Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Skákćfingar hjá KR fyrir börn og unglinga

Skákćfingar hjá KR fyrir börn og unglinga hefjast ađ nýju miđvikudaginn 13. október. Ćfingarnar eru ćtlađar öllum börnum og unglingum á grunnskólaaldri.

Ćfingarnar fara fram í skákherberginu í Frostaskjóli, félagsheimili KR. Ćfingarnar hefjast klukkan 17:30 og standa til 18:45.

Ţađ eru skákdeild KR og Skákakademía Reykjavíkur sem standa fyrir ćfingunum.


Kramnik byrjar međ látum í Bilbao - Carlsen byrjar hörmulega

Kramnik (2780) byrjar vel á ofurskákmótinu í Bilbao á Spáni sem hófst í gćr.   Kramnik sigrađi stigahćsta skákmann heims, Magnus Carlsen (2826) í gćr og í dag vann hann Shirov (2749).   Carlsen sem tapađi ţremur skákum á Ólympíuskákmótinu hefur tapađ í báđum sínum skákum.   Í dag tapađi hann fyrir Anand (2800).

Fjórir skákmenn taka ţátt í mótinu og veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ.

Stađan eftir 2. umferđ:

  1. Kramnik 6 stig (2 v.)
  2. Anand 4 stig (1˝ v.)
  3. Shirov 1 stig (˝ v.)
  4. Carlsen 0 stig (0 v.)
Heimasíđa mótsins

 

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Allgott gengi íslensku liđanna á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk

Eftir gott gengi íslensku liđanna á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk í Síberíu kom bakslag í níundu umferđ. Ţá tapađi karlasveitin fyrir sveit Chile og kvennasveitin fyrir Mongólíu. Ţrátt fyrir ţađ náđist einn áfangi í ţeirri umferđ ţegar Lenka Ptacnikova innsiglađi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Áđur hefur hún veriđ sćmd stórmeistaratitli kvenna. Hún hefur fariđ fyrir hinni ágćtu íslensku kvennasveit og hlotiđ 7 vinninga úr níu skákum en sveitin hefur sjaldan eđa aldrei náđ jafn góđum árangri en féll viđ tapiđ í 57. sćti af 115 ţátttökuţjóđum. Rússneska sveitin er langefst eftir níu umferđir og hefur tryggt sér sigur á mótinu.

Eitthvađ vantar upp á stöđugleikann hjá körlunum. Ţó hefur sveitin teflt fimm viđureignir án taps og Hannes Hlífar er ađ ná góđum árangri. Gremjulegt var tapiđ fyrir Chile í 9. umferđ eftir stórsigur Íslands yfir Perú 3 ˝ : ˝ í umferđinni á undan. Ţar tókst Hannesi ađ ná fram hefndum gegn fremsta skákmanni Perú, Granda Zuniga. Á Ólympíumótinu í Bled 2002 tapađi hann eftir langa og eftirminnilega baráttu sem stóđ í um 90 leiki. Gunnar Eyjólfsson var hrifinn af ţeirri einstöku rósemi sem kom yfir ţennan geđuga bónda ţar sem hann sat og lék undir mikilli tímapressu. Hvorki datt né draup af Granda hvađ sem á gekk, og var stórleikarinn Gunnar sannfćrđur ađ hann hlyti ađ hafa tileinkađ sér chi-gong eđa orđiđ fyrir trúarlegri reynslu nema hvort tveggja vćri. Hiđ síđarnefnda mun vera stađreynd.

Í baráttunni um efsta sćtiđ í opna flokkun stendur sveit Úkraínu fremst og er ţađ ekki síst ţakka hinum frábćra 1. borđs manni ţeirra Vasilí Ivantsjúk sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann sex fyrstu skákir sínar. Hrein unun er ađ fylgjast međ taflmennsku hans. Minna ber á norsku stórstjörnunni Magnúsi Carlsen sem ekki hefur náđ sér á strik og hefur tapađ tveimur skákum.

Stađa efstu ţjóđa er ţessi:

1. Úkraína 16 stig. 2. - 3. Rússland og Frakkland 15 stig. 4. - 6. Ísrael, Kína og Bandaríkin 14 stig.

Íslenska sveitin féll viđ tapiđ fyrir Chile niđur í 50. sćti. Fyrir liggur ađ ţó íslenska sveitin hafi unniđ marga góđa sigra stendur allt og fellur međ genginu í lokaumferđunum tveimur. Í viđureigninni viđ Sviss, sem vannst 3:1, hleypti Bragi Ţorfinnsson öllu í bál og brand međ tveim peđsleikjum, 15. ... g5 og 17. .... g4.

Roland Ekström - Bragi Ţorfinnsson

Slavnesk vörn

1. c4 Rf6 2. Rf3 c6 3. d4 d5 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Bd2 Rbd7 8. Be2 dxc4 9. Rxg6 hxg6 10. Bxc4 Be7 11. Dc2 Hc8 12. h3 a6 13. O-O c5 14. dxc5 Bxc5 15. Bb3 g5 16. f3 Dc7 17. Hf2 g4 18. fxg4 Re5 19. Re4 Hér var best ađ leika 19. g5! Rfg4 20. Bxe6 fxe6 21. hxg4 og 21. ... Rxg4 strandar á 22. Da4+ og vinnur. En svartur 22... Hh4 međ góđum fćrum.

19. ... Rfxg4! 20. He2

gu1mfc8q.jpgSjá stöđumynd

20. .. Rd3!

Jafnvel enn magnađri leikur var 20. ... Rc4!

21. g3 Rge5 22. Rxc5 Rxc5 23. h4 Dc6 24. e4 Rf3+ 25. Kg2 Rd4 26. Bd5 Dd7

Einfaldara var 26. ... Rxc2 27. Bxc6+ Hxc6 og vinnur létt.

27. Dc3 Rxe2 28. Dxg7 Hf8 29. Bh6 De7 30. He1 exd5 31. exd5 De4+ 32. Kh2 Kd7 33. Bf4 Df3 34. De5 Df2+ 35. Kh3 Rxf4+ 36. gxf4 Df3 37. Kh2 Df2 38. Kh3 Hce8 39. Df5 Kd8 40. Df6 Kc8

- og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 3. október 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Eyjamenn efstir eftir fyrri hlutann - útlit fyrir spennandi lokaumferđir í mars

Taflfélag Vestmannaeyja hefur 1,5 vinnings forskot á Íslandsmeistara Taflfélags Bolungarvíkur ađ loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór um helgina.   Hellismenn koma 1,5 vinningi ţar á eftir en ţessar ţrjár sveitir eru í sérflokki.  Mátar eru efstir í 2. deild, Víkingaklúbburinn í 3. deild og Skákfélag Sauđárkróks í ţeirri fjórđu.  Síđari hluti mótsins fer fram í mars 2011.

Pistill ritstjóra vćntanlegur á morgun.   

Úrslit 4. umferđar:

  • Taflfélag Vestmannaeyja -Skákdeild Fjölnis 5-3
  • Taflfélag Bolunarvíkur - Skákfélag Akureyrar 5,5-2,5
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka 7-1
  • Taflfélag Reykjavíkur - Skákdeild KR 6,5-1,5


Stađan í 1. deild:

 

Rk.TeamTB1TB2
1TV A258
2TB A23,56
3Hellir A228
4TR A17,54
5Fjolnir A14,52
6SA A123
7Haukar A80
8KR A5,51

Stađan í 2. deild:

Rk.TeamTB1TB2
1Matar208
2TB B18,57
3TR B157
4Hellir B146
5SR A124
6TA8,50
7SSON50
8Haukar B30


Stađan í 3. deild:

Rk.TeamTB1TB2
1Vikingaklubburinn A717,5
2TG A715
3TV B615,5
4SA B615,5
5Godinn A615
6TR C413,5
7Hellir C412
8TB C412
9KR B411,5
10TG B313
11SA C311
12Hellir D310,5
13TV C38,5
14Sf. Vinjar A29,5
15SR B28
16Haukar C04


Stađan í 4. deild:

Rk.TeamTB1TB2
1Sf. Sauđarkroks817
2Fjolnir B815,5
3UMSB618
4SFÍ616,5
5TR D616
6S.Austurlands614
7Godinn B414,5
8UMFL414,5
9SSON B414,5
10TV D413,5
11Vikingaklubburinn B413
12Aesir feb413
13Godinn C412,5
14Fjolnir C410
15TG C49,5
16Kordrengirnir311
17TR E38,5
18Sf. Vinjar B210,5
19Hellir E28
20SA D27,5
21Fjolnir D16,5
22Osk14


Upplýsingar um pörun í 3. og 4. deild á morgun má nálgast á Chess-Results.

 


Eyjamenn enn í forystu - Hellismenn unnu Bolvíkinga

Taflfélag Vestmannaeyja hefur 2 vinninga forystu ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í dag, eftir 5-3 sigur á Taflfélagi Reykjavíkur.   Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur eru í 2. sćti, međ 18 vinninga, ţrátt fyrir tap, 3,5-4,5 fyrir Hellismönnum sem eru í ţriđja sćti.  Mátar eru efstir í 2. deild, Taflfélag Garđabćjar í 3. deild og Skákfélag Íslands í ţeirri fjórđu.   

Úrslit 3. umferđar í 1. deild:

  • Taflfélag Vestmannaeyja - Taflfélag Reykjavíkur 5-3
  • Taflfélagiđ Hellir - Taflfélag Bolungarvíkur 4,5-3,5
  • Skákdeild Fjölnis - Skákdeild Hauka 6,5-1,5
  • Skákfélag Akureyrar - Skákdeild KR 4-4


Stađan í 1. deild:

 

Rk.TeamTB1TB2
1TV A206
2TB A184
3Hellir A156
4Fjolnir A11,52
5TR A112
6SA A9,53
7Haukar A70
8KR A41

Stađan í 2. deild:

 

Rk.TeamTB1
1Matar14
2TB B13
3TR B12
4Hellir B11
5TA7,5
6SR A7
7SSON4,5
8Haukar B3

 

Stađan í 3. deild:

Rk.TeamTB1TB2
1TG A612
2Vikingaklubburinn A513
3Godinn A512
4TV B411,5
5SA B411,5
6Hellir C410
7KR B410
8Hellir D38,5
9TB C28,5
10TR C28
11SA C28
12SR B27,5
13Sf. Vinjar A27
14TV C25,5
15TG B17
16Haukar C04


Stađan í 4. deild:

Rk.TeamTB1TB2
1SFÍ614
2Sf. Sauđarkroks613,5
3Fjolnir B612
4UMSB414,5
5Godinn B412,5
6TR D412
7UMFL412
8SSON B412
9Vikingaklubburinn B410,5
10S.Austurlands410,5
11TV D310,5
12Godinn C39,5
13Fjolnir C37
14Sf. Vinjar B29,5
15Kordrengirnir28
16Aesir feb28
17SA D26,5
18TG C26
19Hellir E25,5
20TR E13,5
21Fjolnir D03,5
22Osk01


Upplýsingar um pörun í 3. og 4. deild á morgun má nálgast á Chess-Results.

 


Eyjamenn efstir á Íslandsmóti skákfélaga eftir ađra umferđ

Taflfélag Vestmannaeyja leiđir á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni 2. umferđ sem fram fór í morgun.  Eyjamenn lögđu Akureyringa 7-1 og hafa 15 vinninga ađ 16 mögulegum.  Bolvíkingar eru ađrir međ 14,5 vinning eftir 8-0 sigur á KR-ingum.   Ţessir sveitir eru í sérflokki en fjórir vinningar eru í Hellismenn sem eru ţriđju eftir 4,5-3,5 sigur á Fjölni.  Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Skákdeild Hauka 6-2.


Stađan í 1. deild:

Rk.TeamTB1TB2
1TV A154
2TB A14,54
3Hellir A10,54
4TR A82
5SA A5,52
6Haukar A5,50
7Fjolnir A50
8KR A00

 

Stađan í 2. deild:

Rk.TeamTB1TB2
1Matar10,54
2TB B104
3Hellir B84
4TR B7,54
5TA50
6SR A30
7SSON2,50
8Haukar B1,50


Stađan í 3. deild:

 

Rk.SNoTeamTB1TB2
11Vikingaklubburinn A410
213Godinn A49
312TG A47
46Hellir D37,5
57TV B27
62TR C27
74Hellir C26,5
811SA B26,5
910TB C26
1016SR B26
113KR B25,5
129TV C24
1314TG B15
1415Haukar C03
155Sf. Vinjar A03
168SA C03


Stađan í 4. deild:

Rk.TeamTB1TB2
1Godinn B412
2Sf. Sauđarkroks410
3SSON B49,5
4SFÍ49
5Fjolnir B48,5
6S.Austurlands48
7UMSB28,5
8TV D27,5
9Kordrengirnir27,5
10TR D26,5
11Vikingaklubburinn B26
12TG C26
13UMFL26
14Hellir E25,5
15SA D25
16Fjolnir C24
17Godinn C15,5
18TR E13
19Sf. Vinjar B04,5
20Aesir feb02,5
21Fjolnir D01,5
22TV E00
23Osk00


Upplýsingar um pörun í 3. og 4. deild á morgun má nálgast á Chess-Results.

 


Eyjamenn efstir eftir fyrstu umferđ

img_6337.jpgTaflfélag Vestmannaeyja leiđir eftir fyrstu umferđ Íslandsmót skákfélaga eftir 8-0 stórsigur á Skákdeild KR.    Taflfélag Bolungarvíkur er í 2. sćti eftir 6˝-1˝ sigur á Fjölni og Hellismenn eru í ţriđja sćti eftir 6-2 sigur á Taflfélagi Reykjavíkur.    Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ í Rimaskóla og hefst kl. 11.   B-sveit Bolvíkinga leiđir í 2. deild, Víkingaklúbburinn í ţriđju deild og Kórdrengirnir og B-sveit Selfyssinga í fjórđu deild. 

Í upphafi keppninnar var Lenka Ptácníková heiđruđ fyrir Lenkafrábćran árangur sinn á Ólympíuskákmótinu í  Síberíu og Gunnar Björnsson, forseti SÍ, upplýsti ađ stjórn SÍ hafi ákveđiđ í tilefni ţess árangurs ađ senda Lenku á EM einstaklinga í kvennaflokki sem fram fer í Istanbul á nćsta ári.  

Úrslit 1. umferđar í 1. deild:


Fjolnir ATB A:
Hellir ATR A6:2
Haukar ASA A:
TV AKR A8:0


Stađan í 1. deild:

 

Rk.TeamTB1
1TV A8
2TB A6,5
3Hellir A6
4SA A4,5
5Haukar A3,5
6TR A2
7Fjolnir A1,5
8KR A0


Stađan í 2. deild:

 

Rk.TeamTB1
1TB B6
2Matar5
3TR B4
4Hellir B3,5
5TA2,5
6SSON2
7SR A1
8Haukar B0


Stađan í 3. deild:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Vikingaklubburinn A26
2TV B25
3Godinn A25
4TR C24,5
5SR B24,5
6KR B23,5
7TG A23,5
8TG B13
9Hellir D13
10Hellir C02,5
11SA B02,5
12SA C01,5
13TB C01,5
14Sf. Vinjar A01
15Haukar C01
16TV C00


Stađan í 4. deild:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Kordrengirnir26
2SSON B26
3Godinn B25,5
4SFÍ25,5
5TV D25
6Sf. Sauđarkroks24
7SA D24
8Fjolnir C24
9Fjolnir B23,5
10Vikingaklubburinn B23,5
11S.Austurlands23,5
12Godinn C13
13TR E13
14UMSB02,5
15UMFL02,5
16TR D02,5
17Hellir E02
18Sf. Vinjar B02
19TG C01
20Fjolnir D00,5
21Aesir feb00,5
22TV E00
23Osk00


Upplýsingar um pörun í 3. og 4. deild á morgun má nálgast á Chess-Results.

 


Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011 fer fram dagana 8. - 10. október nk.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 8. október, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 9. október og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag.  4. umferđ verđur síđan teflt kl. 11.00 sunnudaginn 10.október. 

Vel verđur fylgst međ Íslandsmóti skákfélaga um helgina.


1. deild:

  1. Fjölnir
  2. Hellir
  3. Haukar
  4. TV
  5. KR
  6. SA
  7. TR
  8. TB
2. deild:
  1. Haukar-b
  2. Hellir-b
  3. TR-b
  4. Mátar
  5. SR
  6. SSon
  7. TA
  8. TB-b

Umferđartafla:

1 1:8 2:7 3:6 4:5  
2 8:5 6:4 7:3 1:2  
3 2:8 3:1 4:7 5:6  
4 8:6 7:5 1:4 2:3  
5 3:8 4:2 5:1 6:7  
6 8:7 1:6 2:5 3:4  
7 4:8 5:3 6:2 7:1 

3. deild:

1.    Víkingaklúbburinn  a
2.    TR c
3.    KR b
4.    Hellir c
5.    Sf. Vinjar
6.    Hellir d
7.    TV b
8.    SA c
9.    TV c
10.    TB c
11.    SA   b
12.    TG a
13.    Gođinn a
14.    TG b
15.    Haukar c
16.    SR b

Viđureignir 1.umferđar:

TV c      Víkingaklúbburinn a
TR c      TB c
SA   b        KR b
Hellir c      TG a
Gođinn a     Sf. Vinjar
Hellir d       TG b
Haukar c     TV b
SA c       SR b


Atli Jóhann Leósson sigrađi á fimmtudagsmóti

Tuttugu skákmenn öttu kappi á fimmtudagsmóti í TR í gćr. Lengst af leiddu Atli Jóhann Leósson og Elsa María Kristínardóttir en baráttan var ţétt viđ toppinn sem sést best á ţví ađ fjórir skákmenn urđu ađ lokum í 2. - 5. sćti, vinningi á eftir sigurvegaranum. Atli Jóhann tapađi í innbyrđis viđureign hans og Elsu Maríu í 4. umferđ en tryggđi sér sigur međ sigri í síđustu umferđ. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:

  • 1   Atli Jóhann Leósson           6  
  • 2-5  Elsa María Kristínardóttir   5       
  •      Örn Leó Jóhannsson           5       
  •      Halldór Pálsson              5       
  •      Guđmundur K. Lee             5       
  • 6   Jón Trausti Harđarsson        4.5     
  • 7-8  Gunnar Nikulásson            4        
  •      Stefán Már Pétursson         4       
  • 9-11  Jón Úlfljótsson             3.5     
  •       Jon Olav Fivelstad          3.5     
  •       Guđmundur G. Guđmundsson    3.5     
  • 12-16 Eiríkur Örn Brynjarsson     3       
  •       Vignir Vatnar Stefánsson    3       
  •       Birkir K. Sigurđsson        3       
  •       Óskar Long Einarsson        3       
  •       Kristinn Andri Kristinsson  3       
  •  17   Eyţór Jóhannsson            2.5     
  •  18   Björgvin Kristbergsson      2       
  •  19   Pétur Jóhannesson           1.5     
  •  20   Ingunn Birta Hinriksdóttir  0       

 

 


Spáđ í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga

Gunnar Björnsson, ritstjóri Skák.is, hefur venju samkvćmt skrifađ pistil í ađdraganda Íslandsmóts skákfélaga ţar sem spáđ er í spilin.   Ritstjórinn spáir baráttu á milli Eyjamanna og Bolvíkinga um Íslandsmeistaratitilinn rétt eins og í fyrra en spáir ţeim fyrrnefndu titlinum ađ ţessu sinni.

Pistill á bloggsíđu ritstjórans


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband