er Venselin Topalov međ 2803 stig. Heimsmeistarinn Anand kemur svo í 3. sćti međ 2800 stig. Skylt er ţó ađ benda á mikla verđbólgu í stigunum, 2700 er nú ţađ sem 2600 stigin voru fyrir 20-25 árum, hvorki fleiri né fćrri en 37 skákmenn eru í dag komnir yfir 2700 stiga markiđ ţ.á m. danski stórmeistari Peter Heine Nielsen. Í gamla daga sat ađeins einn fugl á ţessari grein, Bobby Fischer og kannski 100 stig í nćsta mann.

Menn bíđa međ óţreyju eftir áskorendakeppninni sem leiđir til heimsmeistaraeinvígis sem er á dagskrá FIDE áriđ 2012. Ţegar hafa sjö skákmenn unniđ sér rétt til ţessarar keppni sem verđur međ einvígisfyrirkomulagi en ţeir eru auk Magnúsar: Kramnik, Aronjan, Gelfand, Topalov, Kamsky og Radjabov.

Um Kasparov var sagt ţegar hann kom fram ađ hann vćri hvassari en Fischer - öruggari en Tal. Magnús Carlsen er ítrekađ borinn saman viđ Fischer, stíllinn virđist áreynslulaus og hann hefur mikiđ baráttuţrek. Í Rúmeníu byrjađi hann međ ţrem jafnteflum, leiddist ţófiđ og leitađi ţá til 19. aldar meistaranna; í fyrsta sinn á ferlinum beitti hann kóngsbragđi og ţađ gegn Kínverjanum Yue Wang, vann ţá skák og síđan nćstu ţrjár. Ţá var sýnt ađ enginn myndi ógna honum í fyrsta sćti:

Medias 2010; 4. umferđ:

Magnús Carlsen - Yue Wang

Kóngsbragđ

1. e4 e5 2. f4 d5

Falkbeer-afbrigđiđ, krítíska leiđin hefur alltaf veriđ 2. ... exf4 3. Rf3 d6 eđa 3. ... g5.

3. exd5 exf4 4. Rf3 Rf6 5. Bc4 Rxd5 6. 0-0 Be7 7. Bxd5!?

Merkileg ákvörđun sem gerir hvíti kleift ađ hrađa liđsskipan sinni.

7. ... Dxd5 8. Rc3 Dd8 9. d4 0-0 10. Bxf4 Bf5 11. De2 Bd6. 12. Bxd6 Dxd6 13. Rb5 Dd8 14. c4 a6 15. Rc3 Rd7 16. Had1 Bg6 17. Df2 He8 18. h3 Hc8 19. Hfe1 Hxe1+ 20. Hxe1 c6 21. d5!

Ţetta peđ á eftir reynast Wang ţungt í skauti.

21. ... Rf6 22. Dd4 cxd5 23. Rxd5 Rxd5 24. cxd5 Dd6 25. Re5 He8 26. He3 Hd8 27. Rc4 Df6 28. He5 h6 29. d6 Bf5 30. Rb6 Be6

Ekki 30. ... Dxd6 vegna 31. He8+! og vinnur, eđa 30. ... Hxd6 31. Rd5! o.s.frv. 31. d7 Kh8 32. a4 g6 33. Dc3 Kg7 34. a5!

Bćtir stöđu sína hćgt og bítandi, 34. ... Bxd7 er alltaf svarađ međ 35. Hd5! sem vinnur mann.

34. ... h5 35. h4 Hxd7 36. Rxd7 Bxd7 37. Dd4 Bc6 38. b4 Bb5 39. Kh2 Ba4 40. Hd5 Bc6 41. Dxf6+ Kxf6 42. Hc5 Ke6 43. Kg3 f6 44. Kf2 Bd5 45. g3 g5

Ađ öđrum kosti ryđst kóngurinn til b6. En Magnús var međ svar á reiđum höndum.

10-07-04.jpg( STÖĐUMYND )

46. g4! hxg4 47. h5 Be4 48. Hc7 f5 49. h6 f4 50. h7 g3+ 51. Ke1 f3 52. h8D f2+ 53. Ke2 Bd3+ 54. Ke3

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 4. júlí 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Emanuel Berg sćnskur meistari

Emanuel BergStórmeistarinn Emanuel Berg (2680) varđ í dag skákmeistari Svíţjóđar.  Berg sigrađi helsta andstćđing sinn Jonny Hector (2646) í nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćr.  Ţeir gerđu báđir jafntefli í dag og komu jafnir í mark međ 6,5 vinning í 9 skákum en Berg hefđi betur eftir stigaútreikning.   Tiger Hillarp Persson (2588) og Nilse Grandelius (2523) urđu í 3.-4. sćti međ 5,5 vinning.

Lokastađan:

 

Plac.NamnRatingPoäng 
1Berg Emanuel 26806,5
2Hector Jonny 26466,5
3Hillarp Persson Tiger 25885,5
4Grandelius Nils 25235,5
5Tikkanen Hans 25235
6Brynell Stellan 25675
7Semcesen Daniel 24804
8Eriksson Anders 23353,5
9Vas Peter 23852
10Abdollahzadeh Sani Arash 23121,5


Ólympíuliđ Svía skipa eftirtaldir:

Emanuel Berg, Evgenij Agrest, Slavko Cicak, Tiger Hillarp-Persson, Nils Grandelius


Guđmundur međ jafntefli í áttundu umferđ

Guđmundur Kjartansson í Búdapest 2010Guđmundur Kjartansson (2384) hélt sig enn viđ jafntefli í áttundu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í gćr.   Ađ ţessu sinni viđ ungverska stórmeistarann Zoltan Varga (2488).  Guđmundur hefur gert sex jafntefli í átta skákum og hefur 3 vinninga og er í 10.-11. sćti.  Í níundu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Guđmundur viđ bandaríska FIDE-meistarann Daniel Naroditsky (2403).

Naroditsky er efstur međ 5,5 vinning.  

Allar skákir Guđmundar úr mótinu fylgja međ sem viđhengi.

First Saturday-mótin hefjast eins og nafniđ ber međ sér fyrsta laugardag hvers mánađar.  Guđmundur teflir í stórmeistaraflokki og eru međalstigin ţar 2411 skákstig.  8˝ vinning ţarf í áfanga ađ stórmeistaratitli í 11 skákum.  Guđmundur er sjöundi í stigaröđ keppenda 

First Saturday-mótin

 



Fjórir jafnir í mark á Skákţingi Noregs - aukakeppni

Fjórir skákmenn urđu jafnir og efstir á Noregsmótinu í skák sem lauk í dag í Fredriksstad.   Ţađ voru Lie-brćđurnir, Kjetil (2529), sem er stórmeistari, og Espen (2464), sem er alţjóđlegur meistari, og FIDE-meistararnir, Frode Urkedal (2414) og hinn 19 ára Joachim Thomassen.  Hinir tveir síđarnefndu náđu báđir AM-áfanga.  Joachim sínum fjórđa og síđasta. Fjórmenningarnir ţurfa ađ há aukakeppni um Noregsmeistaratitilinn.   

Árangur Joachim vakti mikla athygli en hann var efstur fyrir síđustu umferđ.  Á Bergensjakk má međal annars lesa:  Sjakkhistoriker Řystein Brekke sier til Nettavisen at en eventuell fřrsteplass til Thomassen vil gi tidenes mest overraskende norgesmester i sjakk.

Ţess má geta ađ liđ Noregs á Ólympíuskákmótinu skipa:  GM Magnus Carlsen, GM Jon Ludvig Hammer, IM Frode Elsness, GM Kjetil A. Lie and FM Frode Urkedal

Rétt er einnig ađ benda á ţađ ađ sćnska meistaramótiđ er í fullum gagni.  Jonny Hector (2646) er efstur eftir 7 umferđir af 9 en nćstir eru Emanuel Berg (2680) og Stellan Brynell (2567).  Upplýsingar um sćnska meistaramótiđ má finna hér.   Fjallađ verđur nánar um ţađ á Skák.is á morgun en ţá lýkur mótinu.   

Alls tóku um 500 skákmenn ţátt í Skákţingi Noregs.  20 skákmenn tefldu í landsliđsflokki ţar sem tefldar voru 9 umferđir.  Međal keppenda voru 3 stórmeistarar og 5 alţjóđlegir meistarar. 

Heimasíđa Skákţings Noregs

Guđmundur međ jafntefli í sjöundu umferđ

Guđmundur Kjartansson (2384) gerđi jafntefli viđ kúbanska stórmeistarann Reynaldo Vera Gonzalez-Quevedo (2513) í sjöundu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í Búdapest í dag.  Guđmundur hefur 2,5 vinning og er í 10.-11. sćti.  Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ ungverska stórmeistarann Zoltan Varga (2488).

Allar skákir Guđmundar úr mótinu fylgja međ sem viđhengi.

First Saturday-mótin hefjast eins og nafniđ ber međ sér fyrsta laugardag hvers mánađar.  Guđmundur teflir í stórmeistaraflokki og eru međalstigin ţar 2411 skákstig.  8˝ vinning ţarf í áfanga ađ stórmeistaratitli í 11 skákum.  Guđmundur er sjöundi í stigaröđ keppenda 

First Saturday-mótin

 



Guđmundur tapađi í sjöttu umferđ í Búdapest

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2384) tapađi fyrir serbneska stórmeistaranum Zlatko Ilincic (2455) í sjöttu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 2 vinninga og er í 10.-11. sćti.   Ilincic er efstur međ 4 vinninga.   

Skákir Guđmundur í 1.-5. umferđ fylgja međ fréttinni.   

First Saturday-mótin hefjast eins og nafniđ ber međ sér fyrsta laugardag hvers mánađar.  Guđmundur teflir í stórmeistaraflokki og eru međalstigin ţar 2411 skákstig.  8˝ vinning ţarf í áfanga ađ stórmeistaratitli í 11 skákum.  Guđmundur er sjöundi í stigaröđ keppenda 

First Saturday-mótin

 



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 49
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8779078

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband