Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Skákţing Norđlendinga 2009

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ í Íţróttahöllinni á Akureyri helgina 12-14. júní nk. Tefldar verđa 4 umferđir međ atskákfyrirkomulagi á föstudagskvöldi. Tvćr kappskákir á laugardegi og ein á sunnudegi. Ađ loknu skákmótinu verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga.

Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöld međ 25 mínútna skákum í 1. - 4. umferđ.   Tímamörk í 5.-7. umferđ eru 90 mínútur + 30 sekúndur viđbótartíma á hvern leik.  Keppnisgjald kr. 2000.-

Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ árlega frá árinu 1935, og hafa eftirtaldir unniđ titilinn oftast. Gylfi Ţórhallsson og Rúnar Sigurpálsson sjö sinnum, Jón Ţorsteinsson, Jónas Halldórsson og Júlíus Bogason fimm sinnum.  Núverandi skákmeistari er Stefán Bergsson.

Ulker Gasanova hefur orđiđ oftast skákmeistari kvenna, fimm sinnum, Sveinfríđur Halldórsdóttir og Ţorbjörg Lilja Ţórsdóttir 4. sinnum.  Arnfríđur Friđriksdóttir og Anna Kristín Ţórhallsdóttir ţrisvar sinnum. Núverandi skákmeistari kvenna er Ulker Gasanova.

Rúnar Sigurpálsson hefur lang oftast orđiđ hrađskákmeistari Norđlendinga eđa alls tólf sinnum. Áskell Örn Kárason hefur síđustu tvö ár unniđ titilinn.


Dagur Andri og Dagur skólaskákmeistarar Reykjavíkur

Skákmót 27.04.09 005Dagur Andri Friđgeirsson er skólaskákmeistari Reykjavíkur í eldri flokki en hann sigrađi á mótinu sem fram fór í gćrkveldi.  Annar varđ Hörđur Aron Hauksson sem jafnframt tryggir sér keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri um nćstu helgi.  Dagur Kjartansson og Brynjar Steingrímsson urđu jafnir í mark í yngri flokki en Dagur var úrskurđađur sigurvegari eftir stigaútreikning.  Báđir fá ţeir keppnisrétt á Landsmótinu. Skákmót 27.04.09 034

 

 

 

 

 

 

Lokastađan í eldri flokki:

 

1   Dagur Andri Friđgeirsson,  Seljaskóli 6        10.5  17.0   21.0  
2   Hörđur Aron Hauksson,      Rimaskóli  5        12.0  19.0   17.0  
3   Mikael Luis Gunnlaugsson,  Hagaskóli  4        12.5  19.5   12.0  
4   Jóhann Bernhard,           Hliđaskóli 3.5       9.0  15.0   12.5 
5-6  Atli Már Arnarsson,        Engjaskóli 3        14.0  21.5   13.0      
Friđrik Húni Friđriksson,  Hlíđakóli  3        12.5  19.5   11.0 
7-8  Arnar Óli Björnsson,       Engjaskóli 2        11.5  19.0    6.0      
Bjarni Magnús Erlendsson,  Hagaskóli  2        11.0  18.0    7.0  
9   Kristján Helgi Magnússon,  Hlíđaskóli 1.5      12.0  18.5    5.5

 

Lokastađan í yngri flokki:

 

Place Name                         Club                       Score M-Buch. Buch. Progr.

 1-2  Dagur Kjartansson,           Hólabrekkuskóli 7 bekkur   6        23.5  31.5   23.5
      Brynjar Steingrímsson,       Hólabrekkuskóli 7. bekkur  6        23.0  30.5   27.0
  3   Hrund Hauksdóttir,           Rimaskóli 7. bekkur        5.5      21.0  29.0   21.5
 4-6  Jón Trausti Harđarson,       Rimaskóli 6. bekkur        5        23.0  32.0   20.5
      Dagur Ragnarsson,            Rimaskóli 6. bekkur B      5        21.0  30.0   20.0
      Fannar Dan Vignisson,        Hólabrekkuskóli 7. bekkur  5        20.5  28.5   19.0
 7-8  Oliver Aron Jóhannesson,     Rimaskóli 5. bekkur        4.5      22.5  30.0   21.5
      Aldís Birta Gautadóttir,     Engjaskóli 5. bekkur       4.5      17.5  25.0   15.5
9-13  Patrekur Ţórsson,            Rimaskóli 6. bekkur        4        19.0  27.5   17.0
      Andri Jökulsson,             Rimaskóli 6. bekkur        4        19.0  26.0   15.0
      Stefán Már Helgason,         Hólabrekkuskóli 7. bekkur  4        18.0  26.5   18.0
      Kristófer Jóel Jóhannesso,   Rimaskóli 4. bekkur        4        17.5  24.5   15.0
      Mías Ólafsson,               Vesturbćjarskóli 4. bekkur 4        17.5  23.0   15.0
14-18 Sćvar Atli Magnússon,        Hólabrekkuskóli 3. bekkur  3.5      21.0  30.0   18.0
      Elmar Oliver Finnsson,       Hólabrekkuskói 7. bekkur   3.5      20.0  28.5   16.0
      Guđmundur Freyr Magnússon,   Hólabrekkuskóli 7.  bekkur 3.5      16.5  23.0   13.5
      Honey Grace Bargamento,      Engjaskóli 5. bekkur       3.5      16.0  21.0   13.5
      Sverrir Freyr Kristjánsso,   Hólabrekkuskóli 7. bekkur  3.5      15.5  22.0   10.5
19-21 Guđjón Páll Tómasson,        Grandaskóli 3. bekkur      3        16.5  23.0   14.0
      Eygló Freyja Ţrastardótti,   Engjaskóli 7. bekkur       3        16.0  23.5   13.0
      Friđrik Dađi Smárason,       Hólabrekkuskóli 3. bekkur  3        15.0  20.5    6.0
22-25 Donika Kolica,               Hólabrekkuskóli 6. bekkur  2.5      15.5  20.5   11.0
      Jakob Alexander Petersen,    Árbćjarskóli 4. bekkur     2.5      15.0  21.5    8.5
      Selma Ţórhallsdóttir,        Hólabrekkuskóli 6. bekkur  2.5      15.0  21.5    8.5
      Margrét Rún Sverrisdóttir,   Hólabrekkuskóli 6. bekkur  2.5      14.5  19.0   10.0
26-28 Jóhannes Karl Kristjánsson,  Engjaskóli 5. bekkur       2        16.0  23.5    7.0
      Heimir Páll Ragnarsson,      Hólabrekkuskóli 2 bekkur   2        15.0  21.0    9.0
      Arnar Freyr Ómarsson,        Engjaskóli 5. bekkur       2        13.5  19.5    9.0
 29   Gabríela Íris Frreira,       Hólabrekkuskóli 3. bekkur  1        14.0  20.0    4.0

 

Skákstjórn: Ólafur S.Ásgrímsson,Kristján Örn Elíasson og Óttar Felix Hauksson.


Bođsmót Hauka: Undanrásum ađ mestu lokiđ

Jorge og OddgeirStefán Freyr Guđmundsson (2092) og Sverrir Örn Björnsson (2154) urđu efstir og jafnir í 1. riđli Bođsmóts Hauka, sem lauk í gćr.  Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) sigrar međ fullu húsi í 2. riđli en ţar vekur frammistađa Oddgeirs Ottesen mikla athygli en hann fylgir í Hjörvari upp í a-flokk.  Lenka Ptácníková (2243) er efst í 3. riđli en ţar er ekki öllum skákum lokiđ og hefur tryggt sér sćti í a-flokki og Ţorvarđur F. Ólafsson (2212)  ef efstur í 4. riđli og hefur tryggt sér sćti í a-flokki ţrátt fyrir öllum skákum sé ekki lokiđ.

Frestađar skákir eru tefldar í kvöld en í öllum flokkum nema í 1. riđli eru óklárađar skákir.  Stađan er samt ljós í 2. riđli en hinum riđlunum getur enn ýmislegt gerst.   Endanlega skipting keppenda í úrslitariđla verđur birt ađ loknum ţessum frestuđum skákum.   

Sjálf úrslitakeppnin hefst föstudaginn 1. maí. 

Úrslit 5. umferđar og stađan:

Riđill 1:

1

Hardarson Marteinn Thor

1 - 0

Schioth Tjorvi

2

Bjornsson Sverrir Orn

1 - 0

Steingrimsson Gustaf

3

Sigurdsson Pall

˝ - ˝

Gudmundsson Stefan Freyr

Lokstađan:

Rk.

Name

RtgI

RtgN

Club/City

Pts.

Rp

rtg+/-

1

Gudmundsson Stefan Freyr

2092

2080

Haukar

4

2112

4,1

 

Bjornsson Sverrir Orn

2154

2125

Haukar

4

2100

-0,8

3

Sigurdsson Pall

1894

1905

TG

3,5

2061

16,4

4

Hardarson Marteinn Thor

1850

1585

Haukar

2,5

1920

10

5

Steingrimsson Gustaf

1691

1575

Helllir

0,5

1586

0

 

Schioth Tjorvi

1771

1575

Haukar

0,5

1570

0

Stefán Freyr og Sverir fara í a-flokk, Páll og Marteinn í b-flokk og Gústaf og Tjörvi í c-flokk.

Riđill 2:

1

Gretarsson Hjorvar Steinn

1 - 0

Vigfusson Vigfus

2

Ottesen Oddgeir

1 - 0

Gudbrandsson Geir

3

Palsson Halldor

1 - 0

Palsson Svanberg Mar

Stađan: 

Rk.

Name

RtgI

RtgN

Club/City

Pts.

Rp

rtg+/-

1

Gretarsson Hjorvar Steinn

2287

2290

Hellir

5

2493

9,8

2

Ottesen Oddgeir

1874

1735

Haukar

4

2138

41,3

3

Palsson Halldor

1952

1850

TR

2,5

1883

-3,9

4

Palsson Svanberg Mar

1730

1635

TG

2

1855

6,2

5

Vigfusson Vigfus

2051

1930

Hellir

0,5

1639

-29,1

6

Gudbrandsson Geir

1471

1345

Haukar

0

1284

-12,8

Hér er ein skák frestuđ ţ.e. skák Vigfúsar og Geirs.  Sú skák hefur ţó ekki áhrif á hverjir fara í hvern flokk.  Hjörvar og Oddgeir fara í a-flokk, Halldór og Svanberg í b-flokk og Vigfús og Geir í c-flokk.

Riđill 3: 

1

Kristinsson Bjarni Jens

1 - 0

Kristinardottir Elsa Maria

2

Hrafnkelsson Gisli

0 - 1

Ptacnikova Lenka

3

Fridgeirsson Dagur Andri

0 - 1

Rodriguez Fonseca Jorge

Stađan:

Rk.

 

Name

RtgI

RtgN

Club/City

Pts.

Rp

rtg+/-

1

WGM

Ptacnikova Lenka

2243

2210

Hellir

4

2535

9,1

2

 

Rodriguez Fonseca Jorge

2051

2025

Haukar

3

2126

6,6

3

 

Kristinsson Bjarni Jens

1940

1965

Hellir

3

1974

3,6

4

 

Kristinardottir Elsa Maria

1775

1750

Hellir

1

1760

-1,5

5

 

Hrafnkelsson Gisli

1664

1555

Haukar

1

1740

0

6

 

Fridgeirsson Dagur Andri

1775

1645

Fjölnir

0

1298

-18,1

Enn er ţremur skákum ólokiđ í flokknum.  Lenka er örugg í a-flokk en annađ er óljóst.  

Riđill 4: 

1

Valdimarsson Einar

0 - 1

Magnusson Audbergur

2

Olafsson Thorvardur

˝ - ˝

Hreinsson Hlidar

3

Traustason Ingi Tandri

0 - 1

Magnusson Patrekur Maron

Stađan:

Rk.

Name

RtgI

RtgN

Club/City

Pts.

Rp

rtg+/-

1

Olafsson Thorvardur

2212

2215

Haukar

4

2122

0,4

2

Magnusson Patrekur Maron

1936

1960

Hellir

3,5

2086

14,7

3

Hreinsson Hlidar

2236

2075

Haukar

2,5

2245

3,5

4

Magnusson Audbergur

1607

1650

Haukar

2

1945

32,3

5

Valdimarsson Einar

1863

1930

Biskup

1

1688

-23,8

6

Traustason Ingi Tandri

1768

1685

Haukar

0

1294

-23,7

Enn er tveimur skákum ólokiđ í flokknum.  Ţorvarđur er öruggur í a-flokk og Ingi Tandri öruggur í c-flokk en annađ er ekki ljóst.    


Dagskrá frestađra skák:

Í kvöld verđa eftirfarandi skákir tefldar:


2-Riđill:
Geir - Vigfús

3-Riđill:
Jorge  - Gísli
Elsa - Dagur eđa Lenka -Elsa (ađeins önnur nćst, hin verđur tefld síđar)

4-Riđill:
Hlíđar - Auđbergur
Hlíđar - Einar 

 


MR Íslandsmeistari framhaldsskólasveita

Íslandsmóti framhaldsskólasveita lauk međ sigri Menntaskólans í Reykjavík.

Liđ Menntaskólans í Reykjavík lagđi liđ Menntaskólans viđ Hamrahlíđ ađ velli í tveimur viđureignum og urđu úrslitin 4,5 vinningar MR gegn 3,5 vinningum MH.

Skákstjóri var ađ venju Ólafur H Ólafsson og fór keppnin fram í Skákhöllinni Faxafeni 12.


Dađi sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Dađi Ómarsson sigrađi međ fullu húsi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór í gćrkvöldi.  Annar varđ Andri Grétarsson međ 6 vinninga en ţessir tveir höfđu yfirburđi ţví nćstu menn  höfđu 4 vinninga. 

 • 1.       Dađi Ómarsson 7 v. af 7
 • 2.       Andri Áss Grétarsson 6 v.
 • 3.       Örn Stefánsson 4 v.
 • 4.       Gunnar Björnsson 4 v.
 • 5.       Gunnar Nikulásson 4 v.
 • 6.       Páll Andrason 4 v.
 • 7.       Sigurđur Freyr Jónatansson 3˝ v.
 • 8.       Björgvin Kristbergsson 3˝ v.
 • 9.       Sverrir Sigurđsson 3 v.
 • 10.   Birkir Karl Sigurđsson 3 v.
 • 11.   Arnar Valgeirsson 3 v.
 • 12.   Haukur Halldórsson 2 v.
 • 13.   Franco Soto 2 v.
 • 14.   Pétur Jóhannesson 1 v.

Skáksveit Salaskóla Íslandsmeistari grunnskólasveita

DSC02023 (Medium)
Nú er lokiđ Íslandsmóti Grunnskólasveita 2009 og tóku ţátt 32 sveitir frá alls 12 skólum. Ţar af sendi Salaskóli sem hélt mótiđ alls 8 sveitir til leiks.
 
Efsta sćti hlaut A liđ Salaskóla međ 32 vinninga af 36 mögulegum. Ţeir voru vel ađ sigrinum komin. Liđiđ skipuđu. Patrekur Maron Magnússon 7,5 af 9. Jóhanna B Jóhannsdóttir 8 af 9. Páll Andrason 9 af 9 og Eiríkur Örn Brynjarsson 7,5 af 9.
 
Annađ sćti eftir lengst af harđa keppni varđ A liđ Rimaskóla međ 29,5 vinninga en ţađ skipuđu ţau Hjörvar Grétarsson (8,5), Hörđur Aron Hauksson (8,5), Jón Trausti Harđarson (6) og Hrund Hauksdóttir (6,5)
 
Ţriđja sćtiđ međ 25 vinninga fékk svo langbest klćdda liđ keppninnar svo til fyrirmyndar var. Hagaskóli A ţar sem öll liđ mćttu í sínu besta pússi. Liđiđ skipuđu ţeir Óttar Pétur Kristinsson, Mikael Luis Gunnlaugsson, Ólafur Kjaran, Jóhannes Bjarki Tómasson og Árni Ţór Lárusson.
 
Borđaverđlaun hlutu fyrir bestan árangur:
 
Á fyrsta borđi: Svanberg Már Pálsson Hvaleyrarskóla 9 vinninga af 9 mögulegum.
Á öđru borđi: Hörđur Aron Hauksson Rimaskóla A 8,5 vinning.
Á ţriđja borđi: Páll Andrason Salaskóla A 9 vinninga.
Á fjórđa borđi: Árni Ţór Lárusson Hagaskóla A 8,5 vinninga.
 
Aukasveitir:
B liđ. Rimaskóli B 22,5 v.
C liđ. Hagaskóli C 20 v.
D liđ. Salaskóli D 18 v.
E liđ. Salaskóli E 15 v.
F liđ. Salaskóli F 15,5 v.
G liđ. Salaskóli G 10 v.
H liđ. Salaskóli H 5 v.
 
sjá má myndir á myndasíđu www.skak.is og nánari úrslit og hverjir tefldu međ hverju liđi á síđunni http://chess-results.com/tnr21375.aspx?art=0&lan=1&m=-1&wi=1000

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 27. apríl og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram í dag

Skólaskákmót Reykjavíkur - einstaklingskeppni fer fram mánudaginn 27. apríl og hefst kl.17 og tekur ađ hámarki ţrjár og hálfa klukkustund. Keppninni er skipt í eldri flokk, fyrir nemendur 8.-10. bekkjar, og yngri flokk fyrir nemendur 1.-7. bekkjar.  Rétt til ţátttöku eiga allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur. 

Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. 

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monradkerfi. Umhugsunartími verđur 15 mín. á skák.

Umferđataflan er sem hér segir:

Mánudagur.......... 27. apríl......... .kl.17-20.30.............. 1.-7.umferđ 

Tveir efstu í eldri flokki og tveir efstu í yngri flokki vinna sér ţátttökurétt á landsmót í skólaskák. 

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku til mótsstjóra: 

Óttar Felix Hauksson, ottarfelix@simnet.is, fs. 897-0057 

Mótsstjóri mun einnig svara fyrirspurnum.


Skáksveit Salaskóla Íslandsmeistari grunnskólasveita

Skáksveit Salaskóla varđ í dag Íslandsmeistari grunnskólasveita.  Í 2. sćti varđ sveit Rimaskóla og í ţriđja sćti varđ skáksveit Hagaskóla.

Meiri upplýsingar vćntanlegar á morgun.

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1
1Salaskóli A32
2Rimaskóli A29,5
3Hagaskóli A25
4Rimaskóli B22,5
5Salaskóli B21,5
6Laugalćkjarskóli20,5
7Hagaskóli C20
8Hagaskóli B19,5
9Hólabrekkuskóli A19,5
10Hjallaskóli C19
11Engjaskóli19
12Salaskóli C18,5
13Holtaskóli A18,5
14Rimaskóli C18
15Öldutúnsskóli A18
16Hólabrekkuskóli C18
17Salaskóli D18
18Hjallaskóli A17,5
19Hólabrekkuskóli B17,5
20Hagaskóli D17,5
21Hjallaskóli B17,5
22Hvaleyrarskóli17,5
23Fellaskóli17
24Snćlandsskóli17
25Salaskóli F15,5
26Hjallaskóli D15
27Salaskóli E15
28Hólabrekkuskóli E14,5
29Hólabrekkuskóli D13
30Salaskóli G10
31Hjallaskóli E9,5
32Salaskóli H5

 


Sumri fagnađ hjá Frelsingjanum

Jorge og BragiŢeir Jorge R. Fonseca og Arnar Valgeirsson fóru austur ađ Litla Hrauni á vegum Hróksins, sunnudaginn 26. apríl og slógu upp níu manna móti í samstarfi viđ Frelsingjann, skákfélagiđ ţar á bć. Tefldar voru sex umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma og ţó menn hati ađ tapa, ţá var létt yfir ţátttakendum enda fallegt veđur og sumariđ komiđ.

Jorge, Garđar Garđarsson og Ingi Páll Eyjólfsson voru allir međ fimm vinninga og ţar sem Jorge tefldi sem gestur, máttu Garđar og Ingi tefla um efsta sćtiđ. Garđar náđi ađ máta Inga á síđustu sekúndunum og er sumarmeistari Frelsingjans. Í 4.-5. sćti urđu Jónas Ingi Ragnarsson og Arnar međ 3,5 vinninga.  

Hrafn Jökulsson hóf skipulegar ferđir austur yfir fjall fyrir nokkrum árum síđan og allar götur síđan hefur Hrókurinn stađiđ fyrir ćfingum og stćrri sem minni mótum ađ Litla Hrauni, á tveggja vikna fresti. T.a.m. tóku átján manns ţátt í jólamótinu - sem var jú fyrir síđustu jól - enda margir lunknir skákmenn sem dveljast ţar tímabundiđ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 15
 • Sl. sólarhring: 50
 • Sl. viku: 236
 • Frá upphafi: 8704932

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 170
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband