Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Atskákmót Reykjavíkur og Hellis fer fram á mánudagskvöld

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 30. nóvember.  Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Monrad-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.

Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.  

Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur og atskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson.

Verđlaun:

  • 1. 10.000
  • 2. 5.000 
  • 3. 3.000

 Ţátttökugjöld:

  • 16 ára og eldri: 800 kr
  • 15 ára og yngri: 400 kr.

Heimsbikarmótiđ í skak: Ivanchuk, Morozevich og Radjabov fallnir úr leik

Margir ţekktir skákmenn féllu úr leik í 2. umferđ (64 manna úrslit) Heimsbikarmótsins í skák sem fram fer í Khanty-Mansiysk í Rússlandi ţessa daga.   Má ţar nefna Morozevich sem tapađi fyrir Tékkanum Laznicka, Ivanchuk sem tapađi fyrir hinum unga Filippseyingi Wesley So og Radjabov sem tapađi fyrir Sakaev.   Ţriđja umferđ hefst á morgun en nú eru eftir 32 skákmenn.


Úrslit 2. umferđar:

 

NameNATTot
Round 2 Match 01
Amonatov, FarrukhTJK0,5
Gelfand, BorisISR1,5
Round 2 Match 02
Gashimov, VugarAZE1,5
Zhou, JianchaoCHN0,5
Round 2 Match 03
Nyback, TomiFIN1,5
Svidler, PeterRUS3,5
Round 2 Match 04
Morozevich, AlexanderRUS0
Laznicka, ViktorCZE2
Round 2 Match 05
Sakaev, KonstantinRUS1,5
Radjabov, TeimourAZE0,5
Round 2 Match 06
Ivanchuk, VassilyUKR0,5
So, WesleyPHI1,5
Round 2 Match 07
Akobian, VaruzhanUSA2
Ponomariov, RuslanUKR4
Round 2 Match 08
Grischuk, AlexanderRUS1,5
Tkachiev, VladislavFRA0,5
Round 2 Match 09
Sandipan, ChandaIND0
Jakovenko, DmitryRUS2
Round 2 Match 10
Wang, YueCHN2
Savchenko, BorisRUS0
Round 2 Match 11
Inarkiev, ErnestoRUS2,5
Eljanov, PavelUKR3,5
Round 2 Match 12
Karjakin, SergeyUKR3,5
Timofeev, ArtyomRUS2,5
Round 2 Match 13
Milov, VadimSUI0
Mamedyarov, ShakhriyarAZE2
Round 2 Match 14
Shirov, AlexeiESP4
Fedorchuk, Sergey A,UKR1
Round 2 Match 15
Caruana, FabianoITA3,5
Dominguez Perez, LeinierCUB2,5
Round 2 Match 16
Yu, YangyiCHN1,5
Bartel, MateuszPOL0,5
Round 2 Match 17
Meier, GeorgGER2,5
Vachier-Lagrave, MaximeFRA3,5
Round 2 Match 18
Alekseev, EvgenyRUS3,5
Fressinet, LaurentFRA1,5
Round 2 Match 19
Khalifman, AlexanderRUS2,5
Tomashevsky, EvgenyRUS3,5
Round 2 Match 20
Wang, HaoCHN2
Ganguly, Surya ShekharIND0
Round 2 Match 21
Shabalov, AlexanderUSA2,5
Navara, DavidCZE3,5
Round 2 Match 22
Malakhov, VladimirRUS3,5
Smirin, IliaISR1,5
Round 2 Match 23
Sasikiran, KrishnanIND0
Bacrot, EtienneFRA2
Round 2 Match 24
Rublevsky, SergeiRUS2,5
Areshchenko, AlexanderUKR3,5
Round 2 Match 25
Iturrizaga, EduardoVEN0,5
Jobava, BaadurGEO1,5
Round 2 Match 26
Motylev, AlexanderRUS1,5
Najer, EvgeniyRUS0,5
Round 2 Match 27
Zhou, WeiqiCHN0,5
Kamsky, GataUSA1,5
Round 2 Match 28
Vitiugov, NikitaRUS4,5
Milos, GilbertoBRA3,5
Round 2 Match 29
Cheparinov, IvanBUL2
Bologan, ViktorMDA4
Round 2 Match 30
Naiditsch, ArkadijGER1,5
Onischuk, AlexanderUSA0,5
Round 2 Match 31
Li, Chao bCHN4,5
Pelletier, YannickSUI3,5
Round 2 Match 32
Polgar, JuditHUN4,5
Nisipeanu, Liviu-DieterROU3,5


Gallaryskak.net

Gallerý SkákNýlega hefur veriđ opnađ myndarlegt NetTorg á slóđinni www.galleryskak.net sem vert er ađ heimsćkja. Auk sérstakrar heimasíđu fyrir Gallerý Skák, ţar sem lesa má um viđburđi ţar og skođa áhugavert myndasafn, er ţar ađ finna heimasíđur fyrir Skákdeild KR og ţá ţriđju fyrir Riddarann, skákklúbb eldri borgara, auk sérstakra flipa fyrir ungar og aldnar skákekkjur og síđna fyrir Lista- & SkákSeliđ, sćlureitinn viđ Selvatn.  Einkaskákklúbburinn "Hin Vísa Kaísa" (áđur VISA-klúbburinn), á ţar ađ fá smáhorn líka innan tíđar.  Unniđ verđur ađ ţví áfram ađ bćta ţar inn efni bćđi gömlu og nýju, sem snertir viđkomandi klúbba, ásamt fleiri myndum og ýmsum fróđlegum greinum um skáklíf á Íslandi ađ fornu og nýju.Guđfinnur Kjartansson 

Ţađ er ađ sjálfsögđu eldhuginn og skákforkólfurinn Guđfinnur R. Kjartansson, fyrrv. form. TR, sem stendur ađ baki ţessa myndarlega átaks, til ađ miđla upplýsingum og auka tengsl innan hins stóra og vaxandi hóps áhuga- og ástríđuskákmanna af eldri kynslóđinni, sem sumir telfa í öllum ţessum klúbbum reglulega og reyndar víđar.

Guđfinnur var nýlega heiđrađur af skákfélögum sínum međ ţví ađ honum var veitt SkákEflis-orđan fyrir hans drjúga og heillaríka framlag til skákmála. Ţađ er SkákEfli rhs, óformleg regnhlífarsamtök umrćddra klúbba, sem standa ađ Gallerýinu og orđuveitingum af ţessu tagi.

Sigurđur sigrađi á minningarmótasyrpu Gríms Ársćlssonar

2009 SkákSegliđ 036GrandPrix-mótaröđ öldunga á vegum Skákklúbbsins Riddarans ađ Strandbergi, Hafnarfirđi, er lokiđ međ yfirburđasigri Sigurđar A. Herlufsen. Sigurđur vann 2 mót af fjórum, Jón Ţóroddsson ţađ fyrsta og Guđfinnur R. Kjartansson lokamótiđ.

Ţrjú bestu mót hvers keppanda töldu til stiga og stigagjöf fyrir 8 efstu sćtin í hverju móti eins og í Formúlu 1: 10-8-6-5-4-3-2-1  Ţátttakendur voru alls 30, ađ jafnađi 24 í hverju móti. 2009 SkákSegliđ 034

Mótiđ var helgađ minningu Gríms heitins Ársćlssonar, skákmanns og trillukarls, forvígismanns klúbbsins, sem lést sviplega fyrir ári síđan á 69 aldursári. Mótiđ verđur haldiđ árlega í nóvember ár hvert.   

Lesa má meira um mótiđ, sjá mótatöflur og fleiri myndir á Nettorginu: www.galleryskak.net undir Riddarinn.

SkákSegliđ 2009:

LOKASTAĐA            GP-stig

Sigurđur A. Herlufsen...........26                                

Stefán Ţ. Guđmundsson......20

Jón Ţóroddsson....................18                              

Guđfinnur R. Kjartansson.....14

Ingimar Halldórsson..............14

Össur Kristinsson..................14

Kristinn Bjarnason.................13                          

Ţorsteinn Guđlaugsson.........10                    

Kristján Stefánsson................ 8                          

Páll Stefánsson...................... 3                                

Sigurđur E. Kristjánsson .........3                  

Björn Víkingur Ţórđarson........2                

Gísli Gunnlaugsson.................1                           

Haukur Sveinsson...................1           

 

Skáksegliđ       


Pálmar sigrađi á Jólamóti Hressra Hróka

Snorri Snorrason, Pálmar Breiđfjörđ og Guđmundur GuđmundssonSíđastliđinn ţriđjudag fór fram Jólamót Hressra Hróka í Björginni ( geđrćktarmiđstöđ suđurnesja ).. Alls tóku ţátt 6 keppendur og var 15 mínútna umhugsunartími.  Pálmar Breiđfjörđ varđ efstur međ 5 vinninga af 5 mögulegum, í öđru sćti var síđan Emil Ólafsson formađur Hressra Hróka međ 4 af 5, Björn Ţorvaldur var í ţriđja međ 3 af 5, Björgólfur Stefánsson varđ fjórđi 2 af 5, Stefán Jennýjarson var fimmti međ 1 og Friđrik Hrafn í sjötta sćti vinningslaus.

Skákstjóri var Einar S. Guđmundsson

Allir ţátttakendur fengu vinning og ađ sjálfsögđu fengu efstu ţrír verđlaunapeninga ásamt fínum aukavinningum ( bíómiđa ) ţá fékk einn út ađ borđa.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Ingimundur atskákmeistari SSON

Ingimundur Sigurmundsson varđ í kvöld Atskákmeistari SSON međ miklum yfirburđum, hann vann mótiđ međ fullu húsi vinninga.  Í öđru sćti varđ Ingvar Örn Birgisson, 2,5 vinningi á eftir Ingimundi, og Magnús Gunnarsson varđ ţriđji. 

Úrslit 7.-9. umferđar:

7.umferđ    
NameRtgRes.NameRtg
Magnús Matthíasson17351  -  0Erlingur Jensson1645
Erlingur Atli Pálmarsson00  -  1Grantas Grigorianas0
Magnús Garđarsson00  -  1Ingimundur Sigurmundsson1940
Ingvar Örn Birgisson0˝  -  ˝Úlfhéđinn Sigurmundsson1815
Magnús Gunnarsson1990 Bye0
     
     
8.umferđ    
NameRtgRes.NameRtg
Ingimundur Sigurmundsson19401  -  0Ingvar Örn Birgisson0
Grantas Grigorianas00  -  1Magnús Garđarsson0
Erlingur Jensson16450  -  1Erlingur Atli Pálmarsson0
Magnús Gunnarsson19901  -  0Magnús Matthíasson1735
Úlfhéđinn Sigurmundsson1815 Bye0
     
     
9.umferđ    
NameRtgRes.NameRtg
Erlingur Atli Pálmarsson00  -  1Magnús Gunnarsson1990
Magnús Garđarsson00  -  1Erlingur Jensson1645
Ingvar Örn Birgisson01  -  0Grantas Grigorianas0
Úlfhéđinn Sigurmundsson18150  -  1Ingimundur Sigurmundsson1940
Magnús Matthíasson1735 Bye0


Lokastađan:

 

RankSNo.NameRtgFEDPts.
11Ingimundur Sigurmundsson1940ISL8
28Ingvar Örn Birgisson0ISL
34Magnús Gunnarsson1990ISL5
49Úlfhéđinn Sigurmundsson1815ISL
53Erlingur Jensson1645ISL
62Grantas Grigorianas0ISL
75Magnús Matthíasson1735ISL3
87Magnús Garđarsson0ISL2
96Erlingur Atli Pálmarsson0ISL1

 


Páll sigurvegari unglingameistaramóts Hellis - Dagur og Hildur unglingameistarar félagsins

Páll Andrason, Óliver Aron og Dagur KjartanssonPáll Andrason sigrađi á unglingameistarmóti Hellis 2009 međ 6,5v í 7 skákum. Páll var vel sigrinum kominn og tefldi í ţađ heila vel á mótinu, ţótt hann veriđ nokkuđ gćfusamur í skákunum í fimmtu og sjöttu umferđ gegn Erni Leó og Guđmundi Kristni, enda er ţađ yfirleitt nauđsynlegt til ađ sigra í jöfnu móti eins og unglingameistaramót Hellis var ađ ţessu sinni. Jafnir í öđru til ţriđja sćti voru Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Kjartansson međ 5,5 en Oliver hafđi annađ sćtiđ á stigum. Hildur Berglind og Dagur Kjartansson

Frammistađa Olivers kom nokkuđ á óvert en hann virđist vera í töluverđri framför um ţessar mundir. Međ ţriđja sćtinu varđ Dagur unglingameistari Hellis í fyrsta sinn sem efsti Hellismađurinn á mótinu. Dagur landađi titlinum međ öruggu jafntefli viđ sinn helsta keppinaut Guđmund Kristinn í lokaumferđinni.

Efstir 12 ára og yngri voru Ţröstur Smári Kristjánsson og Róbert Leó Jónsson međ 4 en Ţröstur var ofar á stigum. Ţriđji varđ svo Gauti Páll Jónsson međ 3,5v. Stúlknameisti Hellis varđ Hildur Berglind Jóhannsdóttir međ hálfum vinningi meira en Ásta Sonja Ólafsdóttir.

Lokastađan á unglingameistaramóti Hellis:

  • 1.   Páll Andrason                            6,5v/7
  • 2.   Oliver Aron Jóhannesson           5,5v (32 stig)
  • 3.   Dagur Kjartansson                     5,5v    (29,5 stig)
  • 4.   Guđmundur Kristinn Lee             5v
  • 5.   Jóhann Bernhard Jóhannsson    5v
  • 6.   Birkir Karl Sigurđsson                  4,5v
  • 7.   Örn Leó Jóhannsson                   4,5v
  • 8.   Emil Sigurđarson                         4v
  • 9.   Ţröstur Smári Kristjánsson         4v  (27,5 stig)
  • 10. Brynjar Steingrímsson                4v
  • 11. Róbert Leó Jónsson                    4v  (24 stig)
  • 12. Pétur Olgeir Gestsson                 4v
  • 13. Franco Soto                                 3,5v
  • 14. Gauti Páll Jónsson                       3,5v
  • 15. Björn Leví Óskarsson                  3v
  • 16. Dawid Kolka                                3v
  • 17. Heimir Páll Ragnarsson                3v
  • 18. Elías Lúđvíksson                           3v
  • 19. Jóhannes Guđmundsson              3v
  • 20. Hildur Berglind Jóhannsdóttir       2,5v
  • 21. Donika Kolica                               2v
  • 22. Ásta Sonja Ólafsdóttir                  2v
  • 23. Veronika Steinunn Magnúsdóttir  2v
  • 24. Kristens Andri Hjálmarsson          1v
  • 25. Ragnar Kristinsson                       1v

Björn og Ţorsteinn efstir á öđlingamóti

Björn ŢorsteinssonBjörn (2226) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2278) eru efstir međ 5 vinninga ađ loknum 6 umferđum á atskákmóti öđlinga en í kvöld fóru fram umferđir 4-6.  Júlíus Friđjónsson (2174) er ţriđji međ 4,5 vinning og í 4.-7. sćti međ 4 vinninga eru Hrafn Loftsson (2256), Páll Sigurđsson (1890), Kristján Örn Elíasson (1980) og Jón Ţorvaldsson (2090).  Umferđir 7-9 verđa tefldar eftir viku.

Stađan:

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1 Thorsteinsson Bjorn 22262135 5
2FMThorsteinsson Thorsteinn 22782270TV5
3 Fridjonsson Julius 21742155TR4,5
4 Loftsson Hrafn 22562105TR4
5 Sigurdsson Pall 18901915TG4
6 Eliasson Kristjan Orn 19801995TR4
7 Thorvaldsson Jon 02090Godinn3,5
8 Palsson Halldor 19471915TR3,5
9 Sigurjonsson Stefan Th 21172055Víkingaklúbburinn3,5
10 Bjornsson Eirikur K 20251900TR3,5
11 Sveinsson Rikhardur 21672095TR3
12 Finnsson Gunnar 17541855TR3
13 Sigurjonsson Johann O 21602050KR3
14 Thrainsson Birgir Rafn 16361630Hellir3
15 Gardarsson Halldor 19781895TR3
16 Benediktsson Frimann 19301845TR3
17 Gudmundsson Einar S 17001770SR3
18 Ulfljotsson Jon 01695Víkingaklúbburinn3
19 Jonsson Sigurdur H 18861750SR2,5
20 Gardarsson Hordur 18881825TR2
21 Eliasson Valdimar 00 2
22 Schmidhauser Ulrich 01510TR2
23 Kristbergsson Bjorgvin 01300TR1,5
24 Johannesson Petur 01210TR1,5
25 Bergsteinsson Sigurberg Bragi 01585TR1

 

Röđun 7. umferđar:

 

 

NamePts.Result Pts.Name
Thorsteinsson Thorsteinn 5      5Thorsteinsson Bjorn 
Loftsson Hrafn 4      Fridjonsson Julius 
Sigurdsson Pall 4      4Eliasson Kristjan Orn 
Palsson Halldor       Sigurjonsson Stefan Th 
Thorvaldsson Jon       Bjornsson Eirikur K 
Sveinsson Rikhardur 3      3Finnsson Gunnar 
Sigurjonsson Johann O 3      3Ulfljotsson Jon 
Gudmundsson Einar S 3      3Gardarsson Halldor 
Benediktsson Frimann 3      3Thrainsson Birgir Rafn 
Jonsson Sigurdur H       2Schmidhauser Ulrich 
Gardarsson Hordur 2      Kristbergsson Bjorgvin 
Johannesson Petur       1Bergsteinsson Sigurberg Bragi 
Eliasson Valdimar 20 not paired

 


Jón Viktor sigrađi í 2. umferđ

Jón Viktor ađ tafli í Belgrad

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2454) sigrađi í 2. umferđ Belgrade Tropy sem fram fór í Obrenovac í Serbíu í dag.  Dagur Arngrímsson (2375) og Róbert Lagerman (2358) gerđu jafntefli en ađrir skákir Íslendinganna töpuđust. 

Dagur, Róbert og Jón Viktor hafa 1,5 vinning, Jón Árni Halldórsson (2171) hefur 1 vinning og Snorri G. Bergsson (2348) og Sigurđur Ingason (1923) eru ekki komnir á blađ. 

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 274
  • Frá upphafi: 8764852

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband