Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar sigurvegari á fyrsta móti Hrađskákmótarađar TR

20180126_201642

Á sjálfum skákdeginum, afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, fór fram fyrsta mótiđ í Hrađskákmótaröđ TR sem er nýtt mót í fjölbreyttri mótaflóru Taflfélagsins. 15 vaskir skákgarpar mćttu, sumir ađ tefla fjórđa daginn í röđ, enda eru Skákţing Reykjavíkur og MótX mótiđ í gangi, auk ţess sem Íslandsmótiđ í Fischer random fór fram daginn áđur. Ţetta eru sterk mót, 2000+, en ţađ er líka nóg ađ hafa einhvern tíman á ferlinum rofiđ téđan 2000 stiga múr. Auk ţess fá nokkrir gestir međ minna en 2000 stig ađ taka ţátt, en í ţetta sinn voru ţađ Páll Andrason, Róbert Luu, Arnljótur Sigurđsson og Óskar Long Einarsson.

Vignir Vatnar Stefánsson fékk 12,5 vinning af 14 en ţađ ţykir ansi gott í ţetta sterku hrađskákmóti. Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson, sem lagđi svo skemmtilega til ađ fjölga umferđum svo allir tefldu viđ alla, var í öđru sćti međ 10,5 vinning. Ţriđji varđ Dagur Ragnarsson međ 10 vinninga.

Kjartan Maack sá um skákstjórn og gekk mótiđ hratt og snurđulaust fyrir sig. Nćsta mót fer fram föstudaginn 23. febrúar en teflt verđur síđasta föstudag hvers mánađar fram ađ vori.

Nánari upplýsingar um úrslit og lokastöđu má finna á Chess-Results.

Sjá nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 29
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764607

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 166
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband