Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Gleđileg jól

IMG 1174Skák.is óskar skák- og skákáhugamönnum gleđilegra jóla.  

Yifan Yue heimsmeistari kvenna - yngsti heimsmeistari sögunnar í skák

 

Yifan Yue
Hin kínverska 16 ára stúlka, Yifan Yue (2594), er heimsmeistari kvenna.  Hún sigrađi löndu sína Lufei Ruan (2480) 3-1 í atskákum í dag og ţví samtals 5-3.   Yifan Yue er yngsti heimsmeistari sögunnar hvort sem er ađ rćđa hinn hefđbundna heimsmeistaratitil eđa heimsmeistaratitil kvenna.

 

 


Bráđabana ţarf í heimsmeistaraeinvígi kvenna

Yue og Ruan

Bráđabana ţarf til ađ útkljá um heimsmeistaratitil kvenna.   Lufei Ruan (2480) jafnađi metin međ sigri í fjórđu skák gegn hinni ungu Yifan Yue (2591) í bráđfjörugri skák.   Bráđabaninn fer fram á morgun og hefst kl. 13.   Ţá tefla ţćr 4 atskákir, verđi jafnt, ţá tvćr hrađskákir og svo bráđabanaskák verđi enn jafnt.   


Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram 29. desember

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ miđvikudaginn 29. desember kl. 19.30.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12.  Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Jólaskákmót Víkingaklúbbsins & Skákklúbbs Faktory fer fram í kvöld

Hressilegt Jólaskákmót Víkingaklúbbsins í skák og Skákklúbbs Skemmtistađarins Faktory viđ Smiđjustíg 6. (gamli Grand, efri hćđ) verđur haldiđ 23. desember nk.

Í ljósi Ţorláksmessunnar og ađ ţađ verđur síđasti dagurinn fyrir Jól - ţá er ţreyttum og útúr tjúnnuđum víkingum (margir eflaust), feđrum, mćđrum og brjáluđum börnum - sérstaklega gert hátt undir höfđi!

Ađ gefnu tilefni munu eftirfarandi listamenn stíga á stokk ađ móti loknu og verđlaunaafhendingu:

Jóhann Eiríksson (úr Gjöll og Reptilicus) mun spila sóla efni sitt fyrir skákmenn og gesti. Ađ auki koma fram Ţorri (Loftski) Ljóđskáld og međlimur í hinni alrćmdu Inferno 5, ásamt Einari Melax (úr Sykurmolunum og Kukl). En ţrjátíu ár eru frá ţví ađ ljóđabókin eftir Ţorra: Sálin verđur ekki ţvegin kom út. (H)ljóđaBók er skipti sköpum í íslenskri ljóđagerđ ţótt áhrifin hafi veriđ hulin eftir megni. Einnig í tilefni ţess ađ nú í desember heldur Ţorri upp á ţađ ađ fimmtán ár eru liđin síđan síđasta ljóđabókin eftir hann kom út, Holrćsin á Ströndinni (1995) mun Ţorri Forni Lofstki ţylja ţulur međ ýmsum slćtti á skákmótinu á Faktory.

Dagskráin hefst kl: 20:00 međ hrađskákmóti og 22:00 hefst tón- og gjörningadagskrá kvöldsins.

Skráning fer fram á netfanginu: stereohypnosis@gmail.com
Takmarkađur fjöldi ţátttakenda

Nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ finna á vefslóđinni:

http://www.facebook.com/home.php?#!/event.php?eid=137198649670868


Íslandsmótiđ í netskák fer fram ţriđja í jólum

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, ţriđja í jólum, mánudaginn 27. desember (ath. breytt tímasetning) á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).    

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Jón Viktor Gunnarsson. 

Verđlaun:


1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000

Auk ţess verđa í bođi frímánuđir í einstaka aukaflokkum en frá ţví verđur betur greint fljótlega.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  

 

Nýjar styrktar- og útreikningsreglur skákstiga

Á síđasta stjórnarfundi SÍ voru samţykktar bćttar og breyttar styrkjareglur fyrir SÍ. Ýmsum ţáttum hefur veriđ bćtt viđ reglurnar og önnur atriđi felld út. Meiri áhersla er lögđ á ađ verđlauna afburđarárangur og hvetja til afreka. Styrkjaúthlutun miđast viđ fleiri tefldar skákir en í fyrri reglugerđ, áhersla lögđ á virkni ekki síst í skákmótum innanlands.

Styrkţegar skulu senda stutta frásögn međ skákskýringum frá ţeim mótum erlendis sem ţeir fá styrk út á. Styrkir verđa framvegis borgađir út eftir ađ skákmóti lýkur og ţegar skyldum fyrir styrkveitingu hefur veriđ sinnt.  Í reglugerđinni eru einnig festar á blađ reglur um styrki vegna áfanga og bođ á EM einstaklinga.  Sjá nánar á: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=451

Einnig voru samţykktar nýjar reglur um útreikning íslenskra skákstiga, í framhaldi ţess ađ tekinn verđur upp útreikningur skákstiga hjá Chess-Results. Ţar er ađ finna nýbreytni eins og ađ úrslitum skákmóta skal skilađ međ rafrćnum hćtti inn á Chess-Results.

Stigalaus skákmađur nćr forstigum um leiđ og hann hefur teflt 5 kappskákir á móti andstćđingum međ skákstig. Skákmađur lćkkar aldrei niđur fyrir 1000 skákstig. Góđ regla er ađ skákstjórar sjái til ţess ađ slá inn hverja umferđ strax ađ henni lokinni. Sjá nánar á: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=452


Jón Kristinn sigrađi á Hausthrađskákmóti barna og unglinga á Akureyri

Hausthrađskákmót barna og unglinga á Akureyri var háđ sunnudaginn 19. desember. Ţátttaka var fremur drćm ađ ţessu sinni og misstu ţar margir af vćnni pizzusneiđ, en ţátttakendum fengu pizzu frá Jóni Spretti ađ leikslokum. Ţá fengu efstu menn lítinn jólapakka í verđlaun. 

Sigurvegari varđ Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 6,5vinning af 7 mögulegum, annar varđ Andri Freyr Björgvinsson međ 6 vinninga og Logi Rúnar Jónsson ţriđji međ 5.5. Ţessir ţrír skáru sig nokkuđ úr hópi annarra keppenda, en nćsti komu ţeir Gunnar A. Arason og Guđmundur Aron Guđmundsson međ 3 vinninga. Teflt var í einum flokki, 15 ára og yngri.

Myndaalbúm mótsins

Nćst á dagskrá er Jólahrađskákmótiđ ţriđjudaginn 28. desember k. 19:30


HM kvenna: Yifan Yue leiđir í hálfleik

Yue og RuanKínverska stúlkan Yifan Yue (2591), sem er ađeins 16 ára, leiđir 1˝-˝, eftir 2 skákir í úrslitaeinvígi um Heimsmeistaratitil kvenna eftir sigur í 2. skákinni gegn löndu sinni Lufei Ruan (2480) en alls tefla ţćr fjórar skákir.  Á morgun fer fram ţriđja skák einvígisins.   

 


Jólaskákmót Víkingaklúbbsins & Skákklúbbs Faktory

Hressilegt Jólaskákmót Víkingaklúbbsins í skák og Skákklúbbs Skemmtistađarins Faktory viđ Smiđjustíg 6. (gamli Grand, efri hćđ) verđur haldiđ 23. desember nk.

Í ljósi Ţorláksmessunnar og ađ ţađ verđur síđasti dagurinn fyrir Jól - ţá er ţreyttum og útúr tjúnnuđum víkingum (margir eflaust), feđrum, mćđrum og brjáluđum börnum - sérstaklega gert hátt undir höfđi!

Ađ gefnu tilefni munu eftirfarandi listamenn stíga á stokk ađ móti loknu og verđlaunaafhendingu:

Jóhann Eiríksson (úr Gjöll og Reptilicus) mun spila sóla efni sitt fyrir skákmenn og gesti. Ađ auki koma fram Ţorri (Loftski) Ljóđskáld og međlimur í hinni alrćmdu Inferno 5, ásamt Einari Melax (úr Sykurmolunum og Kukl). En ţrjátíu ár eru frá ţví ađ ljóđabókin eftir Ţorra: Sálin verđur ekki ţvegin kom út. (H)ljóđaBók er skipti sköpum í íslenskri ljóđagerđ ţótt áhrifin hafi veriđ hulin eftir megni. Einnig í tilefni ţess ađ nú í desember heldur Ţorri upp á ţađ ađ fimmtán ár eru liđin síđan síđasta ljóđabókin eftir hann kom út, Holrćsin á Ströndinni (1995) mun Ţorri Forni Lofstki ţylja ţulur međ ýmsum slćtti á skákmótinu á Faktory.

Dagskráin hefst kl: 20:00 međ hrađskákmóti og 22:00 hefst tón- og gjörningadagskrá kvöldsins.

Skráning fer fram á netfanginu: stereohypnosis@gmail.com
Takmarkađur fjöldi ţátttakenda

Nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ finna á vefslóđinni:

http://www.facebook.com/home.php?#!/event.php?eid=137198649670868


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765548

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband