Leita í fréttum mbl.is

Vetrarstarfi Ása lokiđ - pistill um starfiđ í vetur

Vetrarhrókar 1.2.3

Ţá er ţessari skákvertíđ okkar eldri skákmanna lokiđ ađ ţessu sinni. Vetrar dagskránni lauk međ vorhrađskákmóti ţann 30 maí. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţetta hefur veriđ skemmtilegur skákvetur og mjög vel mćtt á öllum skákdögum okkar, međalmćting var 27. Teflt var alla ţriđjudaga frá september byrjun til maí loka.

Áttatíu skákmenn komu til tafls á vetrinum, sumir koma alla daga ađrir oftast og enn ađrir sjaldnar eins og gengur.

Venjulegur ţriđjudagur er bara ţannig ađ tefldar eru 10 umferđir međ 10 mín. umhugsun, engin verđlaun eru veitt en ţegar vertíđ líkur ţá eru ţeir ţrír sem hafa fengiđ flesta vinninga samtals á skákdögum vetrarins verđlaunađir og fá nafnbótina Vetrarhrókar.

Vetrarhrókar eftir ţennan vetur eru ţeir Guđfinnur R Kjartansson sem fékk 186,5 vinninga úr 270 skákum eđa 69% vinningshlutfall.

Vetrarhrókur 2017Guđfinnur mćtti á alla skákviđburđi félagsins á ţessum vetri, ţađ hefur hann reyndar gert áđur. Ţór Valtýsson varđ annar međ 178,5 vinninga úr 260 skákum 69%. Sćbjörn G Larsen varđ ţriđji međ 151,5 v. úr 220 skákum 69%.

Viđ héldum ellefu skákmót á vetrinum ţar sem verđlaun voru í bođi.

Haustmótiđ var 18 október 35 ţátttakendur. Bragi Halldórsson vann ţađ međ 7,5 vinninga af 10 mögulegum. Jafnir í 2.-3. sćti urđu ţeir Eyjólfur Bergţórsson og Ólafur Bjarnason báđir međ 7,5 vinninga.

Minningarmót um Birgir Sigurđsson 31 ţáttak. var haldiđ 22 nóv. Bragi Halldórsson vann ţađ međ 8 vinninga af 10 mögulegum. Ţór Valtýsson varđ annar međ 8 v og Sćbjörn G Larsen ţriđji međ 7.

Jólahrađskákmótiđ fór fram 13 des. 31 ţátt. 12 umf. međ 7 mín. umh. Björgvin Víglundsson vann ţađ međ 11 vinningum af 12 mögulegum. Sćbjörn G Larsen annar međ 8,5 v Stefán Ţormar ţriđji međ 7 vinninga.

Friđriksmótiđ var haldiđ 24 jan. 25 ţáttt. til heiđurs Friđrik Ólafssyni. Ţór Valtýsson vann ţađ međ 9 vinningum af 10 mögulegum. Friđgeir K Hólm varđ annar međ 7,5 vinninga og ţriđji varđ Ari Stefánsson međ 7 vinninga.

Toyotaskákmótiđ var haldiđ í höfuđstöđvum Toyota ţann 3 febr. 30 skákmenn tóku ţátt í ţví. Bragi Halldórsson vann ţađ međ 7 vinningum af 9 mögulegum. Gunnar Gunnarsson varđ annar međ 7 vinninga. Gylfi Ţórhallsson ţriđji međ 6,5 vinninga. 

Eđalskákmót Magga P var haldiđ 14 febr. 33 tóku ţátt í ţví. Jóhann Örn Sigurjónsson fékk gulliđ međ 8,5 v af 10 mögulegum. Gunnar Örn Haraldsson fékk silfriđ međ 7 vinninga. Kristinn Bjarnason fékk bronsiđ međ 6 vinninga.

Meistaramótiđ fór fram ţann 14 mars. Ögmundur Kristinsson vann ţađ međ 8,5 v af 1o mögulegum. Friđgeir K Hólm varđ annar međ 8 vinninga. Guđfinnur R Kjartansson ţriđji međ 7 vinninga.

Páskaeggjamót var haldiđ 11 apríl. Guđfinnur R Kjartansson vann ţađ međ 8 v  af 10 mögulegum. Ţór Valtýsson varđ annar međ 8 vinninga. Björgvin Víglundsson ţriđji međ 8 v.

Minningarmót um Ţorstein Guđlaugsson fór fram 25 apríl 20 ţáttt. Ţorsteinn Ţorsteinsson sigrađi međ 9 vinningum af 10 mögulegum. Guđfinnur og Kristinn Bjarnason í 2. til 3. međ 8 vinninga báđir.

2 maí var haldiđ hrađskákmót 5 mín. + 3 sek. á leik. Kristinn Bjarnason vann ţađ međ 12 vinningum af 13 mögulegum. Guđfinnur R Kjartansson í 2 sćti međ 10,5 v. Ţór Valtýsson í 3 međ 9,5 vinninga.

Vorhrađskákmótiđ 2017 1.2.3

Vorhrađskákmótiđ fór fram 30 maí sem var síđasti skákviđburđurinn á ţessari vertíđ. Tefldar voru 13 umferđir međ 7 mín. umhugsun. Ţrjátíu og einn skáköđlingur mćtti til leiks. Guđfinnur vann ţetta örugglega eins og hann hefur oft gert áđur fékk 11,5 vinning en hann gerđi ţrjú jafntefli, viđ ţá Gunnar Gunnarsson,Sigurđ E Kristjánsson og Friđgeir Hólm. Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu ţeir Ţór Valtýsson og Gunnar Gunnarsson međ 9,5 vinninga, Ţór var ađeins hćrri á stigum og fékk silfriđ og Gunnar bronsiđ.

Ađ lokum má geta ţess ađ tveir skákmenn komu á alla skákviđburđi vetrarins hjá Ásum. Ţađ voru ţeir Guđfinnur R Kjartansson og Ásgeir Sigurđsson og ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir ţađ og öllum ţeim sem heimsóttu okkur á ţessum síđasta vetri.

Nú verđur gert smá hlé til 5 september ţá byrjar nćsta vertíđ af fullum krafti.

Finnur Kr Finnsson

Myndaalbúm

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.8.): 44
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 319
 • Frá upphafi: 8706600

Annađ

 • Innlit í dag: 30
 • Innlit sl. viku: 202
 • Gestir í dag: 22
 • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband