Leita í fréttum mbl.is

Pistill Hugins um Íslandsmót skákfélaga: Gott silfur í sjónmáli!

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2017-2018, sem fram fór 19. - 22. okt. var bráđskemmtilegur. Alltaf jafngaman ađ hitta fjölskrúđuga flóru skákmanna víđa ađ af landinu og móttökur Helga Árnasonar og hans fólks til fyrirmyndar ađ venju.

Í efstu deild lá reyndar ljóst fyrir nokkru áđur en leikar hófust ađ Víkingaklúbburinn gerđi sterkt tilkall til gullverđlauna ţessa leiktíđ. Fulltingi Jóhanns Hjartarsonar, Jóns L. Árnasonar, Jóns Viktors Gunnarssonar og Björns Ţorfinnssonar, auk fjögurra erlendra stórmeistara sem tefla eins og ofurtölvur frá Tölvulistanum, ţýddi bara eitt: Ofurefli.

Eftir nokkra umhugsun töldum viđ stjórnendur Hugins ekki svara kostnađi ađ flytja hingađ ţann óvíga her erlendra málaliđa sem ţyrfti til ađ gulltryggja okkur fjórđa sigurinn í röđ á Íslandsmótinu. Ţess í stađ var stefnan tekin á 2. sćtiđ međ okkar frábćra liđi enda er alkunna ađ gott silfur er gulli betra. Einn erlendur stórmeistari kom ţó til liđs viđ okkur í ţetta sinn: GM Karen Movsziszian. Valiđ var engin tilviljun. Ţessi geđţekki Armeni er  nýbakađur Evrópumeistari 50+, en alkunna er ađ heilastarfsemi skákmanna tekur stórstígum  framförum á aldursskeiđinu frá fimmtugu til áttrćđs, svo fremi líkamleg heilsa sé í lagi. Ţađ kom líka á daginn ađ Movsziszian er afrenndur ađ hugarafli.   

Hitt markmiđiđ, sem viđ settum okkur, var ekki síđur metnađarfullt: ađ tryggja B-liđi Hugins áframhaldandi sess međal hinna bestu en mikil og góđ breidd er einn helsti styrkur Hugins.

 1. umferđ: Sigur á sporgöngumönnum og óvćnt tap B sveitar

Í fyrstu umferđinni mćtti A-sveit Hugins nýsamsettri skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur. Ţar á bć fara menn ađ dćmi okkar Huginsmanna og standa sínum fćtinum í hvorum landsfjórđungnum. Viđ óskum ţessum sporgöngumönnum og nánum samstarfsmönnum Hugins til hamingju međ samrunann enda hefur hann gefist okkur vel og skapađ skemmtilega landfrćđilega vídd og frábćran persónuleg tengsl. Úrslit viđureignarinnar urđu 6,5 - 1,5 okkur í vil en ţar söknuđu andstćđingar okkar auđvitađ mjög stórmeistaranna Jóhanns og Jóns L. frá fyrri leiktíđum.

Vestfjarđafrćđimađurinn skeleggi, Snorri Bergsson, náđi jafntefli viđ Hannes Hlífar međ klókindalegum uppskiptum og Guđmundur Gíslason felldi Helga Ólafsson međ leggjarbragđi í skák sem báđir höfđu teflt vel en Helgi stóđ til vinnings fram ađ fingurbrjótnum í blálokin.

B-sveit Hugins tapađi nokkuđ óvćnt 3,5 - 4,5 fyrir B-liđi SA ţó ađ viđ vćrum stigahćrri á öllum borđum. Svakaleg átök urđu í skák sóknarskákmannanna kunnu, Sigurđar Dađa og Stefáns Bergssonar. Hvortveggi gekk hart fram en Stefán náđi ađ máta Dađa sjónarmuni á undan. Hefur Dađi heitiđ ţví ađ hefna ófaranna grimmilega međ ţví ađ leggja Stefán ađ velli í 10 nćstu kappskákum ţeirra.

Af öđrum viđureignum má nefna sláandi 8-0 sigur ofurliđs Víkingaklúbbsins á KR og öfluga framgöngu Garđbćinga sem náđu jafntefli viđ Fjölni.

 

 1. umferđ: Brćđravíg

Í annarri umferđinni mćttust A- og B sveit Hugins. Á 7 borđum urđu úrslit í samrćmi viđ stigamun en á 7. borđi náđi B-liđsmađurinn Gísli Hólmar Jóhannesson ađ leggja Kristján Eđvarđsson. Niđurstađan: 7-1 A-liđinu í vil.

Af öđrum viđureignum kvöldsins vakti sérstaka athygli ađ Garđbćingar komu aftur á óvart og nú lögđu ţeir TR-inga ađ velli. Víkingaskriđdrekinn óđ áfram međ braki og brestum, kremjandi mann og annan. Aftur urđu úrslitin 8-0 en ađ ţessu sinni voru Bolvíkingar/Breiđablik fórnarlambiđ. Var ţessum mönnum fyrirmunađ ađ tapa stigum, eđa hvađ?

 1. umferđ: Basl međ Akureyringa og frćkin framganga formanna

Í ţriđju umferđ lenti A-sveit Hugins í erfiđleikum međ ađ knésetja ólseiga Akureyringa.  Viđ unnum örugglega á fjórum efstu borđum en fengum ađeins ˝ vinning á fjórum neđstu ţar sem Kristján gerđi jafntefli viđ Arnar Ţorsteinsson. Úrslit 4,5-3,5. Nokkuđ óvćnt niđurstađa ef miđađ er viđ síđustu leiktíđ ţegar viđ lögđum Akureyringana ađ velli 7,5-1,5 en ţeir hafa reyndar styrkt liđ sitt síđan.

B-liđ Hugins mćtti Víkingum gráum fyrir járnum, hvassbrýndum og međ blóđhleypt augu. Yrđum viđ 3. sveitin til ađ snúa tómhent af vígvellinum gegn ţeim? Nei, sú varđ sem betur fer ekki raunin, ţökk sé fráfarandi formanni Hugins, Ţorsteini Ţorsteinssyni, og nýkjörnum formanni félagsins, Pálma R. Péturssyni, sem sýndu sanna forystulund. Ţorsteinn náđi jafntefli gegn járnmanninum Gajewski (2585) međ öflugum hróksleik á e6 (sjá stöđumynd) eftir nokkuđ sjaldgćfa leikjaröđ hvíts gegn Sikileyjarvörn Pólverjans. Pálmi og Jón L. (2458) skildu jafnir eftir ađ Pálmi hafđi fórnađ manni en sterk peđ hans á drottningarvćng sköpuđu skemmtilegt mótvćgi í endataflinu sem Jón L. treysti sér ekki til ađ brjóta.

Af viđureignum annarra sveita vakti helst athygli ađ Fjölnir lagđi TR 5-3. Ţađ leyndi sér ekki ađ skörđ ţeirra Jóns Viktors Gunnarssonar og Björns Ţorfinnssonar hjá TR eru vandfyllt.

En grípum nú niđur í skák Ţorsteins og Gajewsky. Gefum Steina orđiđ:

„Leikar í skák minni viđ GM Gajewsky (2590) tóku ađ ćsast ţegar tímahrakiđ var skolliđ á.

Ég var međ hvítt og átti leik í stöđunni hér ađ neđan.

Stöđumynd1

 

Hér skellti ég á hann 36.He6! sem hann svarađi međ 36. …Bd7.

Stöđumynd2

Og nú kom 37.Df6+ Kg8 38.Dg6+ fxg6 39.Hg6+ og skákin endađi međ ţráskák eins og sést ađ neđan.

Stöđumynd3 

Ég skođađi reyndar 38.Hxb6 í stađ ţess ađ taka ţráskák međ 38.Dg6 en tíminn leyfđi heldur ekki ađ tćma ţá stöđu. Hún virđist ţó vera unnin eftir 38. - Dd8 39.Be2 g4 40.Hb7 Dc8 41.Hbxd7 Hxd7 42.Bxg4.

En í stađ 37. Df6 vinnur 37. Hf6 Be8 38. Df5! og svartur er óverjandi mát í 8 leikjum reyndar! Ég missti hreinlega af ţessu framhaldi enda tímahrakiđ mikiđ. Stađan eftir 38. Df5 sést á síđustu stöđumyndinni.

Stöđumynd4

Ţetta var a.m.k. ágćtis skemmtun og alltaf gaman ađ geta strítt ţessum stórmeisturum!“

 1. umferđ: Garđbćingum kippt niđur á jörđina og Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur lögđ ađ velli

Garđbćingar höfđu komiđ allra liđa mest á óvart í fyrstu ţremur umferđunum, taplausir og í toppbaráttunni! En ađ ţessu sinni reyndist A-sveit Hugins ţeim ofjarl međ 6,5-1,5 sigri. Hjörvar Steinn, Helgi Ólafsson og Ingvar Ţór gerđu jafntefli en ađrar skákir unnust.  

B-sveit Hugins atti kappi viđ Bolvíkinga/Breiđablik og hafđi betur 4,5-3,5 eftir harđa rimmu ţar sem Sigurđur Dađi og Ţröstur Árnason lögđu stigahćrri keppinauta en Gísli Hólmar sigrađi ungan og efnilegan skákmann á 8. borđi. Framtíđ Skákdeildar Breiđabliks og Bolungarvíkur er sannarlega björt ef marka má barna- og unglingastarfiđ sem er til mikillar fyrirmyndar.

Á međan tryggđu Víkingar sig enn betur í sessi međ 7-1 sigri á Akureyringum og munurinn á ţeim og A-sveit Hugins var ţegar orđinn 5,5 vinningar.

 1. umferđ: Tveir góđir sigrar!

Síđasta umferđin í ţessari lotu reyndist okkur heilladrjúg. Fjölnismenn voru ofurliđi bornir af A sveit Hugins:  6,5-1,5. Hjörvar Steinn, Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Grétarsson gerđu jafntefli en Helgi, Ólafsson, Hannes Hlífar, Karen Movsziszian, Einar Hjalti og Ingvar Ţór sigruđu. Sigurskák Helga Ólafssonar var einkar vel útfćrđ međ glćsilegri peđsfórn á f5.

Stöđumynd5

Helgi Ólafsson – Jesper Thybo Söndergaard

Gefum Helga orđiđ:

„Í ţessari skák fékk hvítur bera tafl eftir byrjunina en Jesper, sem talinn er eitt mesta efni sem Danir eiga um ţessar mundir, varđi stöđu sína vel og jafnađi tafliđ. Hann bauđ jafntefli eftir 24 leiki en ţegar ţessi stađa kom upp virtist fátt annađ blasa viđ en ţrátefli sem gćti hafist međ 35. Hc8+ Kh7 36. Hc7 Kg8 37. Hc8+ o.s.frv. En óvćntur möguleiki leyndist í stöđunni: 

 1. f5!

Ţessi snjalli leikur kom Jesper í opna skjöldu. Ţar sem ekki er fýsilegt ađ hleypa peđinu áfram til f6 stendur svartur frammi fyrir tveimur kostum: ađ taka međ e-peđi eđa g-peđi. Hann valdi ... 

 1. ... exf5?

... betra er 35. .. gxf5 en ţá á hvítur 36. Bh5!  Eftir 36. ... Hb2 37. Bxf7+ Kh8! getur svartur varist ţó stađan sé erfiđ úrlausnar eftir 38. Hc8+ Kh7 39. Bxe6 Kg6 40. Hg8! ţví ađ eftir 40. ... Kh7 á hvítur öflugan leik: 41. Hb8! međ góđum vinningsmöguleikum. Betra er 40. ... d4 međ flókinni stöđu .   

 1. Bxd5 Hb2 37. Bxf7+ Kh7 38. Bc4

Gott var einnig 38. Be6 en ţessi leikur er mannlegri. Hvítur sér fram á ađ ţvinga fram endatafl ţar sem biskup ţarf ađ berjast gegn hrók. 

 1. ... Bxc4 39. Hxc4 Hd2 40. Hc7 Kg8 41. e6

Ţađ mátti raunar bíđa međ ţennan leik og leika fyrst 41. Kf3. 

 1. ... Hxd6 42. Hc8+ Kh7 43. E7 Bd4+ 44. Kf3 He6 45. e8(D) Hxe8 46. Hxe8 Kg7 47. He6 Kf7 48. Hd6 Bc5 49. Hc6 Bd4

Ţessi stađa er alls ekki eins einföld og margur myndi halda. Best er stilla peđinu upp á h5 og reyna ađ valda hornalínuna a1-h8 og sporna ţannig viđ innrás kóngsins. Sjá t.d. skák Friđriks Ólafssonar og Bent Larsens sem tefld var í Las Palmas áriđ 1974. Slíkar stöđur ertu oft jafntefli t.d. ef skiptist upp á e-peđi hvíts og f5-peđi svarts. Hvítur verđur gćta ţess ađ halda í e-peđiđ og leika g3-g4 á réttu augnabliki. Ţađ á ađ duga til  sigurs.   

 1. Kf4 Kg7 51. g4 Bg1 52. gxf5 Bxh2+ 53. Ke4 gxf5 54. Kxf5 h5 55. Kg5

– og svartur gafst upp.“

B-sveit Hugins hefndi tapsins frá síđustu leiktíđ međ stórsigri á KR-ingum. Kristján Eđvarđsson, fyrirliđi sveitarinnar, fór fyrir sínum mönnum á efsta borđi, tefldi af miklu öryggi og gerđi jafntefli viđ fćreyska stórmeistarann Helga Ziska Dam (2545). Ţorsteinn Ţorsteinsson var grimmur sem svart ljón á 2. borđi og lagđi Fide-meistarann Sören Bech Hansen. Pálmi Ragnar Pétursson gerđi jafntefli á 4. borđi, sömu sögu er ađ segja af norđan-kappanum Tómasi Veigari á 7. borđi en Lenka, Baldur, Bragi og Arnaldur unnu góđa sigra. Niđurstađan 6,5 - 1,5  okkur í hag og fyrir vikiđ lyftum viđ okkur rösklega af botninum.

Stađan

Ađ 5 umferđum loknum er Víkingaklúbburinn efstur međ 37 vinninga af 40 mögulegum. A- sveit Hugins er í 2. sćti međ 31 vinning en síđan kemur Fjölnir međ 24 vinninga. Ljóst er ađ Víkingaklúbburinn hefur ţegar tryggt sér gullverđlaunin í 1. deild og árnum viđ ţessum vinum okkar og keppinautum til margra ára heilla međ glćsilegan árangur. Ađ öllu óbreyttu ćtti Huginn ađ taka silfriđ en spennandi verđur ađ fylgjast međ keppninni milli Fjölnis, TR og Akureyringa um bronsiđ. Huginn og TG sigla nokkuđ lygnan sjó um miđja deild en SA-B, KR og Skákdeildar Breiđablik og Bolungarvíkur berjast hart á botninum.

Flesta vinninga Hugins A-sveitar hlutu:

 • Karen Movsziszian         5,0 af 5
 • Hannes Hlífar Stefánsson  4,5 af 5
 • Einar Hjalti Jensson      4,0 af 4
 • Hjörvar Steinn Grétarsson 4,0 af 5
 • Helgi Ólafsson            3,5 af 5
 • Ingvar Ţór Jóhannesson    3,5 af 5


Í B-sveit Hugins voru margir til kallađir. Alls tefldu 17 skákmenn eina eđa fleiri skákir fyrir sveitina. Ţađ vitnar sannarlega um mikla breidd. Flesta vinninga hlutu:

 • Ţorsteinn Ţorsteinsson    2,5 af 4 (tefldi eina međ A-sveitinni sem hann vann)
 • Gísli Hólmar Jóhannesson  2,0 af 2
 • Baldur Kristinsson        2,0 af 5 

Sjá stöđu í fyrstu deild hér

 1. deild

C-sveitin situr í 6. sćti ađ loknum fyrri hlutanum međ 9 vinninga og 1 stig sem kom í 4. umferđ gegn Vinaskákfélaginu. Hinar viđureignirnar töpuđust allar 4-2, flestar gegn sveitum í efri hluta deildarinnar.

Ţađ er stutt í fallsćtiđ og líka í nćstu sveit fyrir ofan. Hrókar alls fagnađar, C- sveit Hugins, Skákfélag Selfoss og C-sveit TR eru öll í harđri fallbaráttu. Í seinni hlutanum verđur mikiđ um innbyrđis viđureignir liđa í fallbaráttunni svo engin leiđ er ađ spá um hver niđurstađan verđur. Ţetta er nokkur breyting fyrir C-sveitina frá síđustu keppni ţegar hún var í toppbaráttunni allan tímann. Ţađ sem veldur ţessari breytingu er ađ uppstilling sveitarinnar er ađ međaltali ekki eins sterk og síđast ţótt stöđugleikinn hafi veriđ meiri núna, önnur deildin er sterkari og eins var gćfan okkur ekki eins hliđholl ađ ţessu sinni. Sá sem náđi í flesta vinninga fyrir sveitina var Húsvíkingurinn Smári Sigurđsson međ 3v af 4. Hann tefldi af miklu öryggi.

Stöđuna í annarri deild má nálgast hér.

 1. deild.

D-sveitin er í svipađri stöđu í ţriđju deild og C-sveitin í 2. seild, rétt fyrir ofan fallsćtin međ 10,5 vinninga og 3 stig og er í 11. sćti af 14 sveitum. Mótiđ byrjađi vel hjá sveitinn ţrátt fyrir 4-2 tap gegn sterkri sveit Skákgengisins í fyrstu umferđ, ţví á eftir fylgdi samsvarandi sigur gegn TV A-sveit og jafntefli viđ B-sveit Fjölnis en ţá viđureign hefđum viđ hćglega getađ unnist. Stađan var ţví nokkuđ góđ fyrir viđureignina viđ Sauđárkrók á sunnudeginum. Sú viđureign tapađist 4,5 – 1,5. Ţađ sýndi sig ađ fćrslan á Óskari Víkingi upp í C-sveitina og frí hjá Erni Stefánssyni og Óskari Maggasyni var meira en sveitin ţoldi, ţótt stigamunur á liđum vćri lítill og tapiđ ţví heldur stórt. Skoriđ hjá liđsmönnum sveitarinnar var nokkuđ jafnt í fyrri hlutanum.

Sjá stöđu í ţriđju deild hér.

 

 1. deild

Huginn tefldi fram tveimur liđum í 4. deildinni; E-liđi og svo unglingaliđi. Gengi E-sveitarinnar var eftir atvikum og í samrćmi viđ andstćđingana og uppstillingu hverju sinni. Niđurstađan var tvö töp, einn sigur og eitt jafntefli. Sigurđur Daníelsson, Sigurbjörn Ásmundsson og Hjörtur Ingvi Jóhannsson fengu flesta vinninga eđa tvo hver í mismörgum skákum ţó. Sigurđur tefldi ţrjár skákir, Sigurbjörn fjórar og Hjörtur Yngvi tvćr og vann báđar. Ţátttaka unglingasveitarinnar markađist dálítiđ af fjarveru lykilmanna. Ţví var ákveđiđ ađ gefa öllum sem vildu tefla tćkifćri og vera ekki mikiđ ađ spá í árangurinn. Í einhverjum viđureignum hefđi ţví veriđ hćgt ađ stilla sterkar upp en var gert. Ţađ má vera ađ ţessi stefna haft einhver áhrif á skoriđ ţví sumir af sterkari liđsmönnum sveitarinnar voru ađ tefla undir getu og ađeins Óttar Örn Bergmann Sigfússon náđi góđu skori eđa 3 vinningum í fjórum skákum.

Stöđuna í 4. deild má finna hér

Höfundar pistils: Pálmi R. Pétursson, formađur Hugins, Jón Ţorvaldsson, liđsstjóri A-liđs,  Kristján Eđvarđsson, liđsstjóri B-liđs. Vigfús Ó. Vigfússon, liđsstjóri C-Liđs, D-liđs, E-liđs og unglingasveitar.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 15
 • Sl. sólarhring: 28
 • Sl. viku: 190
 • Frá upphafi: 8705169

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband