Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun. Héđinn Steingrímsson (2574) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2565) og Jóhann Hjartarson (2536).  Björn Hólm Birkisson (+82) hćkkar mest allra frá nóvemberlistanum.

Listinn í heild sinni

Topp 20

 NoNameTitDEC17DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM2574-89
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2565-618
3Hjartarson, JohannGM253600
4Stefansson, HannesGM2523918
5Olafsson, HelgiGM250800
6Petursson, MargeirGM249900
7Danielsen, HenrikGM249311
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246600
9Arnason, Jon LGM245700
10Kristjansson, StefanGM244700
11Gretarsson, Helgi AssGM244100
12Kjartansson, GudmundurIM2438317
13Gunnarsson, ArnarIM242800
14Thorsteins, KarlIM242600
15Thorfinnsson, BragiIM2426-179
16Thorhallsson, ThrosturGM241800
17Kjartansson, DavidFM240900
18Thorfinnsson, BjornIM240059
19Ulfarsson, Magnus OrnFM237100
20Arngrimsson, DagurIM237000


Listinn í heild sinni


Mestu hćkkanir

Björn Hólm Birkisson (+82) hćkkađi mest allra frá nóvemberlistanum. Í nćstum sćtum eru Arnar Smári Signýjarson (+61) og Gauti Páll Jónsson (+36). Ein og svo oft áđur er ungir efnilegir skákmenn fjölmennir á ţessum lista. "Gömlu kempurnar" láta sig ţó ekki vanta!

 

 NoNameTitDEC17DiffGms
1Birkisson, Bjorn Holm 20848214
2Signyjarson, Arnar Smari 1351614
3Jonsson, Gauti Pall 21613613
4Bjorgvinsson, Andri Freyr 2003339
5Briem, Stephan 1911314
6Andrason, Pall 1834266
7Karason, Askell OFM22641510
8Bjornsson, Eirikur K. 1934155
9Viglundsson, Bjorgvin 2167146
10Sigurvaldason, Hjalmar 1524145


Stigahćstu ungmenni landsins (u20)

Dagur Ragnarsson (2332) er stigahćsta ungmenni landsins og ţađ í síđasta skipti ţví frá og áramótum telst hann ungmenni lengur í stigalegu tilliti. Í nćstu sćtum eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319) og Vignir Vatnar Stefánsson (2304).

 NoNameTitDEC17DiffGmsB-day
1Ragnarsson, DagurFM2332001997
2Thorgeirsson, Jon KristinnFM23190111999
3Stefansson, Vignir VatnarFM230410282003
4Johannesson, OliverFM2277001998
5Birkisson, Bardur OrnCM2190-8162000
6Jonsson, Gauti Pall 216136131999
7Heimisson, Hilmir FreyrCM2136-54152001
8Hardarson, Jon Trausti 2127001997
9Birkisson, Bjorn Holm 208482142000
10Mai, Aron Thor 2066002001

 

Reiknuđ íslensk kappskákmót

  • Framsýnarmót Hugins
  • Norđurljósamótiđ
  • Meistaramót Garđabćjar


Fjöldi innlendra at- og hrađskámóta var einnig reiknuđur og verđur ţeim stigum gerđ skil á nćstunni.


Heimslistinn


Magnus Carlsen (2837) er venju samkvćmt langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Levon Aronian (2805), Shakhriyar Mamedyarov (2799) og Fabiano Caruana (2799).

Sjá nánar hér.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband