Leita í fréttum mbl.is

Helgi Áss sigrađi á fjórđa móti Hrađskákmótarađar TR

Ţađ var fámennt en góđmennt á fjórđa og síđasta móti Hrađskákmótarađar TR sem fram fór föstudagskvöldiđ 28. apríl síđastliđinn. Eftir snarpa taflmennsku stóđ stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson uppi sem sigurvegari međ sex vinninga af sjö, en hann ţurfti ađ sćtta sig viđ tap gegn Fide-meistaranum knáa Vigni Vatnari Stefánssyni. Vignir átti reyndar möguleika á ađ vinna mótiđ fyrir síđustu umferđ en ţá tapađi hann fyrir Dađa Ómarssyni. Ţess má geta ađ Vignir Vatnar sigrađi á fyrsta mótinu og Dađi vann mót númer tvö međ gríđarmiklum yfirburđum. Jon Olav Fivelstad stýrđi mótinu af kostgćfni og tefldi líka.

Mótstöfluna má sjá hér:

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband