Leita í fréttum mbl.is

Undanrásir Barna-Blitz

Undanrásir fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz eru tefldar ţessar vikurnar.

Taflfélag Reykjavíkur, Huginn og Víkingaklúbburinn hafa haldiđ undanrásir sínar.

Áfram eru komnir: Óskar Víkingur Davíđsson, Ryan Sharifa, Benedikt Ţórisson, Róbert Luu, Stefán Orri Davíđsson, Benedikt Briem, Baltasar Máni Wedholm, Gunnar Erik Guđmundsson og Ísak Orri Karlsson. 

Undanrásir hjá Breiđablik fara fram sunnudaginn 4. mars klukkan 13:00 í Skákstúkunni viđ Breiđabliksvöll. Tveir efstu öđlast sćti í úrslitum.

Undanrásir hjá Fjölni fara fram miđvikudaginn 7. mars klukkan 16:30 í Rimaskóla. Ţrír efstu öđlast sćti í úrslitum.

Auk ţessara undanrása stendur Skákskóli Íslands fyrir sérstökum undanrásum einungis ćtluđum ţátttakendum á suđurlandsnámskeiđi skólans sem fer fram á í Fischer-safni ţetta misseriđ. Tvö sćti verđa í bođi í ţeim undanrásum.

Öllum fyrirspurnum má beina til Stefáns Bergssonar í síma 863-7562.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 33
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 261
  • Frá upphafi: 8764950

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband