Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007
8.11.2007 | 23:35
Sparisjóđsmót Vestmannaeyja 2007
Sparisjóđur Vestmannaeyja og Taflfélag Vestmannaeyja bođa til tveggja móta 23 og 24 nóvember.
Dagskrá:
Föstudaginn 23. nóvember kl. 19:30 - Hrađskákmót 9 umferđir
Laugardaginn kl. 13:00: Atskákmót 15-20 mín. 9 umferđir
Teflt verđur í félagsheimili Taflfélags Vestmannaeyja
Vegleg verđlaun
Tilbođ verđur á gistingu (nánar auglýst í nćstu viku)
Skráning hjá Karli Gauta í síma 898-1067 og hjá Sverri í síma 858-8866
eđa á netfangiđ sverriru@simnet.is
8.11.2007 | 23:19
Skákmót í Vin á mánudag
Skákfélag Vinjar og Hrókurinn ţakka Guggu samstarfiđ og hlakka til samstarfs međ Ţórdísi.
Ţćr segjast nú ekki mjög öflugar skákkonur og ef ţćr ţora ekki ađ tefla ţá allavega leika ţćr fyrstu leikina.
Vonandi sjáum viđ sem flesta og auđvitađ er kaffi og eitthvađ hollt og gómsćtt međ ţví...
Nú, og auđvitađ verđa vinningar fyrir alla. Ekki spurning.
Vin er ađ Hverfisgötu 47 og síminn er 561-2612.
Hrókurinn og skákfélag Vinjar eru međ skákuppákomur eđa ćfingar á mánudögum
kl. 13:00.
Allir ćvinlega velkomnir.
8.11.2007 | 21:01
Bjarni Jens sigrađi á atkvöldi Hellis

Lokastađan á atkvöldinu:
1. Bjarni Jens Kristinsson 6v
2. Sćbjörn Guđfinnsson 4v
3. Jorge Fonseca 4v
4. Elsa María Ţorfinnsdóttir 3,5v
5. Vigfús Ó. Vigfússon 3,5v
6. Dagur Kjartansson 3v
7. Brynjar Steingrímsson 3v
8. Pétur Jóhannesson 2v
9. Margrét Rún Sverrisdóttir 1v
8.11.2007 | 11:34
Björn öruggur sigurvegari MP-mótsins - Hrafn skákmeistari TR

A-flokkur:
Úrslit 8. umferđar:
Baldursson Hrannar | 1 - 0 |
| Bjornsson Sverrir Orn |
Misiuga Andrzej | ˝ - ˝ |
| Petursson Gudni |
Bergsson Stefan | 0 - 1 | FM | Thorfinnsson Bjorn |
Loftsson Hrafn | 1 - 0 | FM | Kjartansson David |
Ragnarsson Johann | 0 - 1 | FM | Bjornsson Sigurbjorn |
Stađan:
Rk. |
| Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2323 | Hellir | 7,5 |
2 |
| Loftsson Hrafn | 2250 | TR | 5,5 |
3 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2290 | Hellir | 4,5 |
4 |
| Misiuga Andrzej | 2161 | TR | 4,0 |
5 | FM | Kjartansson David | 2360 | Fjolnir | 4,0 |
6 |
| Ragnarsson Johann | 2039 | TG | 3,5 |
7 |
| Petursson Gudni | 2145 | TR | 3,0 |
8 |
| Baldursson Hrannar | 2120 | KR | 3,0 |
9 |
| Bergsson Stefan | 2112 | SA | 2,5 |
|
| Bjornsson Sverrir Orn | 2107 | Haukar | 2,5 |
B-flokkur:
Úrslit 8. umferđar:
Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg |
Oskarsson Aron Ingi | 1755 | 4˝ | 0 - 1 | 6 | Kristjansson Atli Freyr | 1990 |
Brynjarsson Helgi | 1830 | 4˝ | ˝ - ˝ | 5 | Eliasson Kristjan Orn | 1825 |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1690 | 4˝ | 0 - 1 | 4 | Jonsson Olafur Gisli | 1795 |
Gardarsson Hordur | 1855 | 4 | 1 - 0 | 4 | Thorsteinsson Hilmar | 1780 |
Benediktsson Thorir | 1845 | 4 |
| 4 | Benediktsson Frimann | 1795 |
Palsson Svanberg Mar | 1715 | 4 | 0 - 1 | 3˝ | Kristinsson Bjarni Jens | 1685 |
Fridgeirsson Dagur Andri | 1650 | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Kjartansson Dagur | 1225 |
Leifsson Thorsteinn | 1650 | 3˝ | 1 - 0 | 3 | Jensson Johannes | 1515 |
Sigurdsson Birkir Karl | 1225 | 3 | 1 - 0 | 2 | Brynjarsson Alexander Mar | 1380 |
Johannesson Petur | 1110 | 1 | 0 - 1 | 3 | Johannsson Orn Leo | 1445 |
Eiríksson Víkingur Fjalar | 1595 | 2˝ | 1 |
| bye |
|
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Kristjansson Atli Freyr | 1990 | Hellir | 7,0 |
2 | Eliasson Kristjan Orn | 1825 | TR | 5,5 |
3 | Jonsson Olafur Gisli | 1795 | KR | 5,0 |
4 | Brynjarsson Helgi | 1830 | Hellir | 5,0 |
5 | Gardarsson Hordur | 1855 | TR | 5,0 |
6 | Oskarsson Aron Ingi | 1755 | TR | 4,5 |
7 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1690 | TR | 4,5 |
8 | Leifsson Thorsteinn | 1650 | TR | 4,5 |
9 | Kristinsson Bjarni Jens | 1685 | Hellir | 4,5 |
10 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1650 | Fjolnir | 4,5 |
11 | Benediktsson Thorir | 1845 | TR | 4,0 |
12 | Palsson Svanberg Mar | 1715 | TG | 4,0 |
13 | Benediktsson Frimann | 1795 | TR | 4,0 |
14 | Thorsteinsson Hilmar | 1780 | Hellir | 4,0 |
15 | Johannsson Orn Leo | 1445 | TR | 4,0 |
16 | Sigurdsson Birkir Karl | 1225 | Hellir | 4,0 |
17 | Eiríksson Víkingur Fjalar | 1595 | TR | 3,5 |
18 | Kjartansson Dagur | 1225 | Hellir | 3,5 |
19 | Jensson Johannes | 1515 | Hreyfill | 3,0 |
20 | Brynjarsson Alexander Mar | 1380 | TR | 2,0 |
21 | Johannesson Petur | 1110 | TR | 1,0 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2007 | 11:27
Grand Prix-mót í kvöld
Sjötta Grand Prix mót T.R. og Skákdeildar Fjölnis verđur haldiđ í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Verđlaun verđa í bođi Senu, Zonets, Smekkleysu, 12 tóna og Geimsteins. Skákstjórar eru Óttar Felix Hauksson og Helgi Árnason, formenn T.R. og Sd. Fjölnis.
7.11.2007 | 12:12
EM landsliđa: 11. pistill liđsstjóra
Ísland og Slóvenía voru ţćr ţjóđir sem stóđu sig best miđađ viđ stig en bćđi liđin enduđu 11 sćtum ofar en međalstig fyrir mót gáfu til kynna.
Ţađ sem gerir árangurinn enn betri var liđiđ tefldi allt mótiđ uppfyrir sig nema gegn Finnunum. Fjöllum til ađ byrja lauslega um skákir gćrdagsins.
Héđinn samdi örjafntefli" á fyrsta borđi og ţar međ var helsta vopn Finna Tomi Nyback úr leik.
Henrik gerđi einnig öruggt jafntefli á 2. borđi međ svörtu.
Stefán tefldi á ţriđja borđi og ţar var stađan flókin ađ mati liđsstjóra og allt stemmdi í bullandi tímahrak. Skákin leystist upp og Stefán hafđi smá frumkvćđi en náđi ekki ađ kreista.
Ţröstur tefldi og fékk fljótlega eitthvađ betra. Hann snéri smásaman á andstćđinginn og vann góđan sigur. Eftir skákina kom gullkorn dagsins frá Ţresti. Nú er ég kominn í stuđ"
Međ sigrunum náđum viđ öđru sćti norđurlandaţjóđanna, rétt mörđum Norđmenn. Magnus Carlsen tapađi loks fyrir serbneskum andstćđingi sínum. Norđmennirnir voru reyndar heppnir ţví ađ ná 2-2 jafntefli ţar sem andstćđingur Ketils reyndi ađ vinna stöđu í stađ ţess ađ gera jafntefli og tryggja ţar međ Serbum 2,5-1,5. Ótrúleg ákvörđun útfrá hagsmunum liđsins. Svíarnir lágu fyrir Svartfellingum. Viđ fengum reyndar jafnmarga vinninga og Danir, sem unnu Litháa, en fćrri stig. Danirnir voru hressir í gćrkveldi og sögđust hafa lent í sjöunda sćti. Hmmmmm, minnir mig á eitthvađ.
Lokastađa norđurlandanna er sem hér segir:
Ţjóđ | Sćti | Stigaröđ | Stig | Vinn |
Danmörk | 12. | 20. | 10 | 19 |
Ísland | 20. | 31. | 9 (169,5) | 19 |
Noregur | 22. | 27. | 9 (160,5) | 19 |
Svíţjóđ | 27. | 21. | 8 | 18,5 |
Finnland | 31. | 34. | 7 | 16,5 |
Rússarnir unnu Búlgara á fyrsta borđi og rúllađi Svidler ţvílíkt yfir andstćđing sinn á fyrsta borđi en hann fékk 7 vinninga í 8 skákum sem verđur ađ teljast ótrúlegt gegn jafnsterkum andstćđingum. Rússarnir fengu 17 stig af 18 mögulegum sem verđur einnig ađ teljast ótrúlegt.
Armenar urđu ađrir međ 14 stig og nágrannar Aserar urđu ţriđju međ 13 stig.
Ivan Sokolov tapađi nú og var sjón ađ sjá hann ţegar hann strunsađi úr skáksalnum. Mátti ég rétt sleppa frá ţví ađ verđa á vegi hans en hann var eins og naut í flagi. Ég held ađ enginn skákmađur í heimi eigi jafn erfitt međ ađ tapa og hann nema ţá helst Kasparov.
Um kvöldiđ borđuđum viđ međ Sokolov og fór hann á kostum. Hann kom okkur mikiđ á óvart međ ţekkingu sinni á Íslandi og íslenskri sögu.
Einnig rifjađi hann upp skákina sem hann tapađi fyrir Stefáni Kristjánssyni á EM taflfélaga í Kemer og átti ekki orđ yfir eigin frammistöđu. Hann kenndi Fischer um tapiđ ţví hefđi ekki veriđ Fischer-tímamörkin hefđi Stefán tapađ ađ hans mati! Gullkorniđ dagsins var ţó. After I lost to Kristjánsson I decided to quit professional chess".
Eitt sérkennilegasta atvik sem ég hef séđ á skákmóti og undaskil ég ekki Jólapakkamót Hellis ţar sem ýmislegt gerist í yngri flokkunum. Umrćtt atvik gerđist í skák Tiviakov, Hollandi, og Almasi, Ungverjalandi.
Tiviakov hafđi 2 hróka gegn hróki og biskupi Ungverjans. Ţeim síđarnefnda virtist reyndar vera misbođiđ ađ sá hollenski skyldi tefla áfram og sýndi ţađ međ svipbrigđum sínum Ungverjinn virđist reyndar vera eitthvađ hrokafullur ţví honum virtist einnig vera ferlega misbođiđ ađ gera jafntefli viđ Hannes.
Jćja nóg af útúrdúrum. Almasi lék gegn Tiviakov og svo leiđ smá tími og svo lék Almasi aftur! Tivikov varđ auđvitađ mjög undrandi á svip en fór svo bara ađ hlćja og sagđi. He played 2 moves in a row". Ţetta var svo lagađ af skákstjóra en ótrúlegt ađ sjá svona gerast hjá skákmanni međ um 2700 skákstig.
Förum yfir árangur íslensku skákmannanna:
Hannes fékk 3 vinninga af 7 og stóđ sig í samrćmi viđ stig. Hann átti ţađ til ađ blöndera í ţessu móti sem er óvenjulegt á ţeim bć. Góđur leiđtogi í liđinu en ţađ veitir alltaf eitthvađ vissa öryggistilfinningu ađ vita af honum á fyrsta borđi.
Ađ öđrum ólöstuđum voru ţađ Héđinn og Henrik sem drógu vagninn. Héđinn náđi sínum fjórđa stórmeistaraáfanga í röđ ţ.e. ţetta var fjórđa mótiđ í röđ sem hann náđi árangri yfir 2600 skákstig sem bendir til ţess ađ hann eigi miklar hćkkanir inni. Héđinn fékk 5,5 vinning í 9 skákum og var sá eini í liđinu sem tefldi allar skákirnar og hćkkar um 14 stig fyrir frammistöđu sína sem samsvarađi 2662 skákstigum. Héđinn er nú kominn međ 2550 skákstig og ljóst ađ hann gćti sótt ađ fyrsta borđinu á komandi mótinu haldi hann ţessu flugi.
Henrik stóđ sig einnig afar vel. Frammistađa hans var einnig vel yfir 2600 skákstig eđa upp á 2654 skákstig en hann fékk 5 vinning í 8 skákum ţrátt fyrir ađ hafa haft fimm sinnum svart. Henrik hćkkar um 16 stig og er nú kominn aftur yfir 2500 skákstig. Mjög vel lesinn skákmađur sem undirbjó sig afar vel og átti ţađ til ađ koma andstćđingum sínum á óvart jafnvel strax í fyrsta leik og ţađ međ góđum árangri!.
Stefán fékk 3,5 í 7 skákum. Fyrir liđsstjóra er martröđ ađ hafa hann í liđi en ávallt var mikiđ á og brjálađ tímahrak á ferđinni. Stefán hćkkar um 7 stig fyrir frammistöđuna og nálgast ţví enn 2500 skákstigin sem hann ţarf ađ ná til ađ verđa útnefndur stórmeistari. Ég verđ ađ viđurkenna, ţrátt fyrir ađ mér sé ţađ ţvert um geđ, ađ Stefán er betri en ég í borđtennis.
Varamađur ferđarinnar Ţröstur Ţórhallsson kom sterkur inn á endasprettinum eins og svo oft áđur. Hann fékk 2 vinninga af 5 mögulegum eftir ađ hafa byrjađ brösuglega. Ţví miđur var bara mótiđ of stutt fyrir Ţröst! Hann lćkkar um 8 stig fyrir frammistöđuna sína.
Samtals hćkkar liđiđ um 30 stig sem ţýđir ađ liđiđ fékk um 3 vinningum meira en stigin gefa til kynna.
Sjálfur ţakka ég liđinu kćrlega fyrir samveruna hér á Krít. Ţetta var gaman ţótt ţađ skiptust auđvitađ á skin og skúrir. Gott liđ sem náđi bara býsna vel saman. Mikil stemming og góđur andi ţegar fariđ var yfir skákirnar saman á kvöldin.
Héđinn og Henrik voru auđvitađ ţeir sem drógu og vagninn en Stefán og Hannes stóđu sig einnig fyrir sínu. Ţröstur kom flottur inn á endasprettinum eins og svo oft áđur en hann er liđinu ákaflega mikilvćgur liđsmađur enda mikill baráttumađur sem smitar út frá sér.
Ađ vera liđsstjóri er full vinna ţví auk ţess ađ fylgjast međ liđinu, tilkynna liđiđ o.ţ.h. tel ég hafa skyldur viđ ykkur úti ţarna ađ koma upplýsingum um gang mála á skákstađ.
Skákáhugamönnum ţakka ég hvatningarnar og liđinu fyrir skemmtilega samveru. Björn Ţorfinnsson fćr sérstakar ţakkir fyrir upplýsingaöflun ţegar mig vanhagađi um eitthvađ slíkt međ skömmum fyrirvara.
Mótshaldarar og skipuleggjendur fá plús í kladdann fyrir frábćra skipulagningu og ađbúnađ. Allt til fyrirmyndar auk ţess sem Grikkir eru einkar vinalegir og ţćgilegir í allra umgengi.
Sérstakt show" var svo í gćr ađ horfa á leik Real Madrid og Olympikos í hótellobbýinu í gćr. Einn Grikkinn var orđinn svo ćstur ađ ţegar boltinn var sendur fram markiđ Spánverjann á lokamínútunum í gćr, stökk hann upp eins og ćtlađi ađ skalla hann í markiđ!
Heimleiđin er löng og ströng ţ.e.: Krít-Aţena-London-Keflavík. Ţessi pistill var ađ mestu skrifađur í gćr en er klárađur í flugvél á milli Aţenu og London og póstađur á netiđ á Heathrow flugvelli.
Takk fyrir mig!
Nóg í bili, ekki meir!
Krítarkveđja,
Gunnar
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni
- Chess-Results
- Fćrslur Skák.is um EM
- Myndaalbúm Skák.is
- Skákhorniđ (reglulegar skákmolar frá skákstađ)
Spil og leikir | Breytt 8.11.2007 kl. 10:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.11.2007 | 13:04
EM landsliđa: Sigur gegn Finnum í lokaumferđinni
Viđureign Íslendinga og Finna í lokaumferđ Evrópumóts landsliđa var ađ ljúka rétt í ţessu. Íslendingar sigruđu, fengu 2˝ vinning gegn 1˝ vinningi Finnanna. Úrslit á einstökum borđum urđu ţessi:
14.1 | IM | Steingrimsson Hedinn | 2533 | - | GM | Nyback Tomi | 2565 | 1/2 |
14.2 | GM | Danielsen Henrik | 2491 | - | IM | Agopov Mikael | 2440 | 1/2 |
14.3 | IM | Kristjansson Stefan | 2458 | - | IM | Karttunen Mika | 2427 | 1/2 |
14.4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2448 | - | FM | Keskinen Sauli | 2298 | 1-0 |
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni
- Chess-Results
- Fćrslur Skák.is um EM
- Myndaalbúm Skák.is
- Skákhorniđ (reglulegar skákmolar frá skákstađ)
6.11.2007 | 07:20
EM landsliđa: Liđsstjórapistill nr. 10

Fyrst ađ viđureign dagsins.
Henrik og Lars gerđu stutt jafntefli. Greinilegt ađ ţeim danska (ţ.e. Lars!) langađi ekki of mikiđ ađ vinna skákina og skipti upp á öllu međ hvítu og stutt jafntefli samiđ.
Á fyrsti borđi virtist Hannes hafa a.m.k. jafnađ tafliđ en hann lék illa af sér og tapađi skákinni.
Á öđru borđi fékk Héđinn heldur vćnlegra tafl og síđar lék Sune af sér og fékk Héđinn unniđ tafl. Héđinn gerđi svo mistök ţegar drap peđ á b7 og Sune náđi ađ knýja fram jafntefli. Héđinn hefur annars teflt glimrandi vel á mótinu ţrátt fyrir ţetta slys.
Á fjórđa borđi hafđi Ţröstur hvítt og virtist um tíma hafa vćnlegt tafl. Í lokastöđunni er hins ljóst ađ ţar er ekkert fyrir hann ađ hafa og var ţví jafntefli samiđ. Ljóst er ađ svartur getur einfaldlega sett hrók á c7 og riddara og f6 og allt í lás og engin leiđ fyrir hvítan ađ kreista fram vinning. Ţröstur mat stöđuna ţannig ađ ţađ vćri einfaldlega enginn möguleiki á sigri og treysti ég ţví mati enda fáfundnari meiri baráttuhundar en einmitt Ţröstur eins og íslensku skákheimur veit.
Loks kom ađ ţví Rússarnir ynnu ekki. Kenning mín um fjögur jafntefli var reyndar kolröng ţví hart var barist í viđureign ţeirra og Spánverja ţótt hún endađi međ skiptum hlut. Rússarnir hafa engu ađ síđur tryggt sér sigur á mótinu, hafa 15 stig. Ísraelar og Armenar koma nćstir međ 12 stig.
Hlutirnir í norđurlandamótinu" eru fljótir ađ breytast ţví međ tapinu hrukku Íslendingar niđur í fjórđa sćti og eru í 25. sćti međ 7 stig og 16,5 vinning. Danir eru efstir, Norđmenn ađrir eftir 2-2 jafntefli gegn Svartfellingum og Svíar gerđu gott jafntefli gegn Hollendingum ţar sem TG-ingurinn Cicak batt enda á sigurgöngu Ivans. Vonandi ađ náum ađ rétta okkar hlut okkar eitthvađ á morgun međ góđum úrslitum gegn Finnum.
Stađa norđurlandanna er sem hér segir:
Ţjóđ | Sćti | Stigaröđ | Stig | Vinn |
Danmörk | 16. | 20. | 8 | 16,5 |
Noregur | 21. | 27. | 8 | 17 |
Svíţjóđ | 23. | 21. | 7 | 15,5 |
Ísland | 25. | 31. | 7 | 16,5 |
Finnland | 28. | 34. | 7 | 15 |
Ţrátt fyrir hól úr óvćntri átt á horninu í gćr hef ég lítiđ af spennandi insight information" núna. Hannes hvílir eins og áđur hefur komiđ fram. Westerinen hvílir hjá Finnunum en honum hafa veriđ mislagđar hendur á mótinu.
Skákin byrjar kl. 9 og sjálfsagt mun ég láta reglulega í mér heyra međ SMS-sendingum til Björns. Ég treysti áfram á góđu strauma ađ heima eins og hingađ til. Ég veit ekki hvenćr ég nć ađ birta lokapistilinn. Á morgun er langt ferđalag til Íslands međ ţremur flugum fyrst til Aţenu, kl. 7 í fyrramáliđ, svo London og ađ lokum Reykjavíkur.
Nóg í bili, meira............seinna!
Krítarkveđja,
Gunnar
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni
- Chess-Results
- Fćrslur Skák.is um EM
- Myndaalbúm Skák.is
- Skákhorniđ (reglulegar skákmolar frá skákstađ)
5.11.2007 | 22:46
EM landsliđa: Finnar í lokaumferđinni
Íslendingar mćta Finnum í lokaumferđ Evrópumóts landsliđa sem fram fer í fyrramáliđ á Krít í Grikklandi. Hannes Hlífar hvílir í liđi Íslands en Westerinen hvílir hjá Finnlandi.
Viđureign morgundagsins:
Bo. | 31 | ICELAND (ISL) | Rtg | - | 34 | FINLAND (FIN) | Rtg | 0 : 0 |
14.1 | IM | Steingrimsson Hedinn | 2533 | - | GM | Nyback Tomi | 2565 | |
14.2 | GM | Danielsen Henrik | 2491 | - | IM | Agopov Mikael | 2440 | |
14.3 | IM | Kristjansson Stefan | 2458 | - | IM | Karttunen Mika | 2427 | |
14.4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2448 | - | FM | Keskinen Sauli | 2298 |
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni
- Chess-Results
- Fćrslur Skák.is um EM
- Myndaalbúm Skák.is
- Skákhorniđ (reglulegar skákmolar frá skákstađ)
5.11.2007 | 21:00
EM landsliđa: Danmörk - Ísland 2˝-1˝
Íslendingar mćttu Dönum í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM-landsliđa. Fyrstu skákinni lauk međ stuttu jafntefli. Ţađ var Henrik Danielsen sem gerđi jafntefli viđ fyrrum landa sinn Lars Schandorff. Ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ nćstu tíđindi úr viđureigninni hafi glatt landann, ţví Hannes lék illa af sér strax í 18. leik, fékk tapađ tafl og varđ ađ gefast upp skömmu síđar. Ţađ leit hins vegar út fyrir ađ Héđinn Steingímsson mundi bćta fyrir fingurbrjót Hannesar međ sigri gegn Sune Berg Hansen á öđru borđi. Ţrátt fyrir vćnlega stöđu gekk ţađ ţó ekki eftir og niđurstađan var jafntefli eftir 38 leiki. Ţá var einungis skák Ţrastar á fjórđa borđi eftir og henni lauk einnig međ jafntefli eftir nokkrar sviptingar. Niđurstađan varđ ţví naumt tap gegn danska liđinu.
SM | Peter Heine Nielsen | 2626 | - | SM | Stefansson Hannes | 2574 | 1-0 | |
SM | Sune Berg Hansen | 2564 | - | AM | Steingrimsson Hedinn | 2533 | 1/2 | |
SM | Lars Schandorff | 2520 | - | SM | Danielsen Henrik | 2491 | 1/2 | |
AM | Karsten Rasmussen | 2495 | - | SM | Thorhallsson Throstur | 2448 | 1/2 |
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni
- Chess-Results
- Fćrslur Skák.is um EM
- Myndaalbúm Skák.is
- Skákhorniđ (reglulegar skákmolar frá skákstađ)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 1
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 8780560
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar