Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Tomi Nybäck skákmeistari Finnland

Héđinn og Tomi NybackStórmeistarinn Tomi Nybäck (2587) er sigrađi á Skákţingi Finnland sem fram fór 2.-10. júní sl.  Nybäck hafđi mikla yfirburđi, sigrađi alla andstćđinga sína, níu ađ tölu!  Í 2.-3. sćti urđu alţjóđlegu meistararnir Heikki Lehtinen (2386) og Mika Karttunen (2414) međ 6˝ v.

Á myndinni má sjá Nybäck og Karttunen.   

Skákţing Finnlands 


Björn forseti, Ingvar og Guđmundur í 1.-5. sćti á Bođsmóti TR

Ingvar ŢórFIDE-meistararnir Björn Ţorfinnsson (2417), Ingvar Ţór Jóhannesson (2344) og Guđmundur Kjartansson (2321) eru í 1.-5. sćti ásamt dönsku alţjóđlegu meisturunum Simon Bekker-Jensen og Jakob Vang Glud (2456) međ 1,5 vinning ađ lokinni 2. umferđ Bođsmóts TR sem fram fór í kvöld. Ingvar sigrađi danska alţjóđlega meistarann Esben Lund (2420).

 

 

Úrslit 2. umferđar:
 

 Nieves Kamalakanta Ivan ˝ - ˝ Leosson Torfi 
IMBekker-Jensen Simon 1 - 0 Thorsteinsson Bjorn 
FMJohannesson Ingvar Thor 1 - 0IMLund Esben 
 Omarsson Dadi 0 - 1FMKjartansson Gudmundur 
FMThorfinnsson Bjorn ˝ - ˝IMGlud Jakob Vang 


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. rtg+/-
1FMThorfinnsson Bjorn ISL2417Hellir1,5 4,5
 IMBekker-Jensen Simon DEN2392 1,5 2,8
 FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir1,5 8,6
4IMGlud Jakob Vang DEN2456 1,5 0,6
 FMKjartansson Gudmundur ISL2321TR1,5 2,7
6 Thorsteinsson Bjorn ISL2192TR1,0 2,7
7IMLund Esben DEN2420 0,5 -9,6
8 Leosson Torfi ISL2137TR0,5 -4,5
  Nieves Kamalakanta Ivan PUR2225 0,5 -5,6
10 Omarsson Dadi ISL2027TR0,0 -3,9

 

Á morgun eru tefdar tvćr umferđir.  Sú fyrri hefst kl. 11 og sú síđari kl. 17:30.  Teflt er í húsnćđi TR, Faxafeni 12.
 
 

Carlsen međ tveggja vinninga forskot

Magnus Carlsen (2765) gerđi jafntefli viđ bandaríska stórmeistarann Alexander Onichuk (2664) í áttundu umferđ Aerosvits-mótsins, sem fram fór í Foros í Úkraínu í dag.  Magnus hefur sem fyrr  vinninga forskot á nćstu menn sem eru Úkraínumennirnir Ivanchuk (2740), Karjakin (2732) og Eljanov (2687).    

Úrslit áttundu umferđar:

 
Van Wely, Loek 1 - 0Volokitin, Andrei
Eljanov, Pavel˝ - ˝Jakovenko, Dmitry
Carlsen, Magnus˝ - ˝Onischuk, Alexander
Alekseev, Evgeny 1 - 0Nisipeanu, Liviu-Dieter
Svidler, Peter˝ - ˝Karjakin, Sergey
Shirov, Alexei 0 - 1Ivanchuk, Vassily

Stađan:

Nr.NafnLandStigV.Rp.
1.Carlsen, MagnusNOR27652957
2.Ivanchuk, VassilyUKR27402754
3.Karjakin, SergeyUKR27322753
4.Eljanov, PavelUKR26872755
5.Alekseev, EvgenyRUS271142721
6.Svidler, PeterRUS274642704
7.Jakovenko, DmitryRUS271142708
8.Volokitin, AndreiUKR268442711
9.Shirov, AlexeiESP27402670
10.Nisipeanu, Liviu-DieterROU268432630
11.Van Wely, LoekNED267732618
12.Onischuk, AlexanderUSA26642576

Henrik endađi í 3. sćti í Mysliborz

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ pólska alţjóđlega meistarann Jakub Zeberski (2397) í níundu og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins, sem fram fór í Mysliborz í dag.   Henrik hlaut 5 vinninga og endađi í ţriđja sćti. 

Sigurvegari mótsins var pólski alţjóđlegi meistarinn Klaudiusz Urban (2465) en hann hlaut 6 vinninga.   

Frammistađa Henrik samsvara 2482 skákstigum og lćkkar hann um 4 stig eftir ađ hafa hćkkađ á stigum fimm mót í röđ! 

Heimasíđa mótsins

Birnir byrja býsna vel á Bođsmóti TR

Björn ŢorsteinssonNafnarnir Björn Ţorfinnsson (2417) og Björn Ţorsteinsson (2192) byrja vel á alţjóđlegu Bođsmóti TR, sem hófst í kvöld.  Sá yngri (Ţorfinnsson) sigrađi Ivan Nieves Kamalakanta (2225) og sá eldri (Ţorsteinsson) lagđi Torfa Leósson ađ velli.

 

 

Úrslit fyrstu umferđar:
 

FMThorfinnsson Bjorn 1 - 0 Nieves Kamalakanta Ivan 
IMGlud Jakob Vang 1 - 0 Omarsson Dadi 
FMKjartansson Gudmundur ˝ - ˝FMJohannesson Ingvar Thor 
IMLund Esben ˝ - ˝IMBekker-Jensen Simon 
 Thorsteinsson Bjorn 1 - 0 Leosson Torfi 

 

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17:30.  Teflt er í húsnćđi TR, Faxafeni 12.

 
 

Henrik vann í nćstsíđustu umferđ

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) vann Pólverjann Piotr Brodwski (2414) í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins, sem fram fór í Mysliborz í dag.  Henrik hefur 4˝ vinning,

Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, og hefst kl. 7:30, teflir Henrik viđ Pólverjann Dominik Orzech (2483).   

Henrik teflir í lokuđum 10-manna flokki.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.   


Carlsen međ 2 vinninga forskot - vantar ađeins 3 stig í toppsćti stigalistans

Nisipenu og CarlsenNorski undradrengurinn Magnus Carlsen (2765) hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í sjöundu umferđ Aerosvits-mótsins sem fram fór í Úkraínu í dag.  Fórnarlamb dagsins var rúmenski stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2684).  Carlsen hefur 6 vinninga og tveggja vinninga forskot á Úkraínumennina Sergey Karjakin (2732), Andrei Volokitin (2684) og Pavel Eljanov (2687).  Carlsen vantar nú ađeins um 3 stig til viđbótar til ađ ná efsta sćti skákstigalistans af Anand.  

Úrslit sjöundu umferđar:

Jakovenko, Dmitry1 - 0 Van Wely, Loek
Onischuk, Alexander 0 - 1Eljanov, Pavel
Nisipeanu, Liviu-Dieter 0 - 1Carlsen, Magnus
Alekseev, Evgeny˝ - ˝Shirov, Alexei
Volokitin, Andrei˝ - ˝Svidler, Peter
Karjakin, Sergey˝ - ˝Ivanchuk, Vassily

Stađan:

1. Magnus Carlsen 2765  6 v.
2.-4.Sergey Karjakin 2732, Andrei Volokitin 2684 Pavel Eljanov 2687 4 v.
5.-8. Alexei Shirov 2740, Dmitry Jakovenko 2711, L, Peter Svidler 2746 og Vassily Ivanchuk 2740 3˝ v.
9-10. Liviu-Dieter Nisipeanu 2684 og Evgeny Alekseev 2711 2˝ v.
11-12. Alexander Onischuk 2664 og Loek Van Wely 2676 2 v.

Aerosvit-mótiđ 


Ţorsteinn í Taflfélag Vestmannaeyja

Ţorsteinn ŢorsteinssonFIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2290) hefur ásamt syni Aroni Ellerti gengiđ til liđs viđ Taflfélag Vestmannaeyja. 

Ţorsteinn hefur lengst af veriđ í herbúđum Taflfélags Reykjavíkur.

 


Henrik gerđi jafntefli í sjöundu umferđ

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Ilja Brener (2423) í sjöundu alţjóđlega mótsins, sem fram fór í Mysliborz í gćr.  Henrik hefur 3˝ vinning og er í 4.-7. sćti.

Efstur er pólski alţjóđlegi meistarinn Kraudiusz Urban (2465) međ 4˝ vinning.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Henrik viđ Pólverjann Piotr Brodwski (2414).  

Henrik teflir í lokuđum 10-manna flokki.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.   


Björn og Kamalakanta mćtast í fyrstu umferđ

Í kvöld var dregiđ um töfluröđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur sem hefst á sunnudag.  

Hún er sem hér segir:

SNo. NameRtgFED12345678910SB.Rank
1FMThorfinnsson Bjorn2417ISL*         0,001
2IMGlud Jakob Vang2456DEN *        0,002
3FMKjartansson Gudmundur2321ISL  *       0,003
4IMLund Esben2420DEN   *      0,004
5 Thorsteinsson Bjorn2192ISL    *     0,005
6 Leosson Torfi2137ISL     *    0,006
7IMBekker-Jensen Simon2391DEN      *   0,007
8FMJohannesson Ingvar Thor2344ISL       *  0,008
9 Omarsson Dadi2027ISL        * 0,009
10 Nieves Kamalakanta Ivan2225PUR         *0,0010

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765275

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband