Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. júní. Héđinn Steingrímsson (2576) endurheimti toppsćtiđ eftir mjög góđa frammistöđu á Skákţingi Íslands eftir nokkra fjarveru á toppnum. Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) er annar og Hannes Hlífar Stefánsson (2548) ţriđji. Almar Máni Ţorsteinsson (1155) er stigahćstur nýliđa og Gunnar Erik Guđmundsson (103) hćkkar mest frá maí-listanum eftir frábćra frammistöđu á Meistaramóti Skákskóla Íslands.

Topp 20

No.NameTitJUN17GmsDiff
1Steingrimsson, HedinnGM25761414
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256700
3Stefansson, HannesGM25489-18
4Hjartarson, JohannGM254100
5Petursson, MargeirGM251600
6Olafsson, HelgiGM251200
7Danielsen, HenrikGM249000
8Kjartansson, GudmundurIM2464927
9Thorfinnsson, BragiIM246100
10Gunnarsson, Jon ViktorIM246000
11Arnason, Jon LGM245800
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kristjansson, StefanGM244700
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM242800
16Thorhallsson, ThrosturGM242000
17Thorfinnsson, BjornIM23989-9
18Kjartansson, DavidFM23869-3
19Arngrimsson, DagurIM237600
20Ulfarsson, Magnus OrnFM237500

 

Heildarlistinn

 

Nýliđar


Tveir nýliđar eru á listanum nú. Annars vegar er ţađ Almar Máni Ţorsteinsson (155) eftir flotta frammistöđu á Landsmótinu í skólaskák og hins vegar er ţađ Bjartur Ţórisson (1022).

 

No.NameTitJUN17GmsDiff
1Thorsteinsson, Almar Mani 115561155
2Thorisson, Bjartur 1022131022

 

Mestu hćkkanir

 

Gunnar Erik Guđmundson (103) hćkkađi mest frá maí-listanum eftir frábćra frammistöđu á Meistaramóti Skákskóla Íslands. Í nćstu sćtum eru Magnús Hjaltason (93) og Hilmir Freyr Heimisson sem báđir stóđu sig frammúrskarandi vel á Meistaramótinu.

 

No.NameTitJUN17GmsDiff
1Gudmundsson, Gunnar Erik 13509103
2Hjaltason, Magnus 1262793
3Heimisson, Hilmir Freyr 2215871
4Thorsteinsdottir, Svava 1423748
5Jonsson, Kristjan Dagur 1271346
6Haile, Batel Goitom 1270844
7Ragnarsson, DagurFM2355935
8Mai, Aron Thor 1973529
9Arnason, Saemundur 1285229
10Kjartansson, GudmundurIM2464927
11Alexandersson, Orn 1371724
12Sigurdarson, Tomas Veigar 1985419
13Briem, Stephan 1905319
14Davidsdottir, Nansy 1954818
15Karason, Fannar Breki 1413118
16Akason, Aevar 1538417
17Moller, Tomas 1137517
18Steingrimsson, HedinnGM25761414
19Viglundsson, Bjorgvin 2137914
20Asmundsson, Sigurbjorn 1417310

 

Stigahćstu ungmenni (u20)

Dagur Ragnarsson (2355) endurheimti toppsćtiđ sem stigahćsta ungmenni landsins (u20) eftir frábćra frammistöđu á Skákţingi Íslands. Annar er Vignir Vatnar Stefánsson (2312) og ţriđji er Oliver Aron Jóhannesson (2272).

No.NameTitJUN17GmsB-dayDiff
1Ragnarsson, DagurFM23559199735
2Stefansson, Vignir VatnarFM2312122003-22
3Johannesson, OliverFM2272019980
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 2232019990
5Heimisson, Hilmir Freyr 22158200171
6Birkisson, Bardur Orn 21641420002
7Hardarson, Jon Trausti 214631997-11
8Thorhallsson, Simon 2074019990
9Birkisson, Bjorn Holm 202352000-54
10Jonsson, Gauti Pall 201151999-17

 

Reiknuđ skákmót

 • Íslandsmótiđ í skák (landsliđsflokkur)
 • Meistaramót Skákskóla Íslands (y1600 og u1600)
 • Meistaramót Hugins (norđur)
 • Landsmótiđ í skólaskák (eldri og yngri flokkar - bćđi kapp- og atskák)
 • Hrađkvöld Hugins (tvö talsins)

 

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2832) er sem fyrr stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Wesley So (2812) og Vladimir Kramnik (2808). Athygli vekur ađ Skakhriyar Mamedyarov (2800) er nú kominn í fimmta sćti stigalistans. 

Topp 100 má finna hér.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.8.): 2
 • Sl. sólarhring: 61
 • Sl. viku: 253
 • Frá upphafi: 8706505

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 162
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband