Leita í fréttum mbl.is

Lenka Íslandsmeistari kvenna í níunda sinn!

2017-08-27 20.34.51

Lenka Ptácníková (2212) varđ í gćr Íslandsmeistari kvenna í níunda sinn og ţar af í sjötta sinn í röđ! Lenka vann mótiđ međ fullu húsi - vann alla fimm andstćđinga sína. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1862) varđ önnur međ 4 vinninga.

Árangur Jóhönnu kom á óvart, ekki síst henni sjálfri, en hún hafđi ekki teflt kappskák síđan áriđ 2014! Í lokaumferđinni vann hún Guđlaug Ţorsteinsóttur (2010) í vel tefldri skák. Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1738), Guđlaug og Lisseth Acevedo Mendez (1893) urđu jafnar í ţriđja sćti.

2017-08-27 17.01.22

Lenka vann Freyju Birkisdóttur (1325) en hin unga Freyja veitti henni töluverđa mótspyrnu og var skák ţeirra lengsta skák umferđinnar ţrátt fyrir mesta stigamuninn.

2017-08-27 17.00.54

Á öđru borđi hafđi Jóhanna hvítt á Guđlaugu í skák sem myndi ađ öllu líkindum ráđa úrslitum um silfriđ. Jóhanna tefldi ađ krafti og vann peđ af Guđlaugu. Jóhanna gerđi svo út um skákina á laglegan hátt.

2017-08-29

 

42. Hxf7+! Rxf7 43. Rxe4+ og Guđlaug gafst upp og silfriđ ţ.a.l. orđiđ Jóhönnu Bjargar. Afar lagleg taflmennska hjá Jóhönnu í skákinni.

2017-08-27 17.02.12

Á ţriđja borđi tefldu Lisseth Mendez (1893) og Hrund Hauksdóttir (1765). Liss átti leik eftir 15...d5 hjá Hrund.

Kvenna9

16. Bb5! dxe4? (svartur mátti alls ekki opna d-línuna. Mun betra hefđi veriđ 16...Kb8). 17. Bxc6! Hxd1+ 18. Hxd1 bxc6 19. Dxa7 Db4 20. Ra5! Bd5 21. Da8+ og svartur gafst upp. 21...Kd7 er svarađ međ 22. Dxc6+. Kraftmikil taflmennska hjá Liss. 

2017-08-27 17.01.37

Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1785) vann Batel Goitom Haile (1270). 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764814

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband