Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Viđeyjarmót öldunga - tileinkađ hinum fornu sögualdar taflmönnum

RIDDARINN & ĆSIR,  skákklúbbar eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, efna til sameiginlegs haustmóts öldunga, 62 ára og eldri, í VIĐEYJARSTOFU, föstudaginn 22. október 2010, kl. 13-17. 

Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.. 

Góđ verđlaun og fríar veitingar

Anddakt í Viđeyjarkirkju: Sr. Gunnţór Ingason.

Mótsetning: Einar S. Einarsson                                                                                                          

VERĐLAUNASJÓĐUR KR. 100.000

  • 1. verđlaun kr. 25.000
  • 2. verđlaun kr. 15.000
  • 3. verđlaun kr. 10.000
  • 4.-12.verđl. kr.   5.000
  • Aukaverđlaun -  5.000

 

VERĐLAUNAGRIPIR

 Gefandi: Jói Útherji

 

Ţátttaka tilkynnist til klúbbanna, (Einars S. eđa Finns F), 

eđa á netfang: riddarinn@gmail.com

Siglt međ Eldingu frá Sundahöfn/Skarfabakka kl. 12 og 12.30,

Ferjutollur međ afslćtti kr. 900

 

 STYRKTARAĐILAR:

  •  BORGUN
  •  VALITOR
  •  MP-BANKI
  •  POINT
  •  TOPPFISKUR
  •  TM

Kramnik efstur í Bilbao

Báđum skákum 4. umferđar Bilbao Final Masters, lauk međ jafntefli.   Anand og Shirov gerđu jafntefli í fjörugri skák og Carlsen ţurfti virkilega ađ hafa fyrir jafntefli međ hvítu mönnum gegn  Kramnik.   Kramnik er ţví sem fyrr efstur en Carlsen rekur lestina. 

Fjórir skákmenn taka ţátt í mótinu og veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ.  Skákirnar hefjast kl. 14:30.

Stađan eftir 4. umferđ:

  1. Kramnik 8 stig (3 v.)
  2. Anand 6 stig (2˝ v.)
  3. Shirov 3 stig (1˝ v.)
  4. Carlsen 2 stig (1 v.)
Heimasíđa mótsins

 

 


TR og TG pistlar

Bćđi Páll Sigurđsson, formađur Taflfélags Garđabćjar, og Ţórir Benediktsson, Taflfélagi Reykjavíkur hafa skrifađ pistla um Íslandsmót skákfélaga.  Ţá má nálgast á heimasíđu félaganna.

 


Jóhann Óli efstur á Haustmóti SA

Jóhann Óli EiđssonFimmta umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar var tefld í gćr. Jóhann Óli Eiđsson og Tómas Veigar Sigurđarson sem voru efstir fyrir umferđina öttu kappi. Á ýmsu gekk í viđureign ţeirra félaga, en Tómas sem hafđi komiđ sér upp vćnlegri stöđu, lék gróflega af sér eftir langa umhugsun, í stöđu ţar sem Jóhann hafđi réttilega flćkt tafliđ allnokkuđ.  Jóhann er nú efstur međ fullt hús.  Tómas og Sigurđur Arnarson eru í 2.-3. sćti međ 4 vinninga.

Úrslit:

Tómas Veigar Sigurđarson - Jóhann Óli Eiđsson 0-1
Sigurđur Arnarson - Haukur H. Jónsson 1-0
Jón Kristinn Ţorgeirsson - Hersteinn Heiđarsson 1-0
Jakob Sćvar Sigurđsson - Mikael Jóhann Karlsson 0-1
Andri Freyr Björgvinsson - Jón Magnússon ˝-˝

Stađan:

1.  Jóhann Óli Eiđsson                                                                   5 vinningar
2.  Tómas Veigar Sigurđarson                                                      4
3.  Sigurđur Arnarson                                                                   4
4.  Jón Kristinn Ţorgeirsson                                                        3˝
5.  Jakob Sćvar Sigurđsson                                                        2˝
6.  Andri Freyr Björgvinsson                                                       2˝
7.  Mikael Jóhann Karlsson                                                         2˝
8.  Hersteinn Bjarki Heiđarsson                                                    1
9.  Jón Magnússon                                                                        ˝

Í nćstu umferđ mćtast:

Jón Magnússon - Haukur H. Jónsson
Hersteinn Heiđarsson - Sigurđur Arnarson
Mikael Jóhann Karlsson - Jón Kristinn Ţorgeirsson
Jóhann Óli Eiđsson - Jakob Sćvar Sigurđsson
Andri Freyr Björgvinsson - Tómas Veigar Sigurđarson

 


Haustmót TR hefst aftur í kvöld

Haustmót TR hefst aftur í kvöld, kl. 19:30, međ sjöttu umferđ.  Í umferđ kvöldsins mćtast m.a. Dađi Ómarsson - Sverrir Ţorgeirsson og Ţröstur Ţórhallsson - Sigurbjörn Björnsson.

 


Pistill formanns TV

Formađur Taflfélags Vestmannaeyja, Karl Gauti Hjaltason, hefur gert upp fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga í skemmtilegum pistli á heimasíđu félagsins.  

Heimasíđa TV


Pistill ritstjóra um Íslandsmót skákfélaga

Ritstjóri, hefur venju samkvćmt, skrifađ pistil um Íslandsmót skákfélaga.  Pistilinn má nálgast á bloggsíđu ritstjórans.

Bloggsíđa Gunnars Björnssonar


Carlsen og Shirov gerđu jafntefli í 175 leikjum!

Báđum skákum 3. umferđ Bilbao Final Masters-mótsins, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli.  Kramnik (2780) og Anand (2800) gerđu fremur stutt jafntefli en ţađ sama mátti ekki segja um skák Shiorv (2749) og Carseln (2826) en sú skák varđ 175 leikir en sá síđarnefndi var ađ reyna ađ vinna skákina en hann hafđi ţrjá létta menn upp í drottningu.   Frídagur er á morgun.  Ţess má geta ađ Carlsen hefur eftir slakt gengi undanfariđ misst toppsćtiđ á "lifandi stigalistanum"yfir til Anand.

Fjórir skákmenn taka ţátt í mótinu og veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ.

Stađan eftir 3. umferđ:

  1. Kramnik 7 stig (2˝ v.)
  2. Anand 5 stig (2 v.)
  3. Shirov 2 stig (1 v.)
  4. Carlsen 1 stig (˝ v.)
Heimasíđa mótsins

 

 


Gođapistill um Íslandsmót skákfélaga

JGođarón Ţorvaldsson, liđsstjóri a-liđs Skákfélags Gođans, hefur skrifađ skemmtilega pistil um Íslandsmótiđ og árangur Gođans í 3. deild.  Von er á pistli Hermanns, formanns Gođans, í kvöld eđa á morgun.   

Pistilinn má lesa á heimasíđu Gođans.


Smári 15 mínútna meistari Gođans

Smári Sigurđsson vann sigur á 15 mínútna skákmóti Gođans sem fram fór á Laugum um daginn. Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Rúnari og Hermanni í lokaumferđinni.  Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti og jafnir í 3-5 sćti urđu Jakob, Hermann og Sigurbjörn međ 3,5 vinninga. Jakob fékk bronsverđlaunin á stigum. Valur Heiđar Einarsson vann yngri flokkinn.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband