Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Tvöfalt afmćli í Vin á mánudag

Róbert og MarteinnFögnum fimm ára afmćli Skákfélags Vinjar međ móti í Vin, mánudaginn 28. júlí klukkan 13:00.
"Vinaskákfélagiđ" eins og ţađ hét fyrst,  var stofnađ formlega í júní 2003 ţegar Hróksmenn og -konur mćttu međ fjölda erlendra meistara og héldu stórmót.

Skákfélag Vinjar hefur nú gengiđ í Skáksamband Íslands og um leiđ og ţađ fagnar fimm ára afmćli félagsins ţá verđur haldiđ viđ upp á afmćli Róberts Harđarsonar, sem er varaforseti Hróksins og helsti leiđbeinandi Vinjarliđsins. Hann er miklu meira en fimm ára.
Róbert verđur skákstjóri mótsins.
 
Allir velkomnir og allir ţátttakendur fá glađning. Svo eru ađ sjálfsögđu dýrindis kaffiveitingar eftir mótiđ.

Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík.  Teflt er á mánudögum kl. 13:00.  Sími: 561-2612.

Lenka međ jafntefli í sjöundu umferđ

Lenka

Lenka Ptácníková (2259) gerđi jafntefli viđ Ţjóđverjann Maximilian Berchtenbreiter (2067) í sjöundu umferđ Czech Open, sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag.  Henrik Danielsen (2526) tapađi hins vegar fyrir rússneska alţjóđlega meistarann Pavel Potapov (2418).  Henrik hefur 4 vinninga og er í 86.-133. sćti en Lenka hefur 3 vinninga og er í 209.-257. sćti.  

Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Eldar Gasanov (2523), Úkraínu, og Dmitry Chuprov (2577) og Evgeny E. Vorobiov (2550), Rússlandi.   

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ rússneska FIDE-meistarann Ivan Bukavshin (2350) en Lenka viđ Ţjóđverjann Joern Borrink (2073).

Alls tefla 339 skákmenn í efsta flokki Czech Open.  Ţar á međal 44 stórmeistarar, 5 stórmeistarar kvenna og 61 alţjóđlegur meistari.   Henrik er númer 21 stigaröđinni en Lenka númer 218. 

Czech Open


Carlsen og Alekseev efstir í Biel

Carlsen og Onischuk

Hinn norski Magnus Carlsen (2775) og Rússinn Evgeny Alekseev (2708) eru efstir međ 3 vinninga ađ loknum fjórum umferđ á sterku stórmeistaramóti sem fram fer í Biel í Sviss.   Í dag gerđi Magnús jafntefli viđ Bandaríkjamanninn Alexander Onischuk (2670), sem er í 3-4. sćti međ 2˝ vinning ásamt Kúbverjanum Leinier Dominguez (2708).  Carlsen mćtir Dominguez í fimmtu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 12. 

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á netinu en vinni Carlsen verđur hann stigahćsti skákmađur heims.

Úrslit 4. umferđar:
    
Yannick Pelletier
 - 
Evgeny Alekseev0 - 1
(36)
Alexander Onischuk - 
Magnus Carlsen˝ - ˝
(39)
Leinier Dominguez - 
Etienne Bacrot1 - 0
(49)

Stađan:



 Vinn.
1.GM Magnus Carlsen(NOR, 2775)3.0
 
GM Evgeny Alekseev(RUS, 2708)3.0
3.
GM Alexander Onischuk(USA, 2670)2.5
 
GM Leinier Dominguez(CUB, 2708)2.5
5.GM Yannick Pelletier(SUI, 2569)0.5
 GM Etienne Bacrot(FRA, 2691)0.5


Henrik og Lenka töpuđu í sjöttu umferđ

LenkaHenrik Danielsen (2526) og Lenka Ptácníková (2259) töpuđu bćđi í sjöttu umferđ Czech Open, sem fram fór í dag í Pardubice í Tékklandi.  Henrik tapađi fyrir  tékkneska alţjóđlega meistarann Pavel Simacek (2470) en Lenka fyrir slóvenska alţjóđlega meistarann Domen Krumpacnik (2376).  Henrik hefur 4 vinninga og er í 32.-76. sćti en Lenka hefur 2˝ vinning og er í 207.-264. sćti.  Henrik skýrir sem fyrr skák sína á Skákhorninu.  

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik rússneska alţjóđlega meistarann Pavel Potapov (2418) en Lenka viđ Ţjóđverjann Maximilian Berchtenbreiter (2067), sem var reyndar međal sigurvegara á alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem fram fór fyrr á árinu.  

Alls tefla 339 skákmenn í efsta flokki Czech Open.  Ţar á međal 44 stórmeistarar, 5 stórmeistarar kvenna og 61 alţjóđlegur meistari.   Henrik er númer 21 stigaröđinni en Lenka númer 218. 

Czech Open


Lazarev öruggur sigurvegari Hellismótsins

LazarevFranski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) vann öruggan sigur á alţjóđlega Hellismótinu sem lauk í kvöld.  Lazarev fékk 7˝ vinning og var heildum tveimur vinningum fyrir ofan Björn Ţorfinnsson (2422) og Róbert Harđarson (2368) sem urđu nćstir.

Enginn áfangi náđist í hús en mótshaldiđ tókst vel og langflestar skákir tefldar í botn.   

Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon, Gunnar Björnsson og Davíđ Ólafsson og um innslátt skáka sá Eyjólfur Ármannsson.  

Međal helstu styrktarađila mótsins var Fiskmarkađur Íslands.     

Nánar verđur um mótiđ fjallađ á bloggsíđu mótsins komandi daga.  

Úrslit níundu umferđar:

FMSigfusson Sigurdur ˝ - ˝FMThorfinnsson Bjorn 
GMLazarev Vladimir 1 - 0FMUlfarsson Magnus Orn 
 Salama Omar 1 - 0 Gretarsson Hjorvar Steinn 
 Kristjansson Atli Freyr 0 - 1FMLagerman Robert 
 Misiuga Andrzej ˝ - ˝GMWesterinen Heikki M J

 

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMLazarev Vladimir 2482Hellir7,5 25669,8
2FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir5,5 2380-3,6
3FMLagerman Robert 2354Hellir5,5 23887,2
4FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir5,0 23545,7
5 Misiuga Andrzej 2180TR4,5 232724,8
6FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir4,5 2302-11,3
7GMWesterinen Heikki M J2376Hellir4,0 2262-13,0
8 Salama Omar 2212Hellir4,0 228012,0
9 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir3,0 2189-19,5
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir1,5 2066-3,0

 


Hörđur byrjar vel í Köben

Ţorvarđur og Hörđur

Hörđur Garđarsson (1943) hefur byrjađ vel á Politiken Cup sem fram fer í Kaupmannahöfn.  Eftir fimm umferđ hefur Hörđur 3 vinninga ţrátt fyrir ađ hafa teflt upp fyrir sig í fjórum umferđ.  Hörđur hefur m.a. lagt af velli sćnsku skákkonuna Christin Andersson (2144), sem er alţjóđlegur meistari kvenna.  Frímann Benediktsson (1915) hefur 2 vinninga. 

Efstir međ fullt hús eru stórmeistarnir Boris Savchenko (2578), Rússland, og Jack Aagaard (2531).

Alls taka 278 skákmenn ţátt í efsta flokki og ţar af 23 stórmeistarar.  Stigahćstur er Úkraínumađurinn Pavel Eljanov (2716).

Politiken Cup

 

 


Henrik og Lenka unnu í fimmtu umferđ

Henrik ađ tafli í BarlinekHenrik Danielsen (2526) og Lenka Ptácníková (2259) unnu bćđi sínar skákir í fimmtu umferđ Czech Open, sem fram fór í dag í Pardubice í Tékklandi.  Henrik vann pólska alţjóđlega meistarann Piotr Dobrowolski (2426) en Lenka vann Maltverjann Andrew Borg (2116). Henrik hefur 4 vinninga og er í 10-26. sćti en Lenka hefur 2˝ vinning og er í 134.-218. sćti.    Henrik skýrir skák sína á Skákhorninu. 

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Pavel Simacek (2470) en Lenka viđ slóvenska alţjóđlega meistarann Domen Krumpacnik (2376).

Alls tefla 339 skákmenn í efsta flokki Czech Open.  Ţar á međal 44 stórmeistarar, 5 stórmeistarar kvenna og 61 alţjóđlegur meistari.   Henrik er númer 21 stigaröđinni en Lenka númer 218. 

Czech Open


Ísland tekur ţátt í Mind Games í Kína

Mind GamesÍsland sendir skáklandsliđ á Mind Games sem teflir ţar í liđakeppni bćđi í at- og hrađskák.  Keppnin fer fram 12.-18. október Peking í Kína.   Jafnframt fer fram einstaklingskeppni ţar sem margir sterkir skákmenn taka ţátt eins og Topalov, Bu, Wang-brćđurnir og Karpov.  

Liđ Íslands skipa:

  • SM Hannes Hlífar Stefánsson (2566)
  • SM Héđinn Steingrímsson (2540)
  • SM Henrik Danielsen (2526)
  • SM Helgi Ólafsson (2522)
  • AM Stefán Kristjánsson (2477)
Liđs- og fararstjóri íslenska liđsins verđur Björn Ţorfinnsson.   

Lazarev hefur tryggt sér sigur á Hellismótinu

LazarevFranski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) hefur tryggt sér sigur á alţjóđlega Hellismótinu, sem fram fór í kvöld, eftir jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson (2299).  Björn Ţorfinnsson (2422) er í öđru sćti eftir tap gegn Pólverjanum Andrzej Misiuga (2180) sem hefur komiđ á óvart međ mjög góđri frammistöđu.  

Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun.  Ţá mćtast m.a.: Lazarev-Magnús Örn og Sigurđur Dađi-Björn.

Úrslit áttundu umferđar:

 

FMThorfinnsson Bjorn 0 - 1 Misiuga Andrzej 
GMWesterinen Heikki M J1 - 0 Kristjansson Atli Freyr 
FMLagerman Robert 1 - 0 Salama Omar 
 Gretarsson Hjorvar Steinn ˝ - ˝GMLazarev Vladimir 
FMUlfarsson Magnus Orn ˝ - ˝FMSigfusson Sigurdur 

 

Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMLazarev Vladimir 2482Hellir6,5 25315,9
2FMThorfinnsson Bjorn 2422Hellir5,0 2392-2,3
3FMLagerman Robert 2354Hellir4,5 23804,8
4FMSigfusson Sigurdur 2324Hellir4,5 23403,8
5FMUlfarsson Magnus Orn 2403Hellir4,5 2323-7,4
6 Misiuga Andrzej 2180TR4,0 232121,0
7GMWesterinen Heikki M J2376Hellir3,5 2278-10,5
8 Salama Omar 2212Hellir3,0 22392,7
9 Gretarsson Hjorvar Steinn 2299Hellir3,0 2239-10,2
10 Kristjansson Atli Freyr 2070Hellir1,5 2086-0,6

Henrik vann í fjórđu umferđ

Henrik ađ tafli í LúxStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) vann Rússann Viatcheslav Kulakov (2360) í fjórđu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag.  Lenka Ptácníková (2259) gerđi jafntefli viđ Tékkann Tomas Ockay (2110). Henrik hefur 3 vinninga og er í 23.-57. sćti en Lenka hefur 1,5 vinning og er í 218-279. sćti.  Henrik skýrir skák sína á Skákhorninu. 

Úkraínsku stórmeistararnir Anton Korobov (2590) og Dmitry Kononenko (2502) eru efstir međ fullt hús vinninga.  

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik pólska alţjóđlega meistarann Piotr Dobrowolski (2426) og Lenka viđ Maltverjann Andrew Borg (2116).

Alls tefla 339 skákmenn í efsta flokki Czech Open.  Ţar á međal 44 stórmeistarar, 5 stórmeistarar kvenna og 61 alţjóđlegur meistari.   Henrik er númer 21 stigaröđinni en Lenka númer 218. 

Czech Open


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband