Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna: Gekk á ýmsu í ţriđju umferđ!

Ţađ gekk á ýmsu hjá íslensku keppendum í 3. umferđ NM stúlkna sem er nýlokiđ. Alls komu fimm vinningar í hús af níu mögulegum. Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Nansý Davíđsdóttir unnu báđar sínar skákir og tefla báđar á fyrsta borđi í fyrramáliđ í sínum flokkum. Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir, Anna Katarina Thoroddsen og Iđunn Helgadóttir unnu í c-flokki. Stúlkurnar eru hvergi efstar en góđ úrslit í fyrri skák morgundagsins gćtti opnađ á ýmsa möguleika fyrir lokaumferđina í öllum flokkum.

A-flokkur

31437257_10217068010678718_4553899127540285440_n

Verónika Steinunn Magnúsdóttir vann sćnsku stúlkuna Brandy Paltzer. Verónika er í 3.-4. sćti međ 1,5 vinning. Norsku Kyrkbjo-tvíburarnir eru efstar međ 2,5 vinning og teflir Veró viđ Marte í fyrramáliđ.

B-flokkur

31421537_10217068011318734_3289969185236451328_n

Nansý Davíđsdóttir vann öruggan sigur á hinni sćnsku Margaritu Aaritovskaja. Nansý er í 2.-4. sćti međ 2 vinninga og tefli viđ Nielnke Van Den Brink í fyrramáliđ en sú er efst međ fullt hús.

C-flokkur

 

31450587_10217068014638817_6101141665492238336_n

Stađa íslensku keppendanna jafnađist nokkuđ í flokknum. Freyja Birkisdóttir og Batel Gotiom Haile sem báđar voru efstar međ fullt hús töpuđu. Á sama tíma unnu Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir og Anna Katarina Thoroddsen sínar skákir. Ţćr eru allar í 3.-8. sćti međ 2 vinninga. Ţćr tefla innbyrđis á morgun. Batel og Ylfa annars vegar og Freyja og Anna hins vegar. Iđunn Helgadóttir vann sína skák og hefur 1 vinning. 

31387911_10217068017598891_2269239193383206912_n

 

Fjórđa umferđ hefst kl. 10 í fyrramáliđ. Allar skákar sýndar beint!  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.1.): 14
 • Sl. sólarhring: 42
 • Sl. viku: 292
 • Frá upphafi: 8714623

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 207
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband