Leita í fréttum mbl.is

Ingvar vann fyrsta mótiđ í Hlemmur Square-mótaröđunni

20170827_222424-620x330

Vinaskákfélagiđ í samstarfi viđ Hlemm Square hélt fyrsta kaffihúsa hrađskákmótiđ á Hlemm, sunnudaginn 27 ágúst, klukkan 20.

Mótiđ tókst afar vel og mćttu 13 skákmenn til leiks.

Tefldar verđa 9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma og var ţátttaka ókeypis. Stefnt er ađ mánađarlegum mótum ţar sem teflt er í rúmgóđum heimkynnum veitingastađar hótelsins, Pylsa/Pulsa Restaurant.

Hlemmur Square gaf gjafabréf fyrir efstu ţrjú sćtin auk ţess sem medalía var veitt fyrir vinningshafann.

 1. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 7.000 kr.
 2. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 5.000 kr.
 3. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 3.000 kr.

Arnljótur Sigurđsson viđburđarstjóri var skipuleggjandi mótsins og skákstjóri og dómari var Hörđur Jónasson.

Á međan skákmenn tefldu bauđ viđburđarstjóri upp á eins og hann segir sjálfur – Gleđistundarverđlag á kranaveigum fyrir ţátttakendur mótsins, ef ţörf skyldi krefja í ţeim annars harđa skóla sem skákin er! Skákmótiđ stóđ í cirka 2 1/2 klukkustundir.

Eins og áđur segir mćttu 13 skákmenn og stóđ Ingvar Thor Jóhannesson uppi sem sigurvegari međ 9 vinninga eđa full hús.

Sigurvegari mótsins Ingvar Thor Jóhannesson

Í öđru sćti varđ Gunnar Fr. Rúnarsson međ 8 vinninga og í ţriđja sćti varđ Arnljótur Sigurđsson međ 7 vinninga, en hann gaf vinninginn frá sér og urđu 5 skákmenn í 4-8 sćti, en eftir stigaútreikning, ţá varđ Ingi Tandri Traustason í 4 sćti međ 5 vinninga og fékk hann ţriđju verđlaun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband