Leita í fréttum mbl.is

EM einstaklinga hófst í gćr - Guđmundur tapađi í fyrstu umferđ

Rosa-Gummi

Evrópumót einstaklinga hófst í gćr í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson (2437) tapađi fyrir úkraínska stórmeistaranum Alexander Moiseenko (2677). 

Sá misskilningur komst á kreik í gćr ađ Guđmundur hafi gert jafntefli en síđar kom í ljós ađ Hvít-Rússarnir rugluđu saman skákum í beinum útsendingum. 

Mótinu er framhaldiđ í dag. Guđmundur teflir ţá viđ heimamanninn Valiantsin Yezhel (2156). 

Mótiđ er gríđarlega sterkt. Ţátt taka 397 skákmenn frá 38 löndum og ţar af er 171 stórmeistari. Ţađ segir ýmislegt um styrkleika mótsins ađ Guđmundur er ađeins nr. 220 í stigaröđ keppenda. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.8.): 2
 • Sl. sólarhring: 65
 • Sl. viku: 253
 • Frá upphafi: 8706505

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 162
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband