Leita í fréttum mbl.is

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

JólamotLogo_simple-2017

 

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 3.desember. Mótiđ er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verđur skipt í ţrennt ađ ţessu sinni; 1.-3.bekkur, 4.-7.bekkur og 8.-10 bekkur.

Tefldar verđa 6 umferđir međ umhugsunartímanum 5 mínútur fyrir hverja skák og bćtast 3 sekúndur viđ eftir hvern leik (5+3). Allir grunnskólar Reykjavíkurborgar eru hvattir til ţess ađ senda skáksveitir í mótiđ. Engar takmarkanir eru á fjölda skáksveita og er skáksveitum hvers skóla styrkleikarađađ međ bókstöfum (a-sveit, b-sveit, c-sveit og svo framvegis). Í hverri skáksveit tefla 4 keppendur og má hver sveit hafa 0-2 varamenn. Keppanda er heimilt ađ tefla í eldri flokki en aldur hans segir til um, en ţó má einungis tefla í einum flokki (sem dćmi ţá má keppandi í 3.bekk tefla í flokki 4.-7.bekkjar, en hann getur ţá ekki teflt í flokki 1.-3.bekkjar). Mikilvćgt er ađ liđsstjóri fylgi liđum hvers skóla og er ćskilegt ađ hver liđsstjóri stýri ekki fleiri en ţremur liđum.

Dagskrá mótsins:

 • Sun 3.des kl.09:30 – 12:00 – 1.-3.bekkur.
 • Sun 3.des kl.12:30 – 15:00 – 4.-7.bekkur.
 • Sun 3.des kl.15:30 – 18:00 –  8.-10.bekkur.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í hverjum flokki. Einnig fćr efsta stúlknasveit hvers flokks verđlaun.

Skráning fer fram í gegnum skráningarform sem finna má í gula kassanum á skak.is. Skráningu lýkur laugardaginn 2.desember klukkan 20:00. Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ.

Upplýsingar um ţegar skráđa sveitir má finna hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 28
 • Sl. viku: 184
 • Frá upphafi: 8705288

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband