Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Lenka međ fullt hús eftir ţrjár umferđir í Olomouc

Lenka ađ tafli í OlomoucLenka Ptácníková (2258) sigrađi hollenska FIDE-meistarann Erik Van den Dikkenberg (2107) í ţriđju umferđ opins skákmóts í Olomouc í Tékklandi sem fram fór í gćr.  Lenka hefur fullt hús og er í 1.-10. sćti. 

Í fjórđu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Lenka viđ tékkneska FIDE-meistarann Vojtech Rojicek (2405).

Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku.  Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar.  Lenka er númer 23 í stigaröđ keppenda.

 

 


Howell breskur meistari

Stórmeistarinn David Howell (2614) er breskur meistari en breska meistaramótinu lauk í gćr í Torquay.  Í 2.-3. sćti urđu stórmeistararnir Mark Hebden (2468) og Simon Williams (2527) en ţeir hlutu 8 vinninga.

Heimasíđa mótsins


Lenka sigrađi í 2. umferđ í Olomouc

Lenka Ptácníková (2258) sigrađi hollenska skákmanninn Leo Hovestadt (2062) í 2 umferđ opins skákmóts í Olomouc í Tékklandi sem fram fór í dag.  

Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka viđ hollenska FIDE-meistarann Erik Van den Dikkenberg (2107).

Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku.  Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar.  Lenkna er númer 23 í stigaröđ keppenda.

 

 


Hrađskákkeppni taflfélaga - 1. og 2. umferđ

Búiđ er ađ draga 1. umferđ (15 liđa úrslit) og 2. umferđ (8 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga.  Metţátttaka er á mótinu en alls taka 15 liđ ţátt í keppninni.  Öll liđ sem taka ţátt í 1.-3. deild Íslandsmóts skákfélaga taka ţátt og fara ţarf niđur í 9. sćti í 4. deild á síđasta Íslandsmóti skákfélaga til ađ finna liđ sem ekki tekur ţátt nú. 

Í 1. fyrstu umferđ mćtast (fyrrnefnda liđiđ á heimaleik):

  • Skákfélag Reykjanesbćjar - Taflfélag Vestmannaeyja
  • Taflfélag Bolungarvíkur - Skákdeild KR
  • Víkingaklúbburinn - Taflfélag Garđabćjar
  • Skákdeild Hauka - Taflfélagiđ Mátar
  • Skákfélag Vinjar - Taflfélagiđ Hellir
  • Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákfélag Akureyrar
  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Akraness

Taflfélag Reykjavíkur, núverandi hrađskákmeistarar, komast beint í 2. umferđ.  Fyrstu umferđ á ađ vera lokiđ eigi síđar en 15. ágúst. Akureyringar hafa ţó fengiđ frest til 17. ágúst vegna landskeppninnar viđ Fćreyinga.  

Í 2. umferđ mćtast (fyrrnefnda liđiđ á heimaleik):

  • Fjölnir/TA - Taflfélag Reykjavíkur
  • Vin/Hellir - Haukar/Mátar
  • TB/KR - SR/TV
  • Víkingaklúbburinn/TG - Selfoss/SA

2. umferđ á ađ vera lokiđ eigi síđar en 22. ágúst.

Úrslitum, ásamt einstaklingsúrslitum, skal skilađ til Gunnars Björnssonar í netfangiđ gunnibj@simnet.is eins fljótt og auđiđ er. 

Reglugerđ keppninnar:

1.  Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.

2.  Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar.

3.  Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.

4.  Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags. Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.

5.  Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar.  Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu.

6.  Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást.

7.  Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur eđa kex.

8.  Viđureignirnar skulu fara innan 100 km. radíus frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ.  Úrslitaviđureignin fer ţó fram í Bolungarvík ţann 11. september og er ábyrgst ađ ferđakostnađur verđi greiddur fyrir ađalliđ hvors liđs.   

9.  Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ gunnibj@simnet.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.

10.Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hellis, www.hellir.blog.is , sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is.

11.Mótshaldiđ er í höndum Taflfélagsins Hellis sem sér um framkvćmd mótsins.

 


Lenka vann í fyrstu umferđ í Olomouc

Lenka Ptácníková (2258) sigrađi tékkneska skákmanninn Rudolf Zezula (1843) í fyrstu umferđ opins skákmóts í Olomouc í Tékklandi sem hófst í gćr.

Í dag teflir Lenka viđ Tékkann Leo Hovestadt (2062).

Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku.  Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar.  Lenkna er númer 23 í stigaröđ keppenda.

 

 


Tómas í Máta

Tómas HermannssonTómas Hermannsson (2249) hefur gengiđ til liđs viđ Taflfélagiđ Máta en á síđasta ári tefldi Tómas međ Bolvíkingum. 

Guđmundur í landsliđsflokk

Guđmundur Kjartansson (2356) tekur ţátt í landsliđsflokki Skákţings Íslands sem fram fer á Bolungarvík 1.-11. september nk.  Guđmundur tekur sćti Björns Ţorfinnssonar sem forfallađist.  Međalstig eru 2383 skákstig. 

Međal keppenda eru 2 stórmeistarar, 5 alţjóđlegir meistarar og 4 fjórir FIDE-meistarar.  Sem fyrr er ekki mögulegt ađ ná stórmeistaraáfanga og 6˝ vinning ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

Ađeins einn keppendanna hefur áđur orđiđ Íslandsmeistari en ţađ er Jón Viktor Gunnarsson sem hampađi titlinum áriđ 2000.

Keppendalistinn:

 

Nr.NafnTitillFélagStig
1Henrik DanielsenSMHaukar2473
2Jón Viktor GunnarssonAMBol2462
3Stefán KristjánssonAMBol2462
4Ţröstur ŢórhallssonSM 2433
5Dagur ArngrímssonAMBol2396
6Bragi ŢorfinnssonAMBol2377
7Guđmundur KjartanssonAMTR2356
8Róbert LagermanFMHellir2351
9Guđmundur Gíslason Bol2348
10Davíđ ÓlafssonFMHellir2327
11Ingvar Ţór JóhannessonFMHellir2323
12Sigurbjörn BjörnssonFMHellir2287
 Međalstig

2383

 

 


Aronian sigrađi í Mainz

Levon AronianArmenski stórmeistarinn Levon Aronian (2768) sigrađi á Grenkeleasing-mótinu sem lauk í Mainz í dag.  Anand sigrađi rússneska stórmeistarann Ian Nepomniachtchi (2632) í úrslitaeinvígi í dag.  Í gćr kepptu fjórir skákmenn hverjir 2 kćmust áfram og vakti ţar athygli ađ Nepomniachtchi sló ţar viđ sjálfum heimsmeistaranum Anand (2788).  Aserski stórmeistarinn Mamedyarov (2717) sigrađi á Ordix-mótinu, sem er sterkt atskákmót og bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamuru (2710) sigrađi á Slembiskákmóti sem fram fór samhliđa.

Ađalmótiđ:

  • 1. Aronian (2768) 4,5 v. af 6
  • 2. Nepomniachtchi (2632) 3,5 v.
  • 3. Anand (2788) 2,5 v.
  • 4. Naiditsch (2697) 1,5 v.

Aronian sigrađi Nepomniachtchi 3-1 í einvígi tveggja efstu manna.

Ordix-mótiđ:

  • 1. Mamedyarov (2717) 10 v. af 11
  • 2.-4. Naiditsch (2697), Akopian (2712) og Gashimov (2740) 9,5 v.

Alls tóku 694 skákmenn ţátt.

Fischer-Slembiskák:

  • 1.-2. Aronian (2768) og Nakamura (2710) 4 v. af 6
  • 3,-4. Bologan (2689) og Movsesian (2716) 2 v.

Nakamura sigrađi Aronian 3,5-0,5 í úrslitaeinvígi tveggja efstu manna.

Heimasíđa mótsins


Úrslit á Unglingalandsmóti UMFÍ

Úrslit í skákkeppni Unglingalandsmóts 2009 fór fram í dag á Sauđárkróki.  Alls tók 21 keppandi ţátt í mótinu og var teflt í einum flokki.

Úrslit eftir flokkum voru eftirfarandi:

15-16 ára strákar

1. Jóhann Óli Eiđsson - UMSB - 5 v.
2. Jón Óskar Jóhannesson HSK - 3 v.

15-16 ára stúlkur

1. Elisa Marie Valjaots - UFA - 5 v.
2. Auđur Eiđsdóttir - UMSB - 4 v.

13-14 ára strákar

1. Mikael Jóhann Karlsson - UFA - 7 v.
2. Hjörtur Snćr Jónsson - UFA - 4 ˝ v.
3. Emil Sigurđsson - HSK - 4 ˝ v.

Jafn ţeim ađ vinningum var Hersteinn Hreiđarson UFA, en eftir stigaútreikning reyndist hann í 4. sćti.

13-14 ára stelpur

1. Hulda Rún Finnbogadóttir - UMSB - 4 v.
2. Alda Björk Egilsdóttir - UMSK - 3 v.
3. Hulda Vilhjálmsdóttir - UMSE - 3 v (3. sćti eftir stigaútreikning)

11-12 ára strákar

1. Snorri Hallgrímsson - HSŢ - 4 ˝ v
2. Arnţór Ingi Ingvason - Keflavík - 4 v
3. Hjörtur Smári Sigurđsson - HSŢ - 2 v .

Jafn Hirti ađ vinningum var Eysteinn Hrafnkelsson en reyndist í 4. sćti eftir stigaútreikning.

Ţađ var Skákfélag Sauđárkróki sem bar ábyrgđ á mótshaldinu.  


Guđmundur gerđi jafntefli í lokaumferđinni

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) gerđi sitt eina jafntefli í níundu og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag.  Andstćđingur hans í lokaumferđinni var rússneski stórmeistarinn Alexander Potapov (2461).  Guđmundur hlaut 5,5 vinning og endađi í 46.-83. sćti.  Árangur hans á mótinu samsvarađi 2536 skákstigum og hćkkađi hann um heil 33 stig fyrir frammistöđu sína og verđur međ um 2413 skákstig á nćsta stigalista.  

Efstur međ 8 vinninga varđ úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2623).   Alls taka 294 skákmenn ţátt í efsta flokki.  Ţar á međal eru 26 stórmeistarar og 74 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er nr.  109 í stigaröđinni. 


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband