Leita í fréttum mbl.is

Carlsen og Alekseev efstir í Biel

Carlsen og Onischuk

Hinn norski Magnus Carlsen (2775) og Rússinn Evgeny Alekseev (2708) eru efstir međ 3 vinninga ađ loknum fjórum umferđ á sterku stórmeistaramóti sem fram fer í Biel í Sviss.   Í dag gerđi Magnús jafntefli viđ Bandaríkjamanninn Alexander Onischuk (2670), sem er í 3-4. sćti međ 2˝ vinning ásamt Kúbverjanum Leinier Dominguez (2708).  Carlsen mćtir Dominguez í fimmtu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 12. 

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á netinu en vinni Carlsen verđur hann stigahćsti skákmađur heims.

Úrslit 4. umferđar:
    
Yannick Pelletier
 - 
Evgeny Alekseev0 - 1
(36)
Alexander Onischuk - 
Magnus Carlsen˝ - ˝
(39)
Leinier Dominguez - 
Etienne Bacrot1 - 0
(49)

Stađan:



 Vinn.
1.GM Magnus Carlsen(NOR, 2775)3.0
 
GM Evgeny Alekseev(RUS, 2708)3.0
3.
GM Alexander Onischuk(USA, 2670)2.5
 
GM Leinier Dominguez(CUB, 2708)2.5
5.GM Yannick Pelletier(SUI, 2569)0.5
 GM Etienne Bacrot(FRA, 2691)0.5


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8765267

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband