Leita í fréttum mbl.is

Aronian sigrađi í Mainz

Levon AronianArmenski stórmeistarinn Levon Aronian (2768) sigrađi á Grenkeleasing-mótinu sem lauk í Mainz í dag.  Anand sigrađi rússneska stórmeistarann Ian Nepomniachtchi (2632) í úrslitaeinvígi í dag.  Í gćr kepptu fjórir skákmenn hverjir 2 kćmust áfram og vakti ţar athygli ađ Nepomniachtchi sló ţar viđ sjálfum heimsmeistaranum Anand (2788).  Aserski stórmeistarinn Mamedyarov (2717) sigrađi á Ordix-mótinu, sem er sterkt atskákmót og bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamuru (2710) sigrađi á Slembiskákmóti sem fram fór samhliđa.

Ađalmótiđ:

  • 1. Aronian (2768) 4,5 v. af 6
  • 2. Nepomniachtchi (2632) 3,5 v.
  • 3. Anand (2788) 2,5 v.
  • 4. Naiditsch (2697) 1,5 v.

Aronian sigrađi Nepomniachtchi 3-1 í einvígi tveggja efstu manna.

Ordix-mótiđ:

  • 1. Mamedyarov (2717) 10 v. af 11
  • 2.-4. Naiditsch (2697), Akopian (2712) og Gashimov (2740) 9,5 v.

Alls tóku 694 skákmenn ţátt.

Fischer-Slembiskák:

  • 1.-2. Aronian (2768) og Nakamura (2710) 4 v. af 6
  • 3,-4. Bologan (2689) og Movsesian (2716) 2 v.

Nakamura sigrađi Aronian 3,5-0,5 í úrslitaeinvígi tveggja efstu manna.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband