Leita í fréttum mbl.is

Hart barist í Bikarsyrpunni – Gunnar Erik leiðir

20170826_130251

Ekkert var gefið eftir á degi tvö í Bikarsyrpunni þegar umferðir 2-4 fóru fram. Staða efstu keppenda er nú þannig að Gunnar Erik Guðmundsson (1350) leiðir með 3,5 vinning en skammt undan koma Benedikt Þórisson (1049), Magnús Hjaltason (1262) og Ingvar Wu Skarphéðinsson, allir með 3 vinninga. Ingvar skaut sér í toppbaráttuna eftir seiglusigur gegn Bjarti Þórissyni í fjórðu umferð þar sem hann varðist vel drottningu undir og náði að snúa tapaðri stöðu sér í vil.

Þrjár síðustu umferðirnar verða tefldar í dag sunnudag og hófst sú fimmta kl. 10. Þá mæstast á efstu borðum Gunnar og Magnús, Benedikt og Ingvar, sem og Ísak Orri Karlsson (1268) og Soffía Berndsen. Við hvetjum áhorfendur til að líta við og minnum á að handan gangsins í TR, í húsnæði Skáksambands Íslands, fer fram á sama tíma Íslandsmót kvenna.

Nánar á heimasíðu TR.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband