Leita í fréttum mbl.is

Omar Salama (Sjóvá) sigraði á Kringluskákmóti Víkingaklúbbsins

kringlan18

Omar Salama sem tefldi fyrir Sjóvá sigraði á Kringluskákmótinu sem fram fór fimmtudaginn 24. ágúst. Omar fékk 6.5 vinninga af sjö mögulegum og leyfði aðeins eitt jafntefli gegn hinum unga Gauta Páli Jónssyni í síðustu umferð.  Annar varð alþjóðameistarinn Björn Þorfinnsson sem tefldi fyrir Bónus Kringlunni með 6 vinninga af 7. mögulegum.  Þriðji varð svo Gauti Páll Jónsson sem tefldi fyrir Jón og Óskar. 

Efstur Víkinga varð Gunnar Fr Rúnarsson með 5 vinninga og hlýtur hann því titilinn Hraðskákmeistari Víkingaklúbbsins. 2017.  Efst kvenna varð Lenka Ptcnikova. Gunnar Erik Guðmundsson varð efstur drengja og Sofía Berndsen varð efst stúlkna.  Alls tóku 45 keppendur og 29 fyrirtæki þátt í mótinu. 

Tefldar voru 7. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma og skákstjóri var Kristján Örn Elíasson. 

Úrslit Opinn flokkur:  1. Omar Salama 2. Björn Þorfinnsson 3. Gauti Páll Jónsson 

Úrslit konur: 1. Lenka Ptcnikova 2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir3. Sofía Berndsen

Úrslit drengir: 1. Gunnar Erik Guðmundsson 2. Benedikt Þórisson 3. Bjartur Þórisson

Úrslit stúlkur: 1. Sofía Berndsen 2. Anna Katarína Thoroddsen 3. Bergþóra Helga Gunnarsdóttir 

Mótið á chess-Results hér

Nánar á heimasíðu Víkingaklúbbsins.

kringlan1

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband