Leita í fréttum mbl.is

Skemmtikvöld Skáksambandsins í kvöld: Friđrik segir frá Portoroz 1958

1958-Portoroz-ađalmynd

Fyrsta skemmtikvöld Skáksambandsins fer fram á fimmtudagkvöldiđ, 30. nóvember, kl. 20 ´í húsnćđi SÍ, Faxafeni 12. Fyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson, verđur međ fyrirlestur og mun segja frá millisvćđamótinu í Portoroz áriđ 1958. Ţar endađi Friđrik í 5.-6. sćti ásamt Bobby Fischer og tryggđi sér keppnisrétt á áskorendamóti ţar sem keppt var réttinn ađ mćta Botvinnik í heimsmeistaraeinvígi.

Árangur Friđriks á ţessu móti er eitt allra besta afrek Íslendings fyrr eđa síđar í skáksögunni. Međal annarra keppenda voru Tal, sem sigrađi á mótinu, Fischer (ţá 15 ára), Petrosian, Bronstein og Larsen.

Skemmtikvöldiđ er opiđ öllum ţeim sem eru áskrifendur ađ Tímaritinu Skák. Engin ađgangseyrir. Bođiđ verđur á upp á kaffi og međ ţví. Ađ loknu fyrirlestri geta áhugasamir gripiđ í tafl.

Hćgt er ađ lesa um mótiđ á vefsíđu tileinkađri Friđriki Ólafssyni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband