9.2.2017 | 08:58
Laugalćkjarskóli er Reykjavíkurmeistari grunnskóla 2017 - Rimaskóli hlutskarpastur í stúlknaflokki
Húsfyllir var á Reykjavíkurmóti grunnskólasveita sem haldiđ var í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur síđastliđinn mánudag. 130 börn mćttu galvösk til leiks eftir langan skóladag og settust ađ tafli í 28 skáksveitum. Ţađ var međ nokkrum ólíkindum ađ fylgjast međ börnunum sitja einbeitt viđ skákborđ í ţrjár klukkustundir eftir langan skóladag, og ţađ á kvöldmatartíma. Svöng og ţreytt framleiddu börnin margar listilega vel útfćrđar kóngssóknir, lögđu lćvísar gildrur og fórnuđu mönnum á flestum reitum skákborđsins til ţess ađ veita kóngi andstćđingsins banahöggiđ.
Ţađ lá ljóst fyrir strax í upphafi ađ Reykjavíkurmeistararnir frá 2016, Laugalćkjarskóli, voru mćttir til leiks rammir ađ afli. Ţrír af fjórum liđsmönnum ţessarar ógnarsterku skáksveitar voru ađ tefla á sínu síđasta Reykjavíkurmóti grunnskóla og ţeir ćtluđu greinilega ađ kveđja međ stćl. Laugalćkjarskóli vann allar viđureignir sínar og hlaut 26,5 vinning í skákunum 28. Sannarlega frćkin framganga ţessara efnilegu pilta.
Hin sigursćla a-sveit Ölduselsskóla varđ ađ gera sér 6.sćtiđ ađ góđu. Sveitin er skipuđ efnilegum og reynslumiklum piltum og endađi sveitin í 2.sćti mótsins í fyrra. Stríđsgćfan var ţeim hins vegar ekki hliđholl ađ ţessu sinni. Piltarnir eru annálađir keppnismenn og munu vafalítiđ beisla stríđsgćfuna sér í vil fyrir nćsta skólamót. Í 7.-8.sćti, í humátt á eftir Ölduselsskóla lentu B-sveit Hagaskóla og stúlknasveit Rimaskóla međ 16 vinninga.
Stúlknasveit Rimaskóla skartađi Nansý Davíđsdóttur á 1.borđi, líkt og í fyrra er sveitin reyndist hlutskörpust stúlknasveita. Nansý býr yfir slíkum skákstyrk ađ hún hefđi hćglega getađ leitt A-sveit skólans. Međ Nansý í broddi fylkingar var sveitin í efri hluta mótsins og lauk keppni í 8.sćti međ 16 vinninga. Reyndist ţađ besta frammistađa stúlknasveita ţetta áriđ. Nćsta stúlknasveit hlaut 13,5 vinning og voru ţar á ferđ hinar ungu og áhugasömu stúlkur úr Háteigsskóla. Ţriđja besta stúlknasveitin ađ ţessu sinni var sveit Foldaskóla međ 12 vinninga.
Taflfélag Reykjavíkur vill koma á framfćri ţökkum til allra ţeirra tćplega 130 barna sem tóku ţátt í ţessari árlegu veislu sem Reykjavíkurmót grunnskólanna er. Einnig fćrum viđ liđsstjórum og foreldrum ţakkir fyrir komuna og fyrir ađ ađstođa mótshaldiđ međ hjálparhöndum, ábendingum og prúđmennsku. Samstarf Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar viđ framkvćmd ţessa skákmóts hefur veriđ afar gott og ţökkum viđ Reykjavíkurborg heilshugar fyrir ađ veita börnunum ţetta tćkifćri til ţess ađ njóta sín viđ taflborđin. Sjáumst ađ ári liđnu!
Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á chess-results.
Fullt af myndum má nálgast á heimasíđu TR.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 15
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 8779044
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.