Leita í fréttum mbl.is

Lenka međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina

Lenka Ptácníková (2212) hefur vinningsforskot fyrir lokaumferđ Íslandsmóts kvenna sem hófst nú fyrir stundu. Lenka vann Sigurlaug R. Friđjófsdóttur (1738) fyrr í dag og hefur fullt hús eftir fjórar umferđir. Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2010) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1862) eru í 2.-3. sćti međ 3 vinninga og mćtast í mikilvćgri skák. 

Lenka ţjarmađi jafnt og ţétt ađ Sigurlaugu og vann góđan sigur í 38 leikjum. Fjórđi sigur Lenku í röđ og ţar međ ljóst ađ hún hefđi vinningsforskot fyrir lokaumferđina.

Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2010) tefldi afar kraftmikiđ gegn Lissith Acevedo Mendez (1893). Eftir 15 leiki kom ţessi stađa upp.

Kvenna6

 

16. g4! fxg4 17. hxg4 Rf6 18. Rg5! Da5 19. Bf4! Hfb8 20. Dxg6 1-0.


Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1862) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1785) tefldu spennandi skák. Hin krítíska stađa kom upp eftir 33. leik hvíts 33. Kg1-g2.

Kvenna7

 

 

Veronika hefđi best varist međ 33...Rg6 en kaus ţess í stađ ađ fara í sókn. og lék 33...Hc5? Jóhanna drap riddarann og e7 og hélt svo međ kónginn á h5 og vann nokkru síđar. Lengsta skák umferđiarinnar var á milli Freyju Birkisdóttur (1325) og Batel Goitom Haile, langyngstu keppenda mótsins. Freyja hafđi unniđ skiptimun en Batel hélt sér fast. Freyja fann laglega leiđ í ţessari stöđu.

Kvenna8

 

47. H7xd5! cxd5 48. Hxd5. Freyja hefur nú miklu betri í stöđu í hróksendatafli sem hún vann nokkru síđar.

Fimmta og síđasta umferđ hófst núna kl. 17

 1. Lenka (4) - Freyja (2)
 2. Jóhanna (3) - Guđlaug (3)
 3. Lisseth (2) - Hrund (2)
 4. Veronika (2) - Batel (1)
 5. Sigurlaug (2) situr yfir.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 59
 • Sl. viku: 320
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 242
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband