Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Jólahrađskákmót TR fer fram 29. desember

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ miđvikudaginn 29. desember kl. 19.30.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12.  Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 120.000
  • 2. sćti kr. 60.000
  • 3. sćti kr. 30.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2011 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson. 

 

Jafnframt fćr sigurvegarinn sćti í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem fram á Egilsstöđum í apríl nk.

 

Ţátttökugjöld:

  • kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri


Dagskrá:


  • 1. umferđ sunnudag   9. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 12. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     14. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   16. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 19. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      21. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    23. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 26. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      28. janúar  kl. 19.30

 

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.

Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


Íslandsmótiđ í netskák fer fram á ICC 27. desember

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, ţriđja í jólum, mánudaginn 27. desember  á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).    

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Jón Viktor Gunnarsson. 

Verđlaun:


1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000

Auk ţess verđa í bođi frímánuđir í einstaka aukaflokkum en frá ţví verđur betur greint fljótlega.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  

 

Björn Ívar sigrađi á Jólamóti TV

Eina skákmótiđ sem haldiđ er á jóladag er Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja, en ţađ fór fram í dag kl. 13 og var lokiđ kl. 15:30.  Keppendur ađ ţessu sinni voru 16 og voru átök oft á tíđum hörđ.  Tefldar voru 11 umferđir 5 mínútna hrađskákir.  Hinn knái drengur, Björn Ívar Karlsson sigrađi međ 11 vinningum og vann alla andstćđinga sína.  Í öđru sćti varđ Nökkvi Sverrisson og hinn efnilegi Dađi Steinn Jónsson varđ ţriđji.  Í yngri flokki varđ ţví Dađi Steinn efstur, en Kristófer Gautason í öđru sćti og Sigurđur A. Magnússon í ţriđja sćti.

Úrslit.

1. Björn Ívar Karlsson 11 vinninga
2. Nökkvi Sverrisson 9 vinninga
3. Dađi Steinn Jónsson 7.5 vinninga

Yngri en 15 ára.
1. Dađi Steinn Jónsson 7,5 vinninga
2. Kristófer Gautason 7 vinninga
3. Sigurđur A. Magnússon 5,5 vinninga

Lokastađan   
     
SćtiNafnFIDEVinnBH.
1Karlsson Bjorn-Ivar22001167˝
2Sverrisson Nokkvi1784968
3Jonsson Dadi Steinn066
4Unnarsson Sverrir1958770
5Sigurmundsson Arnar0761
6Gautason Kristofer168466˝
7Gislason Stefan062
8Hjaltason Karl Gauti059
9Magnusson Sigurdur A056
10Sigurdsson Einar0557
11Johannesson David Mar061
12Kjartansson Tomas Aron0455˝
13Olafsson Thorarinn I170762˝
14Sigurdsson Johannes Thor050
15Kjartansson Eythor Dadi0251˝
16Magnusdottir Hafdis0054˝

Tómas og Davíđ sigruđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins og Faktory

Jólamót Víkingaklúbbsins og skákklúbbs Factory var haldiđ á í Ţorláksmessu. Mótiđ var mjög vel sótt ţrátt fyrir annríki dagsins. Tuttugu og ţrír keppendur mćttu til leiks og margir mjög öflugir meistarar, m.a einn alţjóđlegur meistari og ţrír fide-meistarar. Á mótinu kepptu m.a fjórar konur. Sigurvegarar á mótinu voru ţeir Tómas Björnsson og Davíđ Kjartansson.

Félagar í Vikningaklúbbnum röđuđu sér í efstu sćtin, ţví sex efstu menn eru allir félagar í Víkingaklúbbnum. Reyndar er Tómas Björnsson orđinn Gođi, en hann er samt enn í Víkingaklúbbnum, ţótt hann sé ekki lengur félagi í SKÁKDEILD félagsins! Verđlaun voru vegleg, en veitt voru mörg aukaverđlaun fyrir utan sjóđspott og verđlaunagripi. Flestir voru leystir út međ gjöfum. Aukaverđlaun voru m.a stressađasti pabbinn, ţolinmóđasti krakkinn og bezti róninn. Látum ţađ liggja milli hluta hver vann ţau eftirsóttu verđlaun. Á mótinu voru tefldar 7. umferđir međ 5. mínútna umhugsunartíma og röggsamur skákstjóri mótsins var Haraldur Baldursson yfirvíkingur.

Úrslit jólamótsins:

* 1-2 Tómas Björnsson 6.0
* 1-2 Davíđ Kjartansson 6.0
* 3. Stefán Ţór Sigurjónsson 5.5
* 4. Ólafur B. Ţórsson 5.0
* 5-6 Jón Úlfljótsson 4.5
* 5-6 Gunnar Fr. únarsson 4.5
* 7-10 Sćvar Bjarnason 4.0
* 7-10 Kristján Örn Elíasson 4.0
* 7-10 Halldór Pálsson 4.0
* 7-10 Jorge Fonseca 4.0
* 11 Hörđur Garđarsson 3.5
* 12 Haraldur Baldursson 3.5
* 13 Ingibjörg Birgisdóttir 3.5
* 14 Ágúst Örn Gíslason 3.5a
* 15 Páll Sigurđsson 3.5
* 16 Óskar Long Einarsson 3.5
* 17 Ingólfur Gíslason 3.0
* 18 Kjartan Ingvarsson 3.0
* 19 Helgi Björnsson 3.0
* 20 Sturla Ţórđarson 2.5
* 21 Sóley Pálsdóttir 2
* 22 Saga Kjartansdóttir 2.0
* 23 Ţorbjörg Sigfúsdóttir 1.0

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


Hrađskákmót Gođans fer fram 27. desember

Hrađskákmót Gođans 2010 verđur haldiđ mánudagskvöldiđ 27. desember á Húsavík.  Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00.   Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00.

Tefldar verđa 11 umferđir eftir monrad-kerfi. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, auk farandbikars fyrir sigurvegarann. Núverandi hrađskákmeistari Gođans er Jakob Sćvar Sigurđsson. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ţrjá efstu í yngri flokki (16 ára og yngri)

Ţátttökugjald er 500 krónur fyrir fullorna en 250 krónur fyrir 16 ára og yngri. 

Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig til keppni hjá formanni í síma 821 3187.

20 keppendur hafa forskráđ sig til keppni. Ţađ stefnir ţví allt í fjölmennasta skákmót sem Gođinn hefur haldiđ frá stofnun félagsins. Fjölsóttasta mót Gođans hingađ til var hrađskákmótiđ 2009, en ţar kepptu 16 skákmenn og áriđ 2006 voru 15 keppendur á hrađskákmóti félagsins.  Ekki er útilokađ ađ nokkrir bćtist viđ hópinn áđur en mótiđ hefst. 


Hrađskákmót Garđabćjar fer fram 28. desember

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram ţriđjudagskvöldiđ 28. desember kl. 20 og líkur ţar međ 30. afmćlisári félagsins. Mótiđ fer fram í gamla Betrunarhúsinu (Garđatorgi 1) og hefst kl. 20. Gengiđ er inn á Garđatorg um inngang nr 8. ţ.e. baka til frá Hrísmóa.

Verđlaun verđa auk verđlaunagripa kr. 5000 fyrir efsta sćti.

Ađgangur er ókeypis fyrir félagsmenn TG og ţátttakendur í Skákţingi Garđabćjar en ađrir borga 500 kr.


Jólamót Víkingaklúbbins fer fram 28. desember

Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ ţriđjudaginn 28. des og hefst ţađ
kl 19.30. (athuga breytta tímasetningu). Teflt verđur bćđi skák og
Víkingaskák. Fyrst 7 umferđa skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir
ţađ verđa 7 umferđir í Víkingaskák, ţ.e.a.s. 7 umferđir 7. mínútur. Mótiđ fer
fram í húsnćđi Skáksambands Íslands ađ Faxafeni. Vegleg verđlaun í bođi
og ókeypis veitingar. Ţeir sem ćtla bara ađ tefla Vîkingaskák mćta ekki
seinna en kl 21.00.


Myndir frá Jólapakkamóti Hellis og Friđriksmóti Landsbankans

Mikill Jólaandi sveif yfir Jólapakkamóti Hellis, sem fjallađ er um í fréttinni hér ađ neđan, og Friđriksmóti Landsbankans  en mótin fóru fram síđustu helgi   Hér má sjá nokkrar myndir frá mótunum tveimur, sem fínt er ađ skođa í jólaletinni, en öll myndaalbúm Skák.is má finna hér.

 

Skakmot 2010 0110
Skakmot 2010 0079

 

Skakmot 2010 0108


Skakmot 2010 0103

Skakmot 2010 0082IMG 1164IMG 1158IMG 1146IMG 1128IMG 1209


Skák og Jól - Heildarúrslit Jólapakkamót Hellis

Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur 18. desember sl.  Alls tóku 192 skákmenn ţátt og var hart barist á hvítum reitum og svörtum.   Allir voru sigurvegarar.   Keppendur voru allt frá 3 ára en yngsti keppandi í Peđaskákinni var 3 ára, Rúnar Njáll, og stóđ sig afar vel, og allt upp í 15 ára en aldursforseti mótsins var Guđmundur Kristinn Lee.    Rimskćlingar voru fjölmennastir eins og svo oft áđur en litlu fćrri keppendur voru frá Mýrahúsaskóla, Snćlandsskóla, Salaskóla og Álfhólsskóla .

Ađ öđrum ólöstuđum voru ţađ Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, og Edda Sveinsdóttir, varaformađur Hellis, sem bára ţunga mótsins á herđum sér og áttu ófár svefnlausar nćtur í ađdraganda mótsins.  

Úrslitin voru aukaatriđi en enginn átti ađ fara heim tómhentur, ţví allir keppendur fengu nammipoka frá Góu og Andrésblađ frá Eddu útgáfu.  Sumir krćktu sér í verđlaun, ađrir í happdrćttisvinninga og einstaka keppandi var mjög heppinn og krćkti sér í hvoru tveggja.  

Flestir keppenda voru fćddir áriđ 2000 eđa 29 talsins.   Af 192 ţátttakendum tóku 139 strákar ţátt og 52 stelpur.   Keppendurnir voru alls frá 57 skólum og leikskólum en allmargir keppendur í yngsta flokknum og í peđaskákinni eru í leikskóla.

Skákstjórar mótsins voru:  Andri Áss Grétarsson, Edda Sveinsdóttir, Gunnar Björnsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Kristján Örn Elíasson, Paul Frigge, Rúnar Berg og Vigfús Ó. Vigfússon.  

Auk ţess fá ţeir Skákakademíubrćđur, Björn og Stefán, ţakkir fyrir ađ kynna mótiđ í skólum og ţeirra ţátt í undirbúningi mótsins sem og fjölmörgum kennurum og leiđbeinendum sem kynntu mótiđ í skólum.   Skáksambandiđ fćr ţakkir fyrir lán á töflum og klukkum.  

Góa, Edda útgáfa, Forlagiđ, Puma, Speedo, Skákskóli Íslands, Skáksamband Íslands, ÍR-Jujitsu, Penninn-Eymundsson, Bókaútgáfan Sögur og Sam-félagiđ gáfu gjafirnar og fá sérstakar ţakkir fyrir.

Ađrir styrktarađilar mótsins, voru Body Shop, Gámaţjónustan, GM Einarsson, HS Orka, Íslandsbanki, Kaupfélag Skagfirđinga, MP banki, Nettó Mjódd, Olís, Reykjavíkurborg, Sorpa, Suzuki bílar, Talnakönnun og Verkís  og fá einnig miklar ţakkir fyrir.

Allmargar myndir, teknar af Kristjáni Erni og Vigfúsi, má finna í myndaalbúmi mótsins.  

Bestu ţakkirnar fá svo keppendurnir sjálfir.  Framtíđin skákarinnar er björt!

Hér ađ neđan má finna heildarúrslit mótsins og ýmsa tölfrćđi frá mótinu:


A-flokkur (1995-97):

 

1Jón Trausti Harđarson1997Rimaskóli4
2Emil Sigurđarson1996Grunnskóli Bláskógarbyggđar4
3Dagur Ragnarsson1997Rimaskóli4
4Dagur Kjartansson1996Hólabrekkuskóli4
5Elín Nhung1996Engjaskóli
6Hrund Hauksdóttir1996Rimaskóli3
7Eyţór Trausti Jóhannsson1997Salaskóli3
8Birkir Karl Sigurđsson1996Salaskóli3
9Guđmundur Kristinn Lee1995Salaskóli3
10Rafnar Friđriksson1997Laugarlćkjarskóli
11Jón Hákon Richter1996Öldutúnsskóli
12Donica Konlica1997Hólabrekkuskóli2
13Arnar Ingi Njarđarson1997Laugarlćkjarskóli2
14Jóhannes Kári Sólmundarson1997Laugarlćkjarskóli2
15Kristinn Andri Kristinsson1997Rimaskóli2
16Jóhann Smári Ţorvarđarson1996Vallarskóli2
17Baldur Búi Heimisson1997Salaskóli
18Kristófer Már Pétursson1997Snćlandsskóli1
19Kristófer Lúđvíksson1997Garđaskóli1
20Guđný Ingólfsdóttir1997Laugarlćkjarskóli0


Flokkur 1998-99:

 

1Ásta Sóley Júlíusdóttir1998Kópavogsskóli5
2Óliver Aron Jóhannesson1998Rimaskóli5
3Veronika Steinunn Magnúsdóttir1998Melaskóli4
4Róbert Leó Jónsson1999Álfhólsskóli4
5Tara Sóley Mobee1998Álfhólsskóli4
6Jón Smári Ólafsson1999Salaskóli4
7Bergmann Óli Ađalsteinsson1998Húsaskóli4
8Ţórđur Már Valtýsson1998Fellaskóli
9Sonja María Friđriksdóttir1998Álfhólsskóli3
10Sóley Lind Pálsdóttir1999Hvaleyrarskóli3
11Hildur Berglind Jóhannsdóttir1999Salaskóli3
12Pétur Pálmi Haraldsson1998Breiđagerđisskóli3
13Elías Lúđvíksson1998Snćlandsskóli3
14Jóhannes Guđmundsson1998Kársnesskóli3
15Ţ. Muni Jakobsson1998Laugarlćkjarskóli3
16Atli Snćr Andrésson1998Vatnsendaskóli3
17Bjarni Salvar Eymundsson1998Hraunvallaskóli3
18Bragi Friđriksson1999Laugarnesskóli3
19Leifur Ţorsteinsson1998Melaskóli3
20Kristófer Jóel Jóhannesson1999Rimaskóli
21Helgi Gunnar Jónsson1998Engjaskóli
22Breki Jóelsson1998Melaskóli
23Ćgir Örn Kristjánsson1999Hofstađaskóli
24Sölvi Daníelsson1999Breiđagerđisskóli
25Huginn Orri Arnórsson1998Laugarlćkjarskóli2
26Gabríel Orri Duret1998Suđurhlíđarskóli2
27Eyjólfur Júlíus Kristjánsson1998Hofstađaskóli2
28Valtýr Már Mikaelsson1998Melaskóli2
29Magni Marelsson1998Hvaleyrarskóli2
30Ísak Ólason1999Lágafellsskóli2
31Ásgeir Lúđvíksson1999Flataskóli2
32Sigurjón Ágústsson1999Smáraskóli2
33Daníel Ţór Gestsson1999Flataskóli2
34Halldór Gauti Pétursson1999Mýrahúsaskóli2
35Alexandra Ivalu1999Engjaskóli1
36Ţorbjörn Óskar Arnvinsson1999Heiđarskóli1
37Sverrir Anton Arason1999Mýrahúsaskóli1
38Marcelo Felix1998Kársnesskóli1
39Róbert Elís Viallobos1998Hvaleyrarskóli1
40Kristófer Scheveing1999Mýrahúsaskóli˝
41Markús Ingi Hauksson1999Mýrahúsaskóli˝
42Karlotta Rós1999Engjaskóli0


Flokkur 2000-01:

 

1Heimir Páll Ragnarsson2001Hólabrekkuskóli5
2Dawid Kolka2000Álfhólsskóli5
3Svandís Rós Ríkharđsdóttir2000Rimaskóli4
4Heiđrún Hauksdóttir2001Rimaskóli4
5Hilmir Hrafnsson2001Borgarskóli4
6Hákon Rafn Valdimarsson2001Melaskóli4
7Kári Georgsson2000Hofstađaskóli4
8Oddur Stefánsson2001Ísaksskóli4
9Felix Steinţórsson2001Álfhólsskóli4
10Hilmir Freyr Heimisson2001Salaskóli4
11Guđmundur Agnar Bragason2001Álfhólsskóli
12Kristján Lúđvíksson2000Snćlandsskóli
13Aron Freyr Marelsson2000Hvaleyrarskóli
14Sólrún Elín Freygarđsdóttir2000Árbćjarskóli3
15Halldóra Freygarđsdóttir2000Árbćjarskóli3
16Sara Hanh2000Engjaskóli3
17Breki Freysson2001Salaskóli3
18Hermann Ingi Hermannsson2000Gerđaskóli3
19Ari Steinn Kristjánsson2001Hofstađaskóli3
20Steinar Hákonarson2001Hörđuvallaskóli3
21Jón Otti Sigurjónsson2000Salaskóli3
22Tómas Orri Pétursson2001Mýrahúsaskóli3
23Jóhann Arnar Finnsson2000Rimaskóli3
24Aron Daníel Arnalds2000Lágafellsskóli3
25Smári Arnarson2000Melaskóli3
26Svava Ţorsteinsdóttir2001Melaskóli3
27Tómas Ingi Velocaz2000Hvaleyrarskóli
28Andri Már Guđmundsson2001Lágafellsskóli2
29Mikael Breki Heiđuson2000Lágafellsskóli2
30Hjalti Dagur Hjaltason2000Lágafellsskóli2
31Hanna Rósa Björnsdóttir2001Hraunvallaskóli2
32Björn Halldór Árnason2000Mýrahúsaskóli2
33Ingi Ţór Ólafsson2001Mýrahúsaskóli2
34Sigrún Birna Björnsdóttir2000Hraunvallaskóli2
35Emilía Baldursdóttir2000Hraunvallaskóli2
36Emma Íren Egilsdóttir2000Lágafellsskóli2
37Ţorgeir Pétur Áss Sigurđarson2000Grandaskóli2
38Birkir Kristinsson2000Vatnsendaskóli2
39Eiríkur Óli Eyţórsson2001Hólabrekkuskóli2
40Ólafur Helgason2001Kársnesskóli2
41Róbert Hauksson2001Hofstađaskóli2
42Magnús Geir Kjartansson2001Vesturbćjarskóli2
43Bjartur Ţórhallsson2000Lágafellsskóli
44Kristján Orri Ragnarsson2000Hraunvallaskóli
45Bergljót Sóllilja Hjartardóttir2001Mýrahúsaskóli1
46Sverrir Arnar Ragnarsson2000Lágafellsskóli1
47Jökull Byron Magnússon2000Breiđagerđisskóli1
48Birta María Birnisdóttir2001Mýrahúsaskóli1
49Anna Ólafsdóttir2001Mýrahúsaskóli1
50Eyjólfur Hermannsson2000Smáraskóli1
51Sveinn Jónmundsson2001Mýrahúsaskóli1
52Eyţór Arnarsson2001Hofstađaskóli1
53Daníel Ísak Steinarsson2000Setbergsskóli1
54Kjartan Óskar Guđmundsson2001Mýrahúsaskóli0
55Ástrós Mirra Ţráinsdóttir2000Hraunvallaskóli0

 

Flokkur 2002 og yngri

 

1Vignir Vatnar Stefánsson2003Hörđuvallaskóli5
2Óđinn Örn Jacobsen2002Álfhólsskóli
3Mikael Kvavchuk2003Ölduselsskóli4
4Nansý Davíđsdóttir2002Rimaskóli4
5Sverrir Hákonarson2003Hörđuvallaskóli4
6Ásdís Birna Ţórarinsdóttir2002Rimaskóli4
7Benedikt Ernir Magnússon2003Fossvogsskóli4
8Nói Jón Marínósson2002Snćlandsskóli4
9Hafdís Hanna Einarsdóttir2003Hofstađaskóli
10Joshua Davíđsson2005Rimaskóli
11Alisa Svansdóttir2003Sólmundarskóli
12Katrín Sigurđardóttir2003Smáraskóli3
13Ólafur Örn Ólafsson2003Fossvogsskóli3
14Árni Pétur Árnason2002Smáraskóli3
15Óskar Hákonarson2003Hörđuvallaskóli3
16Pétur Steinn Atlason2002Vatnsendaskóli3
17Hilmar Jökull Arnarson2003Hofstađaskóli3
18Axel Óli Sigurjónsson2003Salaskóli3
19Kristófer Halldór Kjartansson2002Rimaskóli3
20Ţórđur Hólm Hálfdanarson2004Snćlandsskóli3
21Matthías Ćvar Magnússon2002Fossvogsskóli3
22Steinar Ţór Smári2002Hvassaleitisskóli
23Ari Magnússon2002Snćlandsskóli
24Elín Edda Jóhannsdóttir2003Salaskóli
25Ađalsteinn Einar Laufdal2002Vatnsendaskóli
26Arnar Jónsson2004Snćlandsskóli
27Tumi Steinn Andrason2004Snćlandsskóli
28Finnur Gauti Guđmundsson2004Snćlandsskóli
29Árni Bergur Sigurbergsson2004Snćlandsskóli
30Lovísa Líf Hermannsdóttir2002Álfhólsskóli
31Ţórhallur Axel Ţrastarson2002Sćmundarskóli2
32Hannes Hreimur Arason2002Melaskóli2
33Daníel Ingi Jónsson2002Varmáskóli2
34Sindri Snćr Vilhjálmsson2002Setbergsskóli2
35Andri Sćberg Diego2003Fossvogsskóli2
36Helga Harđardóttir2003Langholtsskóli2
37Magnús Már Magnússon2002Grandaskóli2
38Guđjón Sveinbjörnsson2003Hólabrekkuskóli2
39Birgitta Rún Skúladóttir2002Álfhólsskóli
40Ísak Rúnar Jóhannsson2003Seljaskóli
41Óđinn Ísaksson2004Snćlandsskóli
42Anna María Ţorsteinsdóttir2003Ísaksskóli
43Matthías Hildir Pálmason2003Hjallastefna
44Vilhjálmur Ţór Vilhjálmsson2004Setbergsskóli1
45Helga Steina Helgadóttir2004Grandaskóli1
46Lovísa Margrét Jónasdóttir2003Ísaksskóli1
47Leifur Steinn Gunnarsson2004Melaskóli1
48Ísak Máni Elínarson2002Setbergsskóli˝
49Emil Skúli Einarsson2003Laugarnesskóli˝
50Selma Huld Ţorvaldsdóttir2003Hólabrekkuskóli0
51Máni Ramsei Sega2005Lindaborg0


Peđaskák:

 

1Emil Dađi2004Álfhólsskóli5
2Jónatan2003Snćlandsskóli4
3Daniele Kueyte2005Njálsborg4
4Bjartur Bragi2005Smárahvammur4
5Egill Birnir2005Smárahvammur4
6Birkir Snćr2005Álfatún3
7Bergţóra Margot2003Hofstađaskóli3
8Rúnar Njáll2007Furugrund3
9Ţórdís Ţorsteinsdóttir2005Hagagrund3
10Marein2005Njálsborg3
11Ásta Rún2003Heiđarskóli3
12Ćvar Örn2006Álfasteinn3
13Hrafnhildur2004Lindaskóli3
14Laufey Steinunn2005Barónsborg2
15Sara Alves2005Njálsborg2
16Szymon Zavdzin2005Njálsborg2
17Egill Grétar Andrason2003Lindaskóli2
18Sara Gunnlaugsdóttir2005Barónsborg2
19Matthías2005Smárahvammur2
20Teresa Kristinsdóttir2005Lindaborg
21Dýrleif Lárs Gunnarsdóttir2006Vesturborg
22Ragnheiđur2005Smárahvammur1
23Ásthildur2006Grandaborg1
24Bergljót2005Barónsborg0

 
Ýmiss tölfrćđi:

Kyn:

Strákar: 139
Stelpur: 53

Fćđingarár:

 

ÁrFjöldi
19951
19967
199712
199823
199919
200029
200126
200219
200325
200411
200516
20063
20071

 
Skólar:

 

SkóliFjöldi
Rimaskóli13
Mýrahúsaskóli12
Snćlandsskóli12
Salaskóli11
Álfhólsskóli10
Melaskóli9
Hofstađaskóli9
Lágafellsskóli8
Laugarlćkjarskóli6
Hraunvallaskóli6
Hólabrekkuskóli6
Engjaskóli5
Hvaleyrarskóli5
Vatnsendaskóli4
Smáraskóli4
Hörđuvallaskóli4
Setbergsskóli4
Fossvogsskóli4
Njálsborg4
Smárahvammur4
Breiđagerđisskóli3
Kársnesskóli3
Ísaksskóli3
Grandaskóli3
Barónsborg3
Flataskóli2
Árbćjarskóli2
Laugarnesskóli2
Heiđarskóli2
Lindaborg2
Lindaskóli2
Grunnskóli Bláskógarbyggđar1
Öldutúnsskóli1
Vallarskóli1
Garđaskóli1
Kópavogsskóli1
Húsaskóli1
Fellaskóli1
Suđurhlíđarskóli1
Borgarskóli1
Gerđaskóli1
Vesturbćjarskóli1
Ölduselsskóli1
Sólmundarskóli1
Hvassaleitisskóli1
Sćmundarskóli1
Varmáskóli1
Langholtsskóli1
Seljaskóli1
Hjallastefna1
Álfatún1
Furugrund1
Hagagrund1
Álfasteinn1
Vesturborg1
Grandaborg1

 

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8765245

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband