Leita í fréttum mbl.is

Árangurinn á Kragaeyju

28383390_10211151163950452_1977882847_n

Eins og fram hefur komiđ áđur á Skák.is náđi Bragi Ţorfinnsson sér í lokaáfangann ađ stórmeistaratitli á alţjóđlega mótinu á Kragaeyja sem lauk í gćr. Skák.is hefur ekki sinnt heildarúrslitum mótsins ekki sem skyldi og er nú úr ţví bćtt!

Bragi Ţorfinnsson (2426) varđ annar á mótinu. Hlaut 7 vinninga og og hćkkar um 24 skákstig á mótinu. Frammistađa hans samsvarađi 2619 skákstigum!

Stefán Bergsson (2093), skákmeistari Reykjavíkur, átti einnig gott mót og hlaut 5 vinninga. Hann hćkkar um 32 stig. Hann gćti náđ ţví ađ verđa CM. 

28450134_10211151166230509_739828896_n

Hrannar Baldursson (2153) átti ekki gott mót en endađi á tveimur sigrum og hlaut 4 vinninga.

Sigurđur Daníelsson (1780) varđ efstur íslensku kappanna í b-flokki. Hann hlaut 6 vinninga, Hermann Ađalsteinsson (1589) og Erlingur Jensson hlutu 4,5 vinninga og Ţórđur Guđmundsson (1565) hlaut 4 vinninga.

Íslensku félagarnir létu vel af ađstćđum og án efa mun Íslendingar fjölmenna í Kragaeyju ađ ári. A.m.k. ţeim líkar viđ "Túrbó-mót" en tefldar voru 9 umferđir á 5 dögum.

Úrslitin má finna á hinu norska Chess-Results.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband