Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Norđlendinga 2009

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ í Íţróttahöllinni á Akureyri helgina 12-14. júní nk. Tefldar verđa 4 umferđir međ atskákfyrirkomulagi á föstudagskvöldi. Tvćr kappskákir á laugardegi og ein á sunnudegi. Ađ loknu skákmótinu verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga.

Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöld međ 25 mínútna skákum í 1. - 4. umferđ.   Tímamörk í 5.-7. umferđ eru 90 mínútur + 30 sekúndur viđbótartíma á hvern leik.  Keppnisgjald kr. 2000.-

Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ árlega frá árinu 1935, og hafa eftirtaldir unniđ titilinn oftast. Gylfi Ţórhallsson og Rúnar Sigurpálsson sjö sinnum, Jón Ţorsteinsson, Jónas Halldórsson og Júlíus Bogason fimm sinnum.  Núverandi skákmeistari er Stefán Bergsson.

Ulker Gasanova hefur orđiđ oftast skákmeistari kvenna, fimm sinnum, Sveinfríđur Halldórsdóttir og Ţorbjörg Lilja Ţórsdóttir 4. sinnum.  Arnfríđur Friđriksdóttir og Anna Kristín Ţórhallsdóttir ţrisvar sinnum. Núverandi skákmeistari kvenna er Ulker Gasanova.

Rúnar Sigurpálsson hefur lang oftast orđiđ hrađskákmeistari Norđlendinga eđa alls tólf sinnum. Áskell Örn Kárason hefur síđustu tvö ár unniđ titilinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 71
 • Sl. sólarhring: 77
 • Sl. viku: 353
 • Frá upphafi: 8714092

Annađ

 • Innlit í dag: 30
 • Innlit sl. viku: 223
 • Gestir í dag: 29
 • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband