Leita í fréttum mbl.is

Freyja og Batel á toppnum í NM stúlkna

2018-04-28 10.00.31

Freyja Birkisdóttir og Batel Goitom Haile byrja best íslensku stúlknanna á Norđurlandamóti stúlkna sem fram fer um helgina á Hótel Borgarnesi. Ţćr eru í 1.-3. sćti í c-flokki (u13) međ fullt hús eftir 2 umferđir. Batel vann stigahćsta keppenda flokksins Ameliu Nordquelle í vel tefldri skák. Freyja vann hins vegar seiglusigur á Ylfu Ýr Welding Hákonardóttir. Veronika Steinunn Magnúsdóttir gerđi jafntefli í sinni skák í a-flokki en Nansý Davíđsdóttir tapađi í hörkuská í b-flokki.

2018-04-28 10.01.34

A-flokkur (u20)

Veronika Steinunn Magnúsdóttir gerđi jafntefli viđ hina finnsku Mikaaleu Ebeling. Verónika hefur hálfan vinning.

2018-04-28 10.01.22

B-flokkur (u16)

Nansý Davíđsdóttir tapađi fyrir hinni finnsku Sarabellu Norlamo í hörkuskák sem var lengsta skák umferđinnar. Nansý hefur 1 vinning.

C-flokkur (u13)

2018-04-28 09.59.39

"Reynsluboltarnir" Freyja Birkisdóttir og Batel Goitom Haile hafa byrjađ afar vel og hafa báđar fullt hús. Ţrátt fyrir ungan aldur hafa ţćr báđar margoft teflt á slíkum mótum. 

Hinar íslensku stúlkurnar fimm töpuđu allar í dag - flestar í spennandi skákum. 

Ylfa Ýr og Anna Katarina Thoroddsen hafa 1 vinning en Guđrún Fanney Briem, Soffía Arndís Berndsen og Iđunn Helgadóttir eru ekki komnir á blađ.

Ţriđja umferđ hefst núna kl. 16. Allar skákir mótsins eru sýndar beint.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 274
  • Frá upphafi: 8764852

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband