Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur í landsliđsflokk

Guđmundur Kjartansson (2356) tekur ţátt í landsliđsflokki Skákţings Íslands sem fram fer á Bolungarvík 1.-11. september nk.  Guđmundur tekur sćti Björns Ţorfinnssonar sem forfallađist.  Međalstig eru 2383 skákstig. 

Međal keppenda eru 2 stórmeistarar, 5 alţjóđlegir meistarar og 4 fjórir FIDE-meistarar.  Sem fyrr er ekki mögulegt ađ ná stórmeistaraáfanga og 6˝ vinning ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

Ađeins einn keppendanna hefur áđur orđiđ Íslandsmeistari en ţađ er Jón Viktor Gunnarsson sem hampađi titlinum áriđ 2000.

Keppendalistinn:

 

Nr.NafnTitillFélagStig
1Henrik DanielsenSMHaukar2473
2Jón Viktor GunnarssonAMBol2462
3Stefán KristjánssonAMBol2462
4Ţröstur ŢórhallssonSM 2433
5Dagur ArngrímssonAMBol2396
6Bragi ŢorfinnssonAMBol2377
7Guđmundur KjartanssonAMTR2356
8Róbert LagermanFMHellir2351
9Guđmundur Gíslason Bol2348
10Davíđ ÓlafssonFMHellir2327
11Ingvar Ţór JóhannessonFMHellir2323
12Sigurbjörn BjörnssonFMHellir2287
 Međalstig

2383

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8766075

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband