Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Jón Viktor vann í 3. umferđ - Dagur í hópi efstu manna.

Jón Viktor ađ tafli í BelgradAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2462) sigrađi kanadíska FIDE-meistarann Sylvain Barbeau (2357) í 3. umferđ meistaramóts Quebec sem fram fór í Montreal í Kanada í gćrkvöldi.  Dagur Arngrímsson (2396) gerđi jafntefli viđ makedónska stórmeistarann Nikola Mitkov (2526).  Dagur hefur 2 vinninga og hefur teflt viđ stórmeistara í öllum umferđum.  Jón Viktur hefur 1,5 vinning og Björn Ţorfinnsson (2395) tapađi fyrir stigahćsta keppenda mótsins, georgíska stórmeistaranum, Merab Gagunashvili (2575) og hefur hálfan vinning.

Í 4. umferđ, sem fram fer í kvöld teflir Dagur viđ úkraínska stórmeistarann Yaroslav Zherebukh (2541), Jón Viktor viđ belgíska stórmeistarann Vladimir Malaniuk og Björn viđ Spánverjann Renier Castellanos (2453).

Skák Dags verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og skákin kl. 22 í kvöld. 

Efstur međ fullt hús er kanadíski stórmeistarinn Batoer Sambovev (2491) og annar međ 2,5 vinning er makedónski stórmeistarinn Vladimir Georgiev (2540)

Alls tekur 21 skákmađur ţátt í efsta flokki.  Ţar af eru 10 stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar.  Semsagt afar sterkt skákmót.


Dagur og Björn gerđu jafntefli í 2. umferđ í Quebec

BjörnAlţjóđlegu meistararnir Dagur Arngrímsson (2396) og Björn Ţorfinnsso (2395) gerđu báđir jafntefli í 2. umferđ meistaramóts Quebec sem fór í dag.  Dagur viđ rússneska stórmeistarann Vadim Malakhatko (2570) og Björn viđ Sylvain Barbeau (2357).  Jón Viktor Gunnarsson (2462) tapađi fyrir stórmeistaranum Nikola Mitkov (2526).  Dagur er í beinni útsendingu og er hćgt ađ fylgjast međ skák beint á vefsíđu mótsins.

Dagur hefur 1,5 vinning og er í 2.-6. sćti, Jón Viktor og Björn hafa 0,5 vinning og eru 16.-20. sćti.

Í 3. umferđ, sem nú er gangi teflir Dagur viđ Mitkov eins og áđur sagđi, Björn viđ stórmeistarann Merab Gagunashvili (2574) og Jón Viktor viđ Barbeau.  



Bragi međ fullt hús eftir 3 umferđir á Politiken Cup

Bragi ŢorfinnssonAlţjóđlegi meistarinn, Bragi Ţorfinnsson (2377), Dađi Ómarsson (2091), Ólafur Gísli Jónsson (1899) unnu allir sínar skákir í 3. umferđ Politiken Cup.  Bragi er međal ţeirra 24 skákamanna sem hafa fullt hús vinninga.  Bjarni Jens Kristinsson (1985) gerđi jafntefli og Atli Antonsson (1720) tapađi.

Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Bragi viđ sćnska stórmeistarann Jonny Hector (2554).  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 11.

Stađa íslensku skákmannana:

  • 1.-24. Bragi Ţorfinnsson 3 v.
  • 47.-129. Dađi Ómarsson og Ólafur Gísli Jónsson 2 v.
  • 130.-177. Bjarni Jens Kristinsson 1,5 v.
  • 264.-285. Atli Antonsson 0,5 v.

Alls taka 307 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 17 FIDE-meistarar. 


Guđmundur međ stórmeistaraáfanga!

InGuđmundur Kjartansson ađ tafli í Búdapest

FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Mark Hebden (2468) í níundu og síđustu umferđ skoska meistaramótsins sem lauk í Edinborg í dag.  Ţar međ krćkti Guđmundur sér í sinn fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli en hann fékk 6,5 vinning í 9 skákum og ţar af 4,5 í 6 skákum gegn stórmeisturum og hćkkar um 42 skákstig fyrir frammistöđu sína. Guđmundur endađi í 4.-8. sćti.

Stórglćsilegur árangur hjá Guđmundi sem fyrr í sumar náđi sínum síđasta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Skammt stórra á högga á milli hjá Guđmundi!

Guđmundur hefur eftir mótin í sumar um 2380 skákstig og vantar ţví um 20 stig til viđbótar til ađ verđa útnefndur alţjóđlegur meistari. 

Aron Ingi Óskarsson (1876) vann Skotann Andrew McHarg (1586) og hlaut 3,5 vinning.

Sigurvegari mótsins var indverski stórmeistarinn A. Arun Prasad (2556) sem fékk 7,5 vinning.  Tapađi ađeins fyrir Guđmundi!  FIDE-meistarinn Iain Gurley (2349) varđ skoskur meistari en hann var efstur Skota.

Guđmundur er 13. stigahćsti keppandi á mótinu en alls tefla 88 skákmenn í efsta flokki.  Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462).  Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.

Dagur í beinni frá Quebec

Dagur Arngrímsson ađ tafli í Búdapest

Skák Dags Arngrímsson (2396) viđ rússneska stórmeistarann Vadim Malakhatko (2570) á Quebec-meistaramótinu er sýnd beint á vefsíđu mótsins.

Jón Viktor Gunnarsson (2462) teflir viđ Nikola Mitkov (2526) og Björn Ţorfinnsson (2396) teflir viđ Sylvain Barbeau (2357).


Bragi međ fullt hús eftir 2 umferđir á Politiken Cup

Bragi ŢorfinnssonBragi Ţorfinnsson (2377) er međal ţeirra sem hafa 2 vinninga eftir 2 umferđir á Politiken Cup.  Auk Braga sigruđu Bjarni Jens Kristinsson (1985) og Ólafur Gísli Jónsson (1899) í sínum skákum og hafa 1 vinning ásamt Dađa Ómarsson (2091) sem tapađi.  Atli Antonsson (1720) gerđi jafntefli og hefur hálfan vinning.  Ţriđja umferđ fer fram síđar í dag.  

Alls taka 307 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 17 FIDE-meistarar. 

Heimasíđa mótsins

Dagur vann stórmeistara í fyrstu umferđ í Quebec

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2396) sigrađi króatíska stórmeistarann Alojzije Jankovic (2549) í fyrstu umferđ meistaramóts Quebec sem hófst í kvöld í Montreal í Kanada.  Jón Viktor Gunnarsson (2462) gerđi jafntefli viđ, stigahćsta keppanda mótsins, georgíska stórmeistarann, Merab Gagunashvili (2574).  Björn Ţorfinnsson (2395) tapađi fyrir úkraínska stórmeistaranum Yaroslav Zherbukh (2541).

Heimasíđa mótsins


Guđmundur vann McNab!

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í EdinborgFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) heldur áfram ađ brillera á skoska meistaramótinu.   Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í dag, vann hann skoska stórmeistarann Colin McNab (2474) og hefur nú fengiđ 4 vinninga í sex skákum gegn stórmeisturum og er í 4.-5. sćti međ 6 vinninga fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun.

Árangur Guđmundar samsvarar 2607 skákstigum sem samsvarar stórmeistaraáfanga og er 40 stigaplús fyrir lokaumferđina. 

Í lokaumferđinni mćtir Guđmundur enska stórmeistaranum Mark Hebden (2468).  Skákin hefst kl. 13 og verđur í beinni útsendingu á vef mótsins eins og skákir Guđmundar hingađ til.   Geri Guđmundur jafntefli nćr hann sínum fyrsta stórmeistaraáfanga samkvćmt lauslegri rannsókn ritstjóra.   

Efstir međ 6,5 vinning eru indversku stórmeistarnir S. Arun Prasad (2556) og Magesh Chandran Panchanath (2493) og svo áđurnefndur Hebden. 

Aron Ingi Óskarsson (1876) gerđi jafntefli viđ Skotann James Macrae (1876) og hefur 2,5 vinning.

Guđmundur er 13. stigahćsti keppandi á mótinu en alls tefla 88 skákmenn í efsta flokki.  Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462).  Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.

Bragi og Dađi unnu í fyrstu umferđ í Politiken Cup

Dađi ÓmarssonBragi Ţorfinnsson (2377) og Dađi Ómarsson (2091) unnu báđir sínar skákir í fyrstu umferđ Politiken Cup sem fram fór í Kaupmannahöfn í dag.  Bjarni Jens Kristinsson (1985), Ólafur Gísli Jónsson (1899) og Atli Antonsson (1720) töpuđu hins vegar.   Mikill styrkleikamunur var í öllum viđureignum dagsins og ţví öll úrslitin eftir bókinni.

Tvćr umferđir eru tefldar á morgun.

Heimasíđa mótsins


Hannes vann í lokaumferđinni og endađi í 3. sćti

Hannes ađ tafli í Lúx2Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2580) vann spćnska alţjóđlega meistarann David Larion Nieto (2462) í níundu og síđustu umferđ opins móts í Malaga á Spáni sem er ađ klárast.  Hannes hlaut 6˝ vinningi og endađi í 3.-9. sćti og ţví 3. á stigum á en Spáni skiptast verđlaun ekki efstir stigum heldur fékk Hannes ţau óskipt.   

Frammistađa Hannes samsvarađi 2532 skákstigum og lćkkar hann um 2 stig á mótinu.  

Sigurvegerar mótsins eru serbneski stórmeistarinn Dragan Paunovic (2519) og spćnski FIDE-meistarinn Jeses Garrido Dominguez (2301).

Alls tóku 104 skákmenn í mótinu og ţar af 13 stórmeistarar og 8 alţjóđlegir meistarar.  Hannes var ţriđji stigahćstur keppenda. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765590

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband