Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli og Grunnskóli Grindavíkur Íslandsmeistarar stúlknasveita

Laugardaginn, 27. janúar sl., fór fram Íslandsmót grunnskólasveita, stúlknaflokkur, í Rimaskóla. Sextán sveitir tóku ţátt en teflt var í ţremur flokkum. Rimaskóli sigrađi í elsta (6.-10. bekkur) og yngsta flokki (1.-2. bekkur) en Grunnskóli Grindavíkur hafđi sigur í miđflokknum (3.-5. bekkur). 

Yngsti flokkur (1.-2. bekkur)

Rimaskóli hafđi mikla yfirburđi í flokknum. Stelpurnar hlutu 18˝ vinning í 20 skákum og urđu 1˝ vinningi fyrir ofan nćstu sveit.

Mikil spenna var um önnur sćti og ađeins munađi 1˝ vinning á silfursveitinni og sveitinni í fjórđa sćti. Svo fór ađ Salaskóli tók silfriđ og Hörđuvallaskóli bronsiđ.Sveit Íslandsmeistara Rimaskóla skipuđu:

 1. Svandís María Gunnarsdóttir
 2. Nikola Klimaszweska
 3. Vigdís Lilja Ţórólfsdóttir
 4. Adda Sif Snorradóttir

Liđsstjóri var Helgi Árnason. 

Yngsti1-Rima

Silfursveit Salaskóla

Yngsti2-Sala

Bronssveit Hörđuvallaskóla

Yngsti3-Hörđuvalla

 

Lokastađan

Clipboard01


Miđflokkur (3.-5. bekkur)


Grunnskóli Grindavíkur fór međ himinskautum í miđflokknum og var ţar yfirburđarsigur. Sveitin hlaut 18 vinninga af 20 mögulegum. Spennan um hin verđlaunasćtin var hins vegar jafnari og svo fór ađ sveitir Háteigsskóla og Salaskóla komu hnífjafnar í mark. Var ţá gripiđ til hlutkestis og kom silfriđ í hlut Salaskóla en bronsiđ varđ stelpnanna í Háteigsskóla

Sveit Íslandsmeistara Grunnskóla Grindavíkur skipuđu:

 1. Svanhildur Röfn Róbertsdóttir 
 2. Birta Eiríksdóttir
 3. Ólöf María Bergvinsdóttir
 4. Helga Rut Einarsdóttir

Liđsstjóri var Siguringi Sigurjónsson

Miđ1-Grindavík


Silfursveit Salaskóla

Miđ2-Sala


Bronssveit Háteigsskóla

Miđ3-Háteigs

 

 

Lokastađan

Clipboard02

 

Elsti flokkur (6.-10. bekkur)

Fjórar sveitir tóku ţátt í elsta flokki og ţar var tefld tvöföld umferđ. Rétt eins og í hinum flokkum tveimur lá engin vafi á ţví hver myndi vinna mótiđ. Stelpurnar í Rimaskóla höfđu mikla yfirburđi og hlutu 20 vinninga í 24 skákum. Samhverfan í úrslitum var reyndar algjör eins og sjá í töflu hér ađ neđan og koma Foldaskóli og Landakotsskóli hnífjafnir í mark. Var aftur gripiđ til hlutkestis, en ţađ er mjög sjaldgćft ađ ţess ţurfi, hvađ ţá tvisvar í sama móti, og fékk Foldaskóli silfriđ.

Sveit Íslandsmeistara Rimaskóla skipuđu:

 1. Nansý Davíđsdóttir
 2. Sara Sólvegi Ris
 3. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
 4. Tinna Sif Ađalsteinsdóttir

Liđsstjóri var Helgi Árnason.

Elsti1-Rima


Silfursveit Foldaskóla

Elsti2-Folda

 

Bronssveit Landaskotsskóla

 

Elsti3-Landakot

 

Lokastađan:

Clipboard04

Mótshaldiđ gekk afar vel fyrir sig. Skáksambandiđ ţakkar liđsstjórum fyrir frábćrt samstarf. Helgi Árnason fćr ţakkir fyrir lán á skákstađ. Skákstjórar voru Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Gunnar Björnsson.

Nánari úrslit má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 26
 • Sl. viku: 173
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 144
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband