27.2.2018 | 01:16
Helgi Áss Grétarsson hrađskákmeistari Reykjavíkur
Ţađ var fjörlega teflt síđastliđiđ miđvikudagskvöld er Hrađskákmót Reykjavíkur var haldiđ í salarkynnum Taflfélags Reykjavíkur. Margir keppendur gengu vasklega fram, enginn ţó meira en stórmeistarinn brosmildi Helgi Áss Grétarsson.
Helgi Áss lék á alls oddi og vó mann og annan langt fram eftir kvöldi, og voru sumir andstćđingarnir klofnir í herđar niđur. Helgi sem hefur brýnt skákkuta sína af kostgćfni ađ undanförnu vann átta fyrstu skákir sínar og hafđi ţá ţegar tryggt sér sigur í mótinu. Margt benti til ţess ađ Helgi myndi leika eftir afrek Guđmundar Gíslasonar sem áriđ áđur vann mótiđ međ fullu húsi. Ţađ átti ţó ekki fyrir Helga ađ liggja ađ ná fullu húsi ađ ţessu sinni ţví í lokaumferđinni kom andstćđingur loks á hann höggi og var ţar á ferđ kotrurefurinn Róbert Lagerman sem međ sigrinum hýfđi sig upp í 4.sćti međ 6 vinninga.
Bronsverđlaunin komu í hlut FIDE-meistarans Sigurbjörns Björnssonar sem nokkrum dögum áđur missti međ naumindum af bronsverđlaunum á Skákţingi Reykjavíkur eftir stigaútreikning. Sigurbjörn hlaut 6,5 vinning og tryggđi 3.sćtiđ međ sigri í síđustu umferđ á FM-kollega sínum Vigni Vatnari Stefánssyni.
Í 2.sćti varđ CM Bárđur Örn Birkisson međ 7,5 vinning. Bárđur Örn tapađi ađeins einni skák, gegn Helga Áss, auk ţess sem hann gerđi eitt jafntefli, viđ Sigurbjörn í nćst-síđustu umferđ. Bárđur nćldi sér í mestu stigahćkkun allra keppenda á mótinu en hann hćkkar um 61 hrađskákstig.
Helgi Áss Grétarsson er Hrađskákmeistari Reykjavíkur áriđ 2018. Ţetta er í annađ sinn sem Helgi Áss hreppir titilinn en síđast gerđist ţađ áriđ 1994, fyrir hvorki meira né minna en 24 árum síđan. Helgi Áss hefur sést meira viđ taflborđin ađ undanförnu og er ţađ afar ánćgjulegt fyrir íslenskt skáklíf, bćđi vegna ţess ađ ungir skákmenn geta lćrt mikiđ af Helga en ekki síđur vegna ţess ađ Helgi hefur ennţá heilmikiđ fram ađ fćra á sjálfu taflborđinu.
Upplýsingar um lokastöđu og einstök úrslit má finna á Chess-Results.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 28
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 187
- Frá upphafi: 8772784
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 123
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.