Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor vann í 3. umferđ - Dagur í hópi efstu manna.

Jón Viktor ađ tafli í BelgradAlţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2462) sigrađi kanadíska FIDE-meistarann Sylvain Barbeau (2357) í 3. umferđ meistaramóts Quebec sem fram fór í Montreal í Kanada í gćrkvöldi.  Dagur Arngrímsson (2396) gerđi jafntefli viđ makedónska stórmeistarann Nikola Mitkov (2526).  Dagur hefur 2 vinninga og hefur teflt viđ stórmeistara í öllum umferđum.  Jón Viktur hefur 1,5 vinning og Björn Ţorfinnsson (2395) tapađi fyrir stigahćsta keppenda mótsins, georgíska stórmeistaranum, Merab Gagunashvili (2575) og hefur hálfan vinning.

Í 4. umferđ, sem fram fer í kvöld teflir Dagur viđ úkraínska stórmeistarann Yaroslav Zherebukh (2541), Jón Viktor viđ belgíska stórmeistarann Vladimir Malaniuk og Björn viđ Spánverjann Renier Castellanos (2453).

Skák Dags verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og skákin kl. 22 í kvöld. 

Efstur međ fullt hús er kanadíski stórmeistarinn Batoer Sambovev (2491) og annar međ 2,5 vinning er makedónski stórmeistarinn Vladimir Georgiev (2540)

Alls tekur 21 skákmađur ţátt í efsta flokki.  Ţar af eru 10 stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar.  Semsagt afar sterkt skákmót.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8766003

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband