Leita í fréttum mbl.is

Lenka efst fyrir lokadag Íslandsmóts kvenna

Lenka Ptácníková (2212) er efst međ fullt hús á Íslandsmóti kvenna en ţriđja umferđ fór fram í gćrkveldi. Lenka vann ţá Guđlaugu Ţorsteinsdóttur (2010). Fjórar skákkonur koma jafnar međ 2 vinninga í 2.-5. sćti. Ţađ eru auk Guđlaugar ţćr Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1738), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1862) og Lisseth Acevedo Mendez (1893). Fjórđa og nćstsíđasta umferđ mótsins hefst kl. 11. Lokaumferđin hefst kl. 17. 

Á fyrsta borđi tefldu forystusauđirnir Lenka og Guđlaug. Lenka tefldi skákina afar vel og saumađi jafnt og ţétt ađ Gullu. EFtir 33 leiki kom ţessi stađa upp.

Kvenna3

 

Lenka lék 34. Hfh6! Guđlaug getur ekki variđ biskupinn á h3 og gafst upp níu leikjum síđar.

Liss Acevedo Mendez lagđi til sóknar gegn Freyju Birkisdóttur (1325) og eftir 18. leik Liss 18. Hh1-h2?? kom upp krítíska stađa skákarinnar.

Kvenna4

 

Freyja sá ađ veikleiki hvíts er f4-peđiđ og reyndi ađ notfćra sér ţađ međ 17...Be1?? Eftir 18. e5 er hvíta stađa hins vegar auđunnin og innbyrti Liss vinninginn nokkuđ auđveldlega eftir ţađ. Ef Freyja hefđi séđ hinn magnađa leik 18...Bc5!!, sem auđvitađ blasir alls ekki viđ, hefđu úrslitin hćglega geta orđiđ öđruvísi. 

Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1738) vann nemenda sinn Batel Goitom Haile (1270) nokkuđ örugglega ţrátt fyrir góđa baráttu Batel.

Hrund Hauksdóttir (1765) lék illa af sér í ţrettánda leik 13. Dd2-f2 og hin taktíska Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1862) var ekki lengi ađ nýta sér ţađ. 

Kvenna5

 

13...Bxc3+! 14. bxc3 Dxc3. 15. Dd2 Dxa1+ og Jóhanna vann örugglega nokkru síđar.

 

Fjórđa umferđ hefst núna kl. 17. Ţá mćtast:

  1. Sigurlaug (2) - Lenka (3)
  2. Guđalug (2) - Lisseth (2)
  3. Jóhanna (2) - Veronika (1)
  4. Freyja (1) - Batel (1)
  5. Hrund (1) situr yfir.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband