Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ stórmeistaraáfanga!

InGuđmundur Kjartansson ađ tafli í Búdapest

FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2356) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Mark Hebden (2468) í níundu og síđustu umferđ skoska meistaramótsins sem lauk í Edinborg í dag.  Ţar međ krćkti Guđmundur sér í sinn fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli en hann fékk 6,5 vinning í 9 skákum og ţar af 4,5 í 6 skákum gegn stórmeisturum og hćkkar um 42 skákstig fyrir frammistöđu sína. Guđmundur endađi í 4.-8. sćti.

Stórglćsilegur árangur hjá Guđmundi sem fyrr í sumar náđi sínum síđasta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Skammt stórra á högga á milli hjá Guđmundi!

Guđmundur hefur eftir mótin í sumar um 2380 skákstig og vantar ţví um 20 stig til viđbótar til ađ verđa útnefndur alţjóđlegur meistari. 

Aron Ingi Óskarsson (1876) vann Skotann Andrew McHarg (1586) og hlaut 3,5 vinning.

Sigurvegari mótsins var indverski stórmeistarinn A. Arun Prasad (2556) sem fékk 7,5 vinning.  Tapađi ađeins fyrir Guđmundi!  FIDE-meistarinn Iain Gurley (2349) varđ skoskur meistari en hann var efstur Skota.

Guđmundur er 13. stigahćsti keppandi á mótinu en alls tefla 88 skákmenn í efsta flokki.  Međal annarra keppenda má nefna skosku stórmeistarana Jonathan Rowson (2591), Kati Arakhamia-Grant (2506), Paul Motwani (2503), Colin McNab (2474) og John Shaw (2462).  Alls taka 10 stórmeistarar ţátt, 1 alţjóđlegur meistari og 8 FIDE-meistarar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.6.): 1
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8766003

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband