Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
15.10.2010 | 20:21
Kramnik sigurvegari í Bilbao
Báðum skákum sjöttu og síðustu umferð Alslemmumótsins í Bilbao lauk með jafntefli. Kramnik sigraði því á mótinu, Anand varð annar, Carlsen þriðji en Shirov rekur lestina. Anand er stigahæsti skákmaður heims eftir mótið.
Fjórir skákmenn tóku þátt í mótinu og voru veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli. Tefld var tvöföld umferð.Staðan eftir 5. umferð:
- Kramnik 10 stig (4 v.)
- Anand 8 stig (3½ v.)
- Carlsen 6 stig (2½ v.)
- Shirov 4 stig (2 v.)
15.10.2010 | 07:58
Magnús Sigurjónsson sigraði á fimmtudagsmóti
Enn áttust tuttugu skákmenn viðá fimmtudagsmóti í TR. Vestfirðingurinn Magnús Sigurjónsson kom, sá og sigraði og var eini taplausi keppandinn en þau Örn Leó og Elsa María fylgdu honum fast eftir allt mótið. Viðureignir Magnúsar við þau tvö voru úrslitaskákirnar í mótinu og þar hafði Magnús betur. Úrslit í gærkvöldi urðu annars sem hér segir:
1 Magnús Sigurjónsson 6.5
2 Örn Leó Jóhannsson 6
3 Elsa María Kristínardóttir 5
4-5 Birkir Karl Sigurðsson 4.5
Eiríkur Örn Brynjarsson 4.5
6-8 Stefán Már Pétursson 4
Jóhannes Lúðvíksson 4
Csaba Daday 4
9-12 Jón Úlfljótsson 3.5
Gunnar Finnsson 3.5
Guðmundur K. Lee 3.5
Páll Snædal Andrason 3.5
13-16 Hörður Aron Hauksson 3
Atli Jóhann Leósson 3
Kristján Þór Sverrisson 3
Vignir Vatnar Stefánsson 3
17 Björgvin Kristbergsson 2.5
18 Skúli Jóhannsson 2
19 Finnur Kr. Finnsson 1
20 Eysteinn Högnason 0
15.10.2010 | 07:57
Einar Kristinn efstur á Hraðskákmóti
úrslit.
1. Einar Kristinn Einarsson 10 vinn.
2-3. Daði Steinn Jónsson 9 vinn.
2-3. Kjartan Guðmundsson 9 vinn.
4. Sverrir Unnarsson 8 vinn.
5. Nökkvi Sverrisson 7 vinn.
6. Karl Gauti Hjaltason 6 vinn.
7. Róbert Aron Eysteinsson 5 vinn.
8. Þórarinn I. Ólafsson 4,5 vinn.
9. Sigurður A. Magnússon 4 vinn.
10. Davíð Már Jóhannesson 2 vinn.
11. Jörgen Freyr Ólafsson 1,5 vinn.
Haustmótið byrjar næstu daga og er enn unnt að skrá sig til þátttöku.
15.10.2010 | 07:55
Áskell og Mikael efstir á opnu húsi
Staðan í mótaröðinni er þá þannig að Áskell er efstur með 22 vinninga, Mikael Jóhann er annar með 19½ vinning og Sigurður Eiríksson er í þriðja sæti með 17½ vinning.
Úrslit í gærkvöldi:
Áskell Örn 11 vinningar
Mikael Jóhann 11
Sigurður Eiríksson 9
Tómas Veigar 8½
Haki Jóhannesson 6
Smári Ólafsson 5½
Ari Friðfinnsson 4
Bragi Pálmason 1
14.10.2010 | 20:42
Kramnik efstur fyrir lokaumferðina í Bilbao - Carlsen vann loks
Kramnik (2780) og Anand (2800) gerðu jafntefli í fimmtu og næstsíðustu umferð Grand Slam Final Masters Bilbao sem fram fór í dag. Carlsen (2826) vann sína fyrstu skák er hann lagði Shirov (2749). Kramnik er efstur fyrir lokaumferðina með 9 stig, Anand er annar með 7 stig og sá eini sem getur náð Kramnik að stigum en þá þarf hann að vinna Carlsen í lokaumferðinni og treysta á að Kramnik vinni ekki Shirov.
Fjórir skákmenn taka þátt í mótinu og veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli. Tefld er tvöföld umferð. Skákirnar hefjast kl. 14:30.Staðan eftir 5. umferð:
- Kramnik 9 stig (3½ v.)
- Anand 7 stig (3 v.)
- Carlsen 5 stig (2 v.)
- Shirov 3 stig (1½ v.)
14.10.2010 | 19:35
SA-pistill um Íslandsmót skákfélaga
Áskell Örn Kárason, formaður Skákfélags Akureyrar, hefur skrifað pistil um gengi félagsins á heimasíðu þess.
14.10.2010 | 09:54
Sverrir efstur á Haustmótinu

Sverrir Þorgeirsson (2223) er efstur með 5 vinninga að lokinni sjöttu umferð Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í gærkveldi. Sverrir gerði jafntefli við Daða Ómarsson (2172) sem er annar með 4½ vinning svo ungu mennirnir eru sem fyrr efstir. Þriðji, með 4 vinninga, er Sigurbjörn Björnsson (2300) eftir sigur á stórmeistaranum Þresti Þórhallssyni (2381) í hörkuskák. Aðrir en þessir virðast vera úr leik í baráttunni um sigur. Stefán Bergsson (2102) er efstur í b-flokki, Páll Sigurðsson (1884) í c-flokki, Páll Andrason (1604) í d-flokki og Grímur Björn Kristinsson í e-flokki. Sjöunda umferð fer fram á föstudag og hefst kl. 19:30.
A-flokkur:
Úrslit 6. umferðar:
Gislason Gudmundur | ½ - ½ | Halldorsson Jon Arni |
Thorhallsson Gylfi | 0 - 1 | Kjartansson Gudmundur |
Omarsson Dadi | ½ - ½ | Thorgeirsson Sverrir |
Bjornsson Sverrir Orn | ½ - ½ | Olafsson Thorvardur |
Thorhallsson Throstur | 0 - 1 | Bjornsson Sigurbjorn |
Staðan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Thorgeirsson Sverrir | 2223 | Haukar | 5 | 2521 | 33 |
2 | Omarsson Dadi | 2172 | TR | 4,5 | 2462 | 34 |
3 | Bjornsson Sigurbjorn | 2300 | Hellir | 4 | 2372 | 8,6 |
4 | Thorhallsson Throstur | 2381 | Bol | 3 | 2229 | -11,9 |
5 | Kjartansson Gudmundur | 2373 | TR | 3 | 2245 | -10,2 |
6 | Halldorsson Jon Arni | 2194 | Fjölnir | 2,5 | 2248 | 5,6 |
7 | Thorhallsson Gylfi | 2200 | SA | 2,5 | 2217 | 1,5 |
8 | Olafsson Thorvardur | 2205 | Haukar | 2 | 2096 | -13,4 |
9 | Gislason Gudmundur | 2346 | Bol | 2 | 2126 | -26,3 |
10 | Bjornsson Sverrir Orn | 2161 | Haukar | 1,5 | 2074 | -9,9 |
Staða efstu manna í b-flokki:
- 1. Stefán Bergsson (2102) 5 v.
- 2. Ögmundur Kristinsson (2050) 4½ v.
- 3. Sævar Bjarnason (2148) 3½ v.
Staða efstu manna í c-flokki:
- 1. Páll Sigurðsson (1884) 5½ v.
- 2. Ingi Tandri Traustason (1808) 4½ v.
- 3. Jon Olav Fivelstad (1853) 3½ v.
Staða efstu manna í d-flokki:
- 1. Páll Andrason (1604) 5 v.
- 2.-5. Snorri Sigurður Karlsson (1585), Birkir Karl Sigurðsson (1466), Guðmundur Kristinn Lee (1553) og Eiríkur Örn Brynjarsson (1650) 4 v.
Staða efstu manna í e-flokki:
- 1. Grímur Björn Kristinsson 6 v.
- 2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 5 v.
- 3. Sóley Lind Pálsdóttir (1060) 4½ v.
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu mótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2010 | 09:34
Grant skákmeistari SSON
Eftir gríðarlega spennandi lokaumferðir í gærkvöldi liggur ljóst fyrir að Grant Grigorian er skákmeistari SSON 2010. Hann tapaði fyrir Ingimundi í fyrstu umferð, gerði síðan jafntefli við Magnús Gunnarsson en vann aðra örugglega og er vel að sigrinum kominn.
Ingimundur tryggði sér annað sætið eftir jafntefli við Magnús Gunnarsson í síðustu umferð, umferð áður lagði hann Erling Jensson sem einnig var í toppbaráttunni, Erlingur lagði síðan Magnús Matt í síðustu umferð og tryggði sér bronsið.
Lokastaðan:
Rank | Name | Rtg | Pts | SB. |
1 | Grantas Grigorianas | 1740 | 7½ | 28,00 |
2 | Ingimundur Sigurmundsson | 1775 | 7 | 28,25 |
3 | Erlingur Jensson | 1690 | 6½ | 22,00 |
4 | Magnús Gunnarsson | 1990 | 5 | 17,75 |
5 | Magnús Matthíasson | 1670 | 5 | 17,25 |
6 | Emil Sigurðsson | 1790 | 4½ | 13,50 |
7 | Úlfhéðinn Sigurmundsson | 1785 | 4 | 13,50 |
8 | Ingvar Örn Birgisson | 1820 | 4 | 10,75 |
9 | Magnús Garðarsson | 1465 | 1½ | 2,00 |
10 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1425 | 0 | 0,00 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2010 | 09:29
Haustmót TV hefst í kvöld
Hið árlega Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja hefst í kvöld. fimmtudag kl. 19:30. Mótið er 7 umferðir og verða tímamörk 1 klst. 30 mín á skák.
Þeir sem ætla að taka þátt skrái sig hjá Gauta (898 1067) eða Sverri (858 8866).
Áætlaðar umferðir verða þessar :
- 1. umferð fimmtudag 14 október
- 2. umferð sunnudag 17 október
- 3. umferð þriðjudag 19 október
- 4. umferð fimmtudag 21 október
- 5. umferð þriðjudag 26 október
- 6. umferð fimmtudag 28 október
- 7. umferð sunnudag 31 október
Frestanir verða tefldar daginn eftir fyrirhugaðan dag og reglur félagsins um frestanir gilda á mótinu.
Skráðir keppendur 13. óktóber
- Einar Kristinn Einarsson
- Kjartan Guðmundsson
- Þórarinn Ingi Ólafsson
- Nökkvi Sverrisson
- Karl Gauti Hjaltason
- Kristófer Gautason
- Stefán Gíslason
- Sverrir Unnarsson
14.10.2010 | 09:26
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer að venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni að Faxafeni 12, og opnar húsið kl. 19.10. Glæsilegur verðlaunapeningur er í boði fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er aðgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Boðið er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar