Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009
12.8.2009 | 16:48
Áskorendaflokkur Skákţing Íslands
Dagskrá:
- Laugardagur 29. ágúst kl. 13.00 1. umferđ
- Laugardagur 29. ágúst kl. 19.00 2. umferđ
- Sunnudagur 30. ágúst kl. 13.00 3. umferđ
- Ţriđjudagur 1. sept. kl. 18.00 4. umferđ
- Miđvikudagur 2. sept. kl. 18.00 5. umferđ
- Fimmtudagur 3. sept. kl. 18.00 6. umferđ
- Laugardagur 5. sept. kl. 11.00 7. umferđ
- Laugardagur 5. sept. kl. 18.00 8. umferđ
- Sunnudagur 6. sept kl. 13.00 9. umferđ
Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 50.000.-
- 2. 30.000.-
- 3. 20.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 10.000.-
- U-1600 stigum 10.000.-
- U-16 ára 10.000.-
- Kvennaverđlaun 10.000.-
- Fl. stigalausra 10.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráning fer fram á Skák.is. Einnig er hćgt ađ skrá sig í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 26. ágúst 2009.
12.8.2009 | 09:28
Borgarskákmótiđ fer fram 18. ágúst
Borgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.blog.is. Upplýsingar um skráđa keppendur má hér.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 24. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Ţröstur Ţórhallsson, sem ţá tefldi fyrir ÍSTAK. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2009 | 23:53
Eyjamenn lögđu Reyknesinga
Fyrsta viđureign Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í kvöld en ţá lögđu Eyjamenn sveit Reyknesinga nokkuđ örugglega ađ velli, 44˝-27˝, en stađan í hálfleik var 20˝-15˝. Viđureignin fór fram í Glóđinni í Keflavík. Tómas Björnsson stóđ sig best gestanna en Björgvin Jónsson var bestur heimamanna. Eyjamenn mćta sigurvegurunum í viđureign Bolvíkinga og KR-inga í átta liđa úrslitum.
Einstaklingsúrslit
Liđ SR:
Björgvin Jónsson 9,5
Jóhann Ingvason 4,5
Haukur Bergmann 6
Ólafur Í. Hannesson 3
Guđmundur Sigurjónsson 3,5
Pálmar Breiđfjörđ 0/5
Sigurđur H. Jónsson 1/7
Liđ TV:
Sćvar Bjarnason 8
Tómas Björnsson 10,5
Björn Freyr Björnsson 8,5
Einar K. Einarsson 9,5
Bjarni Hjartarson 5
Kjartan Guđmundsson 3
11.8.2009 | 21:44
Lenka vann í sjöundu umferđ
Lenka Ptácníková (2258) vann Slóvakann Ladislav Galvanek (2129) í sjöundu umferđ skákmótsins í Olomouc sem fram fór í dag. Lenka hefur nú 5 vinninga og er í 10.-22. sćti.
Tékkneski alţjóđlegi meistarinn Stephan Zilka (2466) er efstur međ fullt hús.
Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku. Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar. Lenka er númer 23 í stigaröđ keppenda.
11.8.2009 | 14:24
Tap gegn Fćreyingum
Fćreyingar sigruđu Íslendinga í landskeppni sem fram fór í Fćreyjum 9. og 10. ágúst sl. Í seinni umferđinni, sem fram fór í Ţórshöfn, unnu Fćreyingar 5-3 sigur og samtals 9-7. Jón Ţ. Ţór og Tómas Veigar Sigurđarson unnu í sínum skákum. Tómas stóđ sig reyndar best okkar manna en hann var sá eini sem fékk fullt hús. Jón Ţ. Ţór fékk 1˝ vinning en ađrir minna.
Ţetta var sextánda viđureign ţjóđanna og er stađan 11-5 fyrir okkur. Ţađ er Skákfélag Akureyrar og Skáksambands Austurlands sem hafa stađiđ ađ keppninni fyrir hönd Íslands.
Úrslit seinni umferđarinnar:
Borđ | Fćreyjar | Stig | Úrslit | Ísland | Stig |
1 | IM Helgi Dam Ziska | 2416 | 1 -0 | Áskell Řrn Kárason | 2248 |
2 | Sjúrđur Thorsteinsson | 2093 | ˝ - ˝ | Bjřrn Ívar Karlsson | 2200 |
3 | Finnbjřrn Vang | 2078 | 1 - 0 | Ţór Valtýsson | 2102 |
4 | Herluf Hansen | 2071 | 0 - 1 | Jón Ţ Ţór | 2205 |
5 | Rógvi Egilstoft Nielsen | 1954 | 1 - 0 | Sigurđur Arnarson | 2066 |
6 | Torkil Nielsen | 2084 | ˝ - ˝ | Viđar Jónsson | 2093 |
7 | Hjalti Toftum Jógvansson | 1846 | 1 - 0 | Sigurđur Eiríksson | 1918 |
8 | Sigurd Justinussen |
| 0 - 1 | Tómas Veigar Sigurđarson | 2034 |
Á heimsíđu fćreyska sambandsins segir:
Talan gjřrdist um sera tćtta og spennandi uppgerđ. Eftir at Sigurd hevđi tapt sítt talv, javnađi Hjalti í spennandi taktiskum talvi. Nakađ seinni snávađi Herluf, har javnleikur átti at veriđ vísur. Torkil var í undirkantinum mest sum alt talviđ, men tryggjađi hegnisliga javnleik, har mótstřđumađurin hevđi 2 frífinnur ímóti riddara. Sjúrđur var ongantíđ í vanda og fekk javnt. Finnbjřrn vann sera tryggan sigur.
Eftir sótu Helgi og Rógvi í avgerandi talvum. Viđ einslittum bispum, men viđ betri finnustřđu, hálađi Helgi hegnisliga sigurin heim. Ein javnleikur til Rógva, og sigurin var komin til hřldar. Men Sigurdur Arnason legđi nógv fyri, til tess at vinna og harviđ javna út. Viđ samanhangandi finnum og 2 rókum, ímóti Frúgv og róki hjá Rógva, gjřrdist talviđ sera drúgvt. Střđan var ivaleyst ikki meira enn til javnleik, men telvađir vórđu heilir 123 leikir og eftir 5˝ tíma, mátti Sigurdur leggja kongin - kongurin var í mátneti.
Týskvřldiđ kl. 19.00 verđur snartalv á skránni ímóti Íslendsku gestunum í Hřlum Havnar Telvingarfelags.
Og um keppnina held segir ţar:
Fřroyska talvlandsliđiđ vann 5 - 3 á Íslandi, tá seinni dysturin varđ telvađur mánakvřldiđ. Harviđ vunnu Fřroyar samanlagt 9 - 7, nú fyrri dysturin, sum varđ telvađur sunnudagin í Klaksvík, endađi viđ javnleiki 4 - 4.
Hetta er 16. ferđ, at talvdysturin millum Fřroyar og Ísland verđur telvdur síđani 1978, har íslendska liđiđ er mannađ viđ telvarum úr Eystur- og Norđurlandinum. Telvađ verđur annađ hvřrt ár. Ísland hevur sum oftast ligiđ omaná í orrustuni. Střđan er nú 11 - 5 til Ísland. Seinast Fřroyar vunnu var í 2001, so talan gjřrdist um ein frálíkan og sera kćrkomnan sigur til okkara menn.
Frálíkt úrslit í kjalavřrrinum av, at Fřroyar fyrr í summar vann Gull, sum besta smátjóđin í talvi í Evropa.
10.8.2009 | 23:26
Lenka tapađi í sjöttu umferđ í Olomouc
Lenka Ptácníková (2258) tapađi fyrir hvít-rússneska stórmeistaranum Sergey Kasparov (2487) í sjöttu umferđ alţjóđlegs skákmóts í Olomouc í Tékklandi. Lenka hefur 4 vinninga og er í 20.-42. sćti
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka viđ Slóvakann Ladislav Galvanek (2129)..
Tékkneski alţjóđlegi meistarinn Stephan Zilka (2466) er efstur međ fullt hús.
Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku. Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar. Lenka er númer 23 í stigaröđ keppenda.
9.8.2009 | 19:51
Jafnt gegn Fćreyingum í Landsdysti
Fyrri hluti landskeppni viđ Fćreyinga fór fram í dag í Klaksvík. Úrslit urđu 4-4 og unnu "nýliđarnir" Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar Sigurđarson í sínum skákum. Síđari hlutinn fer fram á morgun og fer hann fram í Ţórshöfn.
Úrslit 1. umferđar:
Fćreyjar | Stig | Úrslit | Ísland | Stig |
IM Helgi Dam Ziska | 2416 | 1 -0 | Áskell Řrn Kárason | 2248 |
FM Carl Eli Nolsře Samuelsen | 2294 | ˝ - ˝ | Bjřrn Ívar Karlsson | 2200 |
Sjúrđur Thorsteinsson | 2093 | ˝ - ˝ | Ţór Valtýsson | 2102 |
Finnbjřrn Vang | 2078 | ˝ - ˝ | Jón Ţ Ţór | 2205 |
Herluf Hansen | 2071 | 0 - 1 | Sigurđur Arnarson | 2066 |
Rógvi Egilstoft Nielsen | 1954 | 1 - 0 | Viđar Jónsson | 2093 |
Torkil Nielsen | 2084 | ˝ - ˝ | Sigurđur Eiríksson | 1918 |
Hjalti Toftum Jógvansson | 1846 | 0 - 1 | Tómas Veigar Sigurđarson | 2034 |
Fćreyska skáksambandiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2009 | 19:43
Lenka sigrađi í fimmtu umferđ í Olomouc - mćtir Kasparov á morgun
Lenka Ptácníková (2258) vann Pólverjann Marcin Chojnowski (2122) í fimmtu umferđ skákmótsins í Olomouc sem fram fór í dag. Lenka hefur 4 vinninga og er 5.-17. sćti.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka viđ hvít-rússneska stórmeistarann Sergey Kasparov (2487).
Tékkneski alţjóđlegi meistarinn Stephan Zilka (2466) er efstur međ fullt hús.
Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku. Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar. Lenka er númer 23 í stigaröđ keppenda.
Spil og leikir | Breytt 11.8.2009 kl. 13:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
9.8.2009 | 16:13
Leko og Cheparinov byrja vel í Jermuk
Ungverjinn Peter Leko (2756) og Búlgarinn Ivan Cherarinov (2678) voru einu sigurvegararnir í fyrstu umferđ FIDE Grand Prix mótsins sem hófst í Jermuk í Armeníu í dag.
Úrslit 1. umferđar:
Inarkiev Ernesto | 2675 | 0 - 1 | Leko Peter | 2756 |
Ivanchuk Vassily | 2703 | ˝ - ˝ | Aronian Levon | 2768 |
Alekseev Evgeny | 2714 | ˝ - ˝ | Akopian Vladimir | 2712 |
Cheparinov Ivan | 2678 | 1 - 0 | Jakovenko Dmitry | 2760 |
Kamsky Gata | 2717 | ˝ - ˝ | Bacrot Etienne | 2721 |
Kasimdzhanov Rustam | 2672 | ˝ - ˝ | Karjakin Sergey | 2717 |
Gelfand Boris | 2755 | ˝ - ˝ | Eljanov Pavel | 2716 |
Skákirnar byrja kl. 11 á morganna og hćgt ađ horfa á ţćr beint.
9.8.2009 | 12:15
Lenka tapađi í fjórđu umferđ
Lenka Ptácníková (2258) tapađi fyrir tékkneska FIDE-meistarann Vojtech Rojicek (2405) í fjórđu umferđ opins móts í Olomouc í Tékklandi sem fram fór í morgun. Lenka hefur 3 vinninga.
Í fimmtu umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Lenka viđ Pólverjann Marcin Chojnowski (2122).
Alls taka 175 skákmenn ţátt í flokki Lenku. Ţar af 2 stórmeistarar, 2 stórmeistarar kvenna og 10 alţjóđlegir meistarar. Lenka er númer 23 í stigaröđ keppenda.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar