Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Gunnar Björnsson endurkjörinn forseti SÍ

Gunnar forzetiGunnar Björnsson var endurkjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins sem fram fór í dag.    Međ Gunnari var kjörnir í stjórn Guđný Erla Guđnadóttir, Halldór Grétar Einarsson, Helgi Árnason Kristján Örn Elíasson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Stefán Bergsson og varastjórn voru kjörin Eiríkur Björnsson, Edda Sveinsdóttir, Pálmi R. Pétursson og Róbert Lagerman.

Ný í stjórn eru Guđný Erla, Eiríkur og Pálmi.  Úr stjórn gengu Magnús Matthíasson, fráfarandi varaforseti, Stefán Freyr Guđmundsson og Jón Gunnar Jónsson. 

Mikiđ er um ađ vera á komandi starfsári og má ţar nefna ólympíuskákmót í Síberíu í haust og Reykjavíkurskákmót í mars.   Í sumarlok fer svo fram Norđurlandamót stúlkna en ţví ţurfti ađ fresta í vor vegna gossins í Eyjafjallajökli.

Töluverđar umrćđur áttu sér stađ varđandi lagabreytingar og má ţar nefna ađ samţykkt var ađ breyta 3. deildinni í 16 liđa deild, taka upp liđsstig (matchpoint) í opnum deildum (3. og 4. deild).  Jafnframt var samţykkt ađ skipa skuli landsliđsţjálfara og/eđa nefnd til ađ velja landsliđiđ framvegis og ađ landsliđsmenn ţurfi ađ hafa teflt 80 skákir á sl. 24 mánuđum til ađ vera gjaldgengir í landsliđiđ en frá ţeirri reglu má hverfa viđ sérstakar ađstćđur.  

Forseti minntist Fćreyingsins Heini Olsen í lokarćđunni og ákveđiđ ađ senda frćndum okkar samúđarkveđjur frá Íslandi vegna fráfall hans.  

Fundargerđ ađalfundar verđur ađgengileg í nćstu viku. 


Ingvar, Hjörvar og Mikael efstir á Meistaramóti Skákskólans

IMikael Jóhannngvar Ásbjörnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) og Mikael Jóhann Karlsson (1705) eru efstir og jafnir á Meistaramóti Skákskóla Íslands međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í morgun.  Hjörvar og Ingvar gerđu jafntefli en Mikael Jóhann sigrađi Elsu Maríu Kristínardóttur (1685).   Fimmta umferđ hefst nú kl. 15.

Úrslit fjórđu umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 3˝ - ˝ 3Asbjornsson Ingvar 
Karlsson Mikael Johann 1 - 0 3Kristinardottir Elsa Maria 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 21 - 0 Hauksdottir Hrund 
Ragnarsson Dagur 20 - 1 2Brynjarsson Helgi 
Sigurdsson Birkir Karl 20 - 1 2Finnbogadottir Tinna Kristin 
Johannsdottir Johanna Bjorg 2˝ - ˝ 2Thorgeirsson Jon Kristinn 
Lee Gudmundur Kristinn 21 - 0 2Bjorgvinsson Andri Freyr 
Johannesson Oliver 0 - 1 Johannsson Orn Leo 
Hardarson Jon Trausti 0 - 1 Andrason Pall 
Kjartansson Dagur 11 - 0 1Jonsson Robert Leo 
Heidarsson Hersteinn 1˝ - ˝ 1Jonsson Hjortur Snaer 
Magnusson Sigurdur A 1˝ - ˝ 1Kristinsson Kristinn Andri 
Kolka Dawid 1˝ - ˝ 1Johannesson Kristofer Joel 
Ólafsson Jörgen Freyr 10 - 1 1Jónsson Logi 
Kjartansson Sigurdur 01 - 0 0Helgason Hafţór 
Johannsdottir Hildur Berglind 01 - 0 0Ragnarsson Heimir Páll 

 
Stađan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Asbjornsson Ingvar 19853,5
2Gretarsson Hjorvar Steinn 24453,5
3Karlsson Mikael Johann 17053,5
4Kristinardottir Elsa Maria 16853
5Finnbogadottir Tinna Kristin 19103
6Thorsteinsdottir Hallgerdur 19803
7Lee Gudmundur Kristinn 15753
8Brynjarsson Helgi 19753
9Thorgeirsson Jon Kristinn 15052,5
10Johannsdottir Johanna Bjorg 16752,5
11Hauksdottir Hrund 14652,5
12Andrason Pall 16452,5
13Johannsson Orn Leo 17752,5
14Sigurdsson Birkir Karl 14352
15Bjorgvinsson Andri Freyr 12002
16Jónsson Logi 02
17Ragnarsson Dagur 15452
18Kjartansson Dagur 15302
19Hardarson Jon Trausti 15001,5
20Magnusson Sigurdur A 13401,5
21Johannesson Oliver 13101,5
22Johannesson Kristofer Joel 12951,5
23Kolka Dawid 11701,5
24Heidarsson Hersteinn 11901,5
25Jonsson Hjortur Snaer 14501,5
26Kristinsson Kristinn Andri 01,5
27Jonsson Robert Leo 11801
28Ólafsson Jörgen Freyr 12151
29Kjartansson Sigurdur 01
30Johannsdottir Hildur Berglind 01
31Ragnarsson Heimir Páll 00
32Helgason Hafţór 00

 
Röđun fimmtu umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Asbjornsson Ingvar       Karlsson Mikael Johann 
Brynjarsson Helgi 3      Gretarsson Hjorvar Steinn 
Finnbogadottir Tinna Kristin 3      3Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Kristinardottir Elsa Maria 3      3Lee Gudmundur Kristinn 
Johannsson Orn Leo       Andrason Pall 
Hauksdottir Hrund       Johannsdottir Johanna Bjorg 
Thorgeirsson Jon Kristinn       2Kjartansson Dagur 
Bjorgvinsson Andri Freyr 2      2Ragnarsson Dagur 
Jónsson Logi 2      2Sigurdsson Birkir Karl 
Johannesson Kristofer Joel       Hardarson Jon Trausti 
Jonsson Hjortur Snaer       Johannesson Oliver 
Magnusson Sigurdur A       Kolka Dawid 
Kristinsson Kristinn Andri       Heidarsson Hersteinn 
Johannsdottir Hildur Berglind 1      1Ólafsson Jörgen Freyr 
Jonsson Robert Leo 1      1Kjartansson Sigurdur 
Ragnarsson Heimir Páll 0      0Helgason Hafţór 

 

Chess-Results

Ađalfundur SÍ fer fram í dag

Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram í dag 29. maí nk. í Faxafeni 12.  Fundurinn hefst kl. 10.    Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs.  Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr Guđmundsson, varastjórnarmađur, gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarmennsku.

Fjölda lagabreytingatillaga liggur fyrir og má fá kynningu á ţeim á Skákhorninu.  Ţar má einnig finna umrćđur um tillögurnar.


Heini Olsen látinn

Heini og Jorge CoriFćreyski skákmeistarinn Heini Olsen er látinn.  Heini týndist 3. maí og fannst lík hans í fyrradag í firđi nálćgt Klaksvík en taliđ er ađ hann hafi hrapađ í sjóinn viđ fjallgöngu. 

Heini kom oft til Íslands og tefldi t.d. á Reykjavíkurskákmótinu í vetur.  Ţar vakti frammistađa hans á Reykjavík Open Pub Quiz mikla athygli en liđ hans sigrađi ţar međ yfirburđum međ 29,5 stigi af 30 mögulegum og átti Heini lykilţátt í ţeim árangri.    Heini og Fiona

Heini var fimmfaldur fćreyskur meistari og var fastamađur í fćreyska ólympíuliđinu.  Hann vann gull međ Fćreyingum á smáţjóđaleikunum í fyrra.

Fćreyingar kveđja einn sinn mesta meistara međ virđingu og í skeyti frá Jógvan Joensen forseta fćreyska skáksambandsins minnist hann Heini međ eftirfarandi orđum:

GULL 
manningin: IM Helgi Dam Ziska, FM Heini Olsen, IM John Rřdgaard, Rógvi 
Egilstoft Nielsen og Hjalti Toftum Jógvansson His huge chess-knowledge was widely known. His entrance to chess in Faroe Islands was the platform for a new era, where studying chess theory was vital to get results - not only talent. Still an inspiration to the new generation of chessplayers. 

Íslensk skákhreyfing minnist góđ Íslandsvinar og sendir frćndum sínum í Fćreyjum innilegar samúđarkveđjur.   


Ingvar, Hjörvar og Elsa efst á Meistaramóti Skákskólans

Elsa María KristínardóttirIngvar Ásbjörnsson (1985), Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) og Elsa María Kristínardóttir (1685) eru efst og jöfn á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem hófst í kvöld međ ţremur atskákum.   Alls taka 32 skákmenn ţátt sem telst góđ ţátttaka á ţessu sterkasta unglingaskákmóti hvers árs.  Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ tveimur umferđum en í síđustu fjórum umferđunum eru tefldar kappskákir.

Stađan:

Rk.NameRtgPts. 
1Asbjornsson Ingvar 19853
2Gretarsson Hjorvar Steinn 24453
3Kristinardottir Elsa Maria 16853
4Karlsson Mikael Johann 17052,5
5Hauksdottir Hrund 14652,5
6Thorsteinsdottir Hallgerdur 19802
 Finnbogadottir Tinna Kristin 19102
8Lee Gudmundur Kristinn 15752
9Johannsdottir Johanna Bjorg 16752
 Sigurdsson Birkir Karl 14352
11Brynjarsson Helgi 19752
12Bjorgvinsson Andri Freyr 12002
13Ragnarsson Dagur 15452
 Thorgeirsson Jon Kristinn 15052
15Andrason Pall 16451,5
16Johannsson Orn Leo 17751,5
 Hardarson Jon Trausti 15001,5
18Johannesson Oliver 13101,5
19Jónsson Logi 01
20Kolka Dawid 11701
 Kristinsson Kristinn Andri 01
22Magnusson Sigurdur A 13401
 Johannesson Kristofer Joel 12951
 Jonsson Robert Leo 11801
25Kjartansson Dagur 15301
26Jonsson Hjortur Snaer 14501
 Heidarsson Hersteinn 11901
28Ólafsson Jörgen Freyr 12151
29Ragnarsson Heimir Páll 00
30Helgason Hafţór 00
31Johannsdottir Hildur Berglind 00
 Kjartansson Sigurdur 00

 
Pörun 4. umferđar (laugardagur kl. 10):

 

 

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 3      3Asbjornsson Ingvar 
Karlsson Mikael Johann       3Kristinardottir Elsa Maria 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 2      Hauksdottir Hrund 
Ragnarsson Dagur 2      2Brynjarsson Helgi 
Sigurdsson Birkir Karl 2      2Finnbogadottir Tinna Kristin 
Johannsdottir Johanna Bjorg 2      2Thorgeirsson Jon Kristinn 
Lee Gudmundur Kristinn 2      2Bjorgvinsson Andri Freyr 
Johannesson Oliver       Johannsson Orn Leo 
Hardarson Jon Trausti       Andrason Pall 
Kjartansson Dagur 1      1Jonsson Robert Leo 
Heidarsson Hersteinn 1      1Jonsson Hjortur Snaer 
Magnusson Sigurdur A 1      1Kristinsson Kristinn Andri 
Kolka Dawid 1      1Johannesson Kristofer Joel 
Ólafsson Jörgen Freyr 1      1Jónsson Logi 
Kjartansson Sigurdur 0      0Helgason Hafţór 
Johannsdottir Hildur Berglind 0      0Ragnarsson Heimir Páll 

 


Dagur skákmeistari Rimaskóla

Hjörvar Steinn krýnir arftaka sinn Dag Ragnarsson sem skákmeistarar
 RimaskólaÁ fjölmennu og sterku skákmóti Rimaskóla 2010 varđ Dagur Ragnarsson 7-A skólameistari. Dagur tók viđ verđlaunum úr hendi Hjörvars Steins Grétarssonar sem hafđi unniđ mótiđ í sjö ár á undan nánast samfellt.  Dagur stóđ einn uppi sem sigurvegar á mótinu. Hann fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum.
 
Í nćstu sćtum komu félagar hans í Íslandsmeistarasveitum skólans 2009 og 2010. Jón TraustiEfstir á skákmóti Rimaskóla 2010: Oliver Aron 6-C, Dagur Ragnarsson
 7-B og Jón Trausti Harđarson 7-A Harđarson 7-A varđ annar á mótinu međ  5 vinninga. Hrund Harđardóttir 8-T, Oliver Aron Jóhannesson 6-C og Kristófer Jóel Jóhannesson 5-C fengu 4,5 vinninga. H
 
Hrund vann stúlknaflokkinn örugglega en í nćstu sćtum urđu bráđefnilegar skákkonur međ 3 vinninga, ţćr Tinna Sif Ađalsteinsdóttir 2-B , Nansý Davíđsdóttir 2-B, Ásdís Birna Ţórarinsdóttir 2-B, Heiđrún Anna Hauksdóttir 3-D og Skákdrottningar Rimaskóla 2010: Tinna Sif Ađalsteinsdóttir 2-B, 
Hrund Hauksdóttir 8-T og Nansý Davíđsdóttir 2-BSvandís Rós Ríkharđsdóttir 4-C. Tefldar voru sex umferđir.T T
 
Tuttugu verđlaun voru veitt fyrir glćsilegan árangur; nýir CD diskar og pítsur frá Hróa hetti. Skákstjórn var í öruggum höndum ţeirra Hjörvars Steins Grétarssonar og Sigríđar Bjargar Helgadóttur.

Giri efstur á Sigeman-mótinu

Anish GiriHollenski undradrengurinn Anish Giri (2642), sem er ađeins 15 ára, er efstur međ fullt hús á Sigeman & Co - mótinu sem fram fer í Malmö í Svíţjóđ ţessa dagana.   Giri er ćttađur frá Rússlandi og Nepal og ólst upp m.a. upp í Japan svo drengurinn hefur mikla alţjóđlega tengingu!  Í dag sigrađi hann Tiger Hillarp Persson (2542) í skemmtlegri fórnarskák sem fylgir međ ţessari frétt.   Sex skákmenn taka ţátt og er tefld einföld umferđ.  Mótinu lýkur á sunnudag.

Stađan:

1. GM Anish Giri (2642) 3
2. GM Jon Ludvig Hammer (2610) 2˝
3. GM Jonny Hector (2609) 2
4. IM Nils Grandelius (2476) 1
5. GM Tiger Hillarp Persson (2542) ˝
6. GM Pia Cramling (2536) 0 

Heimasíđa mótsins


Ársreikningar SÍ fyrir áriđ 2009

Ársreikninga Skáksambands Íslands fyrir áriđ 2009 má finna á heimasíđu sambandsins.  Einnig fylgir samantekt međ sem viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Stefán Bergsson - svalasti keppandinnŢađ mćttu 18 manns á síđasta fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur fyrir sumarfrí sem verđur ađ teljast góđ í jafngóđu verđi.   Tefldar voru 7 umferđir eftir Monrad kerfi.

 

 

 

 

Lokstađan: 

1. Stefán Bergsson 6,5v. og hlaut verđlaunapening ađ launum

2. - 6. međ 4,5 vinninga:

Stefán Már Pétursson

Oliver Aron Jóhannesson

Jón Olav Fivlestadt

Jón Úlfljótsson

Birkir Karl

7. - 9. međ 4v.

Dagur Ragnarsson

Elsa María Kristínardóttir

Kristinn Andri Kristinsson

10. - 13.

Björgvin Kristbergsson

Finnur Kr. Finnsson

Guđmundur Lee

Óskar Long Einarsson

14. - 15.

Gauti Páll Jónsson

Vignir Vatnar Stefánsson

16. - 17.

Kristófer Jóel Jóhannesson

Kristján Sigurleifsson

18. Ingvar Egill Vignisson


Meistaramót Skákskólans hefst í kvöld

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson. 

Ţátttökuréttur:

  • Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
  • Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

 

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

 

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

 

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

 

B:

 

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
  •  
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
  •  
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband